Sveitarstjórnarmál - 01.06.1942, Blaðsíða 27
SVEITARSTJÓRNARMÁL
23
Fjárhagsafkoma sveitarfélaganna 1939.
í síðasta hefti „Sveitarstjórnarmála’'
var birt yfirlit yfir fjárhagsafkomu sveit-
arfélaganna árið 1938. Fer hér á eftir
yfirlit yfir árið 1939, unnið á sama hátt
og hið fyrra. Ekki eru teknar upp í yfir-
litið gjalda megin afskriftir og afföll af
tekjum, afhorganir af skuldum né „eigna-
aukning“, og ekki heldur tekna megin
„eftirstöðvar frá fvrri árum“ né „lán
tekin á árinu“.
Um eignirnar og skuldirnar er það
sama að segja og áður, að „ýmsar skuld-
ir“ eru að miklu leyti skuldir við eigin
sjóði.
T e k j u r :
1. Tekjur af atvinnufyrir-
tækjum sveitarfélaganna 4 997 181
2. Skattar:
a. Útsvör .............. 8 559 072
b. Fasteignaskattur .... 1 370 380
c. Hreppavegagjöld .... 55 185
d. Hundaskattur............. 13 212
e. Hluti af sýsluvegask. . 12 811
f. Hluli af tekjuskatti og
aðrir skattar ........... 315 227
3. Tekjur af fasteignum .... 504 007
4. Vextir af peningum og
verðbréfum ................ 164 863
5. Endurgreitt fátækrafé ... 1218 716
6. Tillag Tryggingarstofnun-
ar ríkisins til elli- og ör-
orkubóta .................. 457 008
7. Atv.bótafé frá ríkissjóði . 263 492
8. Skólabyggingarstyrkir .. 45 686
9. Vmsar tekjur og færslur 627 119
10. Seldar eignir .............. 243 223
Samtals kr. 18 847 182
G j ö 1 d :
1. Kostnaður við sveitarstj. 688 349
2. Fótækraframfærslan .... 3 334 188
3. Til alþýðutrygginga .... 2 154720
4. Til menntamála .......... 1 824 041
5. Löggæzla................. 469 454
6. Heilbrigðismál ............. 397 790
7. Atvinnubótavinna ,.... 724 974
8. Til vega................... 909 969
9. Til hafnarmannvirkja ... 46 439
10. Til síma.............. 41 498
11. Til landbúnaðar ............ 73 954
12. Til brunamála........ 209 158
13. Sýslusjóðsgjöld ........... 269 450
14. Sýsluvegaskattur ....... 83169
15. Vextir af skuldum ......... 827 846
16. Kostnaður við fasteignir . 178 890
17. Kostn. við atvinnurekstur 4 117 440
18. Vmis útgjöíd .............. 514 282
Gjöld alls kr. 16 865 611
Tekjuafgangur — 1 981 571
Samtals kr. 18 847 132
E i g n i r :
1. Eftirstöðvar í árslok .... 4 396 071
2. Innistæða hjá öðrum
sveitarfélögum ................. 208 506
3. Fyrirframgreiðslur og lán 2 128 971
4. Arðberandi fasteignir ... 29 423 108
5. Óarðbærar fasteignir .... 10 367 189
6. Verðbréf ....................... 369 504
7. Sérstakir sjóðir ........ 4 603 455
8. Aðrar eignir............. 1 395 596
Samtals kr. 52 892 400
S k u 1 d i r :
1. Skuldir við önnur sveitar-
félög........................ 71 414
2. Skuldir við sýslusjóði ... 39 025
3. Skuldir við Kreppulána-
sjóð bæjar- og svéitarfél. 2 615 928
4. Skuldir við Bjargráðasjóð 135 055
5. Skuldir við lánsstofnanir 11612 711
6. Ýmsar skuldir............. 6 535 265
Skuldir alls kr. 21 009 398
Eignir umfram skuldir — 31 883 002
Samtals kr. 52 892 400