Dagblaðið Vísir - DV - 08.08.2007, Blaðsíða 28
On the Lot
Ný raunveruleikasería frá Mark
Burnett, manninum á bak við Survivor,
The Contender og Rock Star. Nú leitar
hann að efnilegum leikstjóra og hefur
fengið frægasta leikstjóra allra tíma,
Steven Spielberg, í lið með sér. Fjórtán
leikstjórar gera sitt besta til að heilla
áhorfendur með myndum sínum og
einn verður sendur heim á morgun.
Nú reynir á leikstjórana og þeir þurfa
að sanna sig á öllum sviðum
kvikmyndagerðar.
Litla-Bretland
Litla-Bretland (Little Britain) er
sprengfyndin bresk gamanþáttaröð þar
sem grínistarnir Matt Lucas og David
Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki
og kynna áhorfendum furður Bretlands-
eyja í stuttum grínatriðum. Í þáttunum
er drepið niður fæti í skosku hálöndun-
um, farið um Wales og friðsælar enskar
sveitir og í bæjarblokkir stórborganna
þar sem friðsældin er ekki alveg eins
mikil. Sögumaður tengir saman atriðin
með fróðlegum athugasemdum um það
sem fyrir augu ber.
16:45 HM íslenska hestsins (1:4) (e)
17:05 Leiðarljós (Guiding Light)
17:50 Táknmálsfréttir
18:00 Disneystundin Stjáni, Sígildar teikni-
myndir og Alvöru dreki
18:54 Víkingalottó
19:00 Fréttir
19:30 Veður
19:35 Kastljós
20:10 Bráðavaktin (ER XIII) (4:23)
Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss í stórborg. Aðalhlutverk
Laura Innes, Mekhi Phifer, Goran Visnjic,
Maura Tierney, Parminder Nagra, Linda
Cardellini, Shane West og Scott Grimes.
Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
20:55 Litla-Bretland (Little Britain III) (6:6)
(e) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínistarnir
Matt Lucas og David Walliams bregða sér í
ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfendum
Bretland og furður þess.
21:35 Nýgræðingar (Scrubs)
Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian
og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir
í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir,
starfsfólkið enn undarlegra og allt getur
gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah
Chalke, Donald Faison og Neil Flynn.
22:00 Tíufréttir
22:20 HM íslenska hestsins (2:4)
Samantekt frá keppni dagsins á heims-
meistaramóti íslenska hestsins sem fram fer
í Hollandi.
22:40 Framtíð fæðunnar (The Future of
Food) Bandarísk heimildamynd um erfða-
breytt matvæli.
23:40 Mótorsport Þáttur um íslenskar
akstursíþróttir. Umsjónarmaður er Birgir Þór
Bragason.
00:10 Kastljós (e)
00:40 Dagskrárlok
16:20 Gillette World Sport 2007
16:50 Meistaradeildin 2007 - forkeppni
2. umferð Bein útsending frá síðari leik BATE
og FH.
19:00 Landsbankadeildin 2007
(KR - Valur) Bein útsending frá leik
Reykjavíkurrisanna KR og Vals í 12. umferð
Landsbankadeildar karla í knattspyrnu.
21:10 Champions of the World (Roots) Ný
þáttaröð þar sem fjallað er um hina glæsilegu
knattspyrnuhefð í Suður Ameríku. Í þessum
fyrsta þætti er fjallað almennt um knattspyrnu
í álfunni og úr hvaða farvegi hún er sprottin.
22:05 Meistaradeildin 2007 - forkeppni
2. umferð Útsending frá leik BATE og FH.
23:45 Landsbankadeildin 2007 (KR
- Valur)
06:00 Just For Kicks (Alltaf í boltanum)
08:00 De-Lovely (Dá-samlegt)
10:05 The Full Monty (Með fullri reisn)
12:00 Fever Pitch (Ást á vellinum)
14:00 Just For Kicks
16:00 De-Lovely
18:05 The Full Monty
20:00 Fever Pitch
22:00 Flightplan (Flugáætlunin)
00:00 Extreme Ops (Öfgasport í Ölpunum)
02:00 Collateral (Hættulegur farþegi)
04:00 Flightplan
Ríkissjónvarpið kl. 20.55
▲ ▲
Skjár Einn kl. 20
▲
SkjárEinn kl. 22
MiðvikuDaguR 8. ágúST 200728 Dagskrá DV
DR1
05:50 Tagkammerater 06:00 SommerSummarum
07:35 Yu-Gi-Oh! 07:55 Ctrl Z 08:15 Eventyret om de
tre søstre i troldens bjerg 08:30 Kong Salomon og bien
08:40 Shin Chan 08:50 Dyre-Internatet 09:20 Vagn
på floden 10:00 TV Avisen 10:10 De moderne familier
10:40 Med rygsæk 11:05 Orkesterliv 11:35 Hokus
Krokus 12:05 Dawsons Creek 12:50 Nyheder på teg-
nsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:05 Pigebandet
Frank 13:30 SommerSummarum 15:05 Dragejægerne
15:30 Klassen 1. b 15:45 Tagkammerater 16:00 Når gi-
raffen får en tennisalbue 16:30 TV Avisen med Sport og
Vejret 17:05 Sherlock Holmes 18:00 Søren Ryge direkte
18:30 Familiejagten 19:00 TV Avisen 19:25 SportNyt
19:30 Kriminalkommissær Foyle 21:05 Onsdags Lotto
21:10 Seinfeld 21:35 Planet X 22:05 Historien om Rob-
inson 23:05 No broadcast 05:30 Home things 05:35
Anton 05:40 Byggemand Bob 05:50 Tagkammerater
06:00 SommerSummarum
DR2
12:30 Gensyn med Live Earth 13:30 Fremmed i Europa
14:00 Mik Schacks Hjemmeservice 14:30 Ude i naturen
15:00 Deadline 17:00 15:10 Hun så et mord 15:55
Ekstremsport 16:40 The Daily Show 17:10 Planet Food
18:00 White Oleander 20:00 Profession - stjerneviolinist
20:30 Deadline 20:50 Historien om toilettet 21:10 Den
11. time 21:40 Præsidentens mænd 22:20 Pensionatet
NRK1
05:55 Peppa Gris 06:00 Teddy og Annie 06:15 Post-
mann Pat 06:35 Pingu 06:40 Noahs dyrebare øy 07:10
Gjengen på taket 07:26 Moro med dyr 07:35 Kalle på
kroa 07:45 Grusomme grøss 08:00 Laura Trenter 08:30
Med hjartet på rette staden 09:15 Jukeboks: Sport
10:00 Jukeboks: Norsk på norsk 11:00 Jukeboks: Ut i na-
turen 12:00 Jukeboks: Dansefot 13:25 The Tribe - Den
nye morgendagen 13:50 Byttelånerne 14:15 Pakten
15:50 Oddasat - Nyheter på samisk 15:55 Nyheter på
tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15 Robotgjengen
16:25 Fotball er ikke noe for jenter 16:40 Distriktsny-
heter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Ut i naturen: Dei som
lever av havet 17:55 Nigellas kjøkken 18:25 Med torsk
til Lofoten 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Siste nytt 19:10
Sommeråpent 19:55 Diana - prinsessens siste dager
20:45 Extra-trekning 21:00 Kveldsnytt 21:15 Norge i
dag 21:25 I frihetens navn 22:25 No broadcast 05:30
Sommermorgen 05:31 Fimlene 05:55 Peppa Gris
06:00 Teddy og Annie
NRK2
12:05 Svisj chat 15:50 Frilandshagen 16:20 Tett på
skarven 16:50 MAD TV 17:30 Grenseløs kjærlighet
18:00 Siste nytt 18:10 Norge i dag 18:20 Skjer-
gardsdokteren 19:20 Smith og Jones: godt og blandet
19:50 Politiagentene 20:35 Politiagentene 21:20
Dagens Dobbel 21:25 Sommeråpent 22:10 Den
flotte mannen 22:40 Svisj metal 01:00 Svisj 04:00 No
broadcast
SVT1
04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar 07:16
Tintin 07:45 Flyg 29 saknas 10:00 Rapport 10:05 Att
odla sin trädgård 10:35 Kunskap och vetande 12:35
Nattvardsgästerna 14:00 Rapport 14:05 Gomorron
Sverige 15:00 Runt omkring på Island 15:30 Bergen -
Kirkenes t/r 16:00 Emil i Lönneberga 16:25 Bolibompas
sommartips 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin 17:00
Flyg 29 saknas 17:30 Rapport 18:00 Allsång på Skansen
19:00 Friidrott: DN-galan 21:30 Rapport 21:40 Six Feet
Under 22:35 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron
Sverige
SVT2
14:55 Strömsö 15:35 Nyhetstecken 15:45 Uutiset
15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 I Mårtens
värld 16:45 Författarporträtt 17:10 Ekorrn satt i famnen
17:15 Oddasat 17:20 Regionala nyheter 17:30 Little
Britain 18:00 Europas sista jättar 18:30 Komma hem
19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Sista terminen
20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15
Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Frankrikes skugga:
Sidendräkten
EuroSport
06:30 All sports: Eurosport Buzz 07:00 Snooker: Interna-
tional Masters in Shanghai 09:30 Athletics: IAAF Super
Grand Prix in London 11:30 Snooker: International
Masters in Shanghai 14:30 All Sports: Watts Prime
15:00 Speedway: Grand Prix in Prague 16:00 Football:
Eurogoals Flash 16:15 Athletics: IAAF Super Grand Prix
in London 17:00 Athletics: IAAF Super Grand Prix 20:00
Snooker: International Masters in Shanghai 21:00 Rally:
Intercontinental Rally Challenge in Portugal 21:30
Rally: World Championship in Finland 22:30 All sports:
Eurosport Buzz 23:00 All Sports: Watts Prime
Discovery
05:50 A Bike is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 John
Wilson's Fishing Safari 07:05 John Wilson's Fishing Safari
07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic
Detectives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junk-
ies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Hotrod 12:00
A Bike is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building
the Biggest 14:00 Top Tens 15:00 Stunt Junkies 15:30
Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Hotrod
18:00 Mythbusters 19:00 How Do They Do It? 19:30
How Do They Do It? 20:00 Dirty Jobs 21:00 Future
Weapons 22:00 Perfect Disaster 23:00 Dead Tenants
23:30 Dead Tenants 00:00 FBI Files 01:00 Stunt Junkies
01:30 Stunt Junkies 01:55 Future Weapons 02:45 John
Wilson's Fishing Safari 03:10 John Wilson's Fishing Safari
03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Building the
Biggest 04:55 Extreme Machines 05:50 A Bike is Born
BBC prime
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show
06:30 William's Wish Wellingtons 06:35 Teletubbies
07:00 House Invaders 07:30 Home Front 08:30 Perfect
Properties 09:00 Garden Challenge 09:30 Wild New
World 10:30 Keeping Up Appearances 11:00 As Time
Goes By 11:30 My Family 12:00 Hetty Wainthropp
Investigates 13:00 Waking the Dead 14:00 House
Invaders 14:30 Bargain Hunt 15:15 Bargain Hunt 16:00
As Time Goes By 16:30 My Family 17:00 Little Angels
17:30 Little Angels 18:00 Waking the Dead 19:00
Supernova 19:30 The Mighty Boosh 20:00 Knowing
Me, Knowing You... With Alan Partridge 20:30 Nighty
Night 21:00 Waking the Dead 22:00 Keeping Up Ap-
pearances 22:30 Supernova 23:00 The Mighty Boosh
23:30 As Time Goes By 00:00 My Family 00:30 EastEnd-
ers 01:00 Waking the Dead 02:00 Hetty Wainthropp
Investigates 03:00 Perfect Properties 03:30 Balamory
03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30
Tikkabilla 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35
Balamory 05:55 Big Cook Little Cook
Cartoon network
05:30 World of Tosh 06:00 Tom & Jerry 06:25 Pororo
06:50 Skipper and Skeeto 07:15 Bob the Builder
07:40 Thomas and Friends 08:05 The Charlie Brown
and Snoopy Show 08:30 Foster's Home for Imaginary
Friends 08:55 Grim Adventures of Billy & Mandy 09:20
Sabrina's Secret Life 09:45 The Scooby Doo Show 10:10
The Flintstones 10:35 World of Tosh 11:00 Camp Lazlo
11:25 Sabrina, The Animated Series 11:50 My Gym
Partner's a Monkey 12:15 Foster's Home for Imaginary
Friends 12:40 Ed, Edd n Eddy 13:05 Ben 10 13:30 Tom
& Jerry 14:00 Codename: Kids Next Door 14:30 Grim
Adventures of Billy & Mandy 15:00 Sabrina, The Animat-
ed Series 15:30 Mr Bean 16:00 World of Tosh 16:30 The
Scooby Doo Show 17:00 Charlie Brown Specials 17:30
Foster's Home for Imaginary Friends 18:00 Sabrina's Se-
cret Life 18:30 Teen Titans 21:05 Ed, Edd n Eddy 21:30
Dexter's Laboratory 21:55 The Powerpuff Girls 22:20
Johnny Bravo 22:45 Ed, Edd n Eddy 23:10 Skipper and
Skeeto 00:00 The Flintstones 00:25 Tom & Jerry 00:50
Skipper and Skeeto 01:40 The Flintstones 02:05 Tom &
Jerry 02:30 Skipper and Skeeto 03:20 Bob the Builder
03:45 Thomas the Tank Engine 04:00 Looney Tunes
04:30 Sabrina, The Animated Series 05:00 Mr Bean
07:00 Stubbarnir 07:25 Litlu Tommi og
Jenni 07:45 Kalli litli kanína og vinir
08:10 Oprah (Oprah´s Favorite Giveaway Ever)
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Forboðin fegurð (107:114) (Ser
bonita no basta (Beauty Is Not Enough))
10:15 Homefront (Heimavígstöðvarnar)
11:00 Whose Line Is it Anyway? (Spunagrín)
11:25 Sjálfstætt fólk
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar (Neighbours)
13:10 Það var lagið (e)
14:20 Extreme Makeover: Home Edition
(8:32) (Heimilið tekið í gegn)
15:05 Neyðarfóstrurnar (8:16)
15:50 A.T.O.M.
16:15 Smá skrítnir foreldrar
16:38 Pocoyo
16:48 Addi Panda
16:53 Könnuðurinn Dóra
17:18 Gordon Garðálfur
17:28 Bold and the Beautiful
17:53 Nágrannar
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veð 19:40
The Simpsons (5:22) (e)
20:05 Oprah (Michael Moore: The Buzz
About Sicko, Plus Oprah´s Summer Boo)
20:50 The Riches (11:13) (Rich-fjölskyldan)
21:40 Ghost Whisperer (25:44)
(Draugahvíslarinn)
22:25 Stripes (Heragi)
00:15 Bones (11:21) (Bein)
01:00 The List (Listinn)
02:30 Medium (21:22) (Miðillinn)
03:15 Ghost Whisperer (25:44)
04:00 The Riches (11:13)
04:45 Oprah
05:30 Fréttir og Ísland í dag
06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
Sjónvarpið Stöð tvö
Sýn
Stöð 2 - bíó
Sex, Love
& Secrets
Bandarísk þáttaröð um
vinahóp í Los angeles.
Frægðarsól Charlies heldur
áfram að rísa þegar frægur
hönnuður biður hann að
sjá um hárgreiðsluna fyrir
tískusýningu. Hann hefur
aldrei fengið svona stórt verkefni áður og stressið er að fara með
hann en Jolene vill ekki fórna stjörnunni sinni og ákveður að aðstoða
hann í einn dag. Milo reynir að sanna fyrir Ninu að hann sé góður
gaur og kynnir hana fyrir mömmu sinni.
Þátturinn Blow Out III með hárgreiðslumeistaranum Jonathan
Antin hefst á SkjáEinum í kvöld
Þátturinn Blow Out III hefur
göngu sína á SkjáEinum klukkan 21
í kvöld. Sem fyrr snýst þátturinn um
hárgreiðslumeistarann Jonathan
Antin og raunir hans. Antin er einn
frægasti hárgreiðslumaðurinn í
Hollywood og er vinsæll mjög með-
al fræga fólksins. Meðal viðskipta-
vina Antins eru Madonna, Kate Bos-
worth, Kirsten Dunst, Rod Stewart,
Alicia Silverstone, Margaret Cho,
Tiger Woods og Ricky Martin.
Í fyrstu þáttaröðinni var fylgst
með velgengni Antins og rekstri
hans á lúxushárgreiðslustofu. Í
þeirri annarri stofnaði Antin nýja
hárgreiðslustofu auk þess sem hann
vann að því að koma frá sér sinni
eigin hárvörulínu. Nú í þeirri þriðju
ætlar Antin að opna enn eina lúx-
usstofuna. Auk þess fylgjumst við
með ferðum hans vítt og breitt til
að kynna nýju vörurnar sínar. Með
Antin í för eru unnusta hans og ung-
ur sonur hans en Antin er að takast á
við föðurhlutverkið í fyrsta sinn.
Í fyrsta þættinum er Antin boð-
ið í þáttinn Good Morning America
á sjónvarpsstöðinni ABC þar sem
hann ræðir velgengni sína og nýju
vörurnar. Þá aðstoðar Antin einn-
ig ungu og efnilegu söng- og leik-
konuna Dianu DeGarmo fyrir frum-
sýninguna á myndinni Hairspray. Í
þeirri mynd leikur Íslandsvinurinn
og diskóboltinn John Travolta ítur-
vaxna konu.
Antin er einnig þekktur fyrir að
birtast í þættinum Ali G Show hjá
breska grínaranum Sacha Baron Co-
hen. Þar tók Cohen viðtal við Antin
á tískusýningu í gervi Bruno sem er
austurrískur tískuhommi og svipuð
persónusköpun og Borat.
Hárgreiðsludrama
Jonathan Antin Þriðja þáttaröðin
með kappanum hefst í kvöld.
Sér um fræga fólkið
antin er vinsæll hjá
stjörnunum.