Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2007, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.2007, Page 11
DV Fréttir miðvikudagur 10. október 2007 11 ALLIR SEM ÓSKA FRIÐAR ERU MEÐ Yoko Ono tendraði friðarsúlu í Viðey í gærkvöldi á afmælisdag Johns Lennon. Ringo Starr og Olivia Harrison voru viðstödd athöfnina. Ono hitti fjölmiðla- fólk í gær og sagði Ísland vera töfraland sem óhjákvæmilegt hefði verið að velja. Hún hefur áhyggjur af ágirnd fólks í pen- inga og berst fyrir því að fólk staðnæmist og hugsi um frið. Ringo mættur ringo var kátur þegar kveikt var á friðarsúlunni. FRiðaRSúlan lýSiR kveikt var á friðarsúlunni í viðey í gærkvöldi við hátíðlega athöfn. dv mYndiR áSgeiR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.