Sveitarstjórnarmál - 01.06.1945, Blaðsíða 31
SVEITARSTJ ÓHNAHMÁI,
27
alvinnuinálaráðuneylið heimilað hreppsnefrid, eftir heiðni hennar, að láta aðal-
niðurjöfnun útsvara fram fara síðar á árinu, ef ríkar ástæður mæla með þvi. Útsvars-
skrá skal liggja frammi á þingstað hrepps eða öðrum hentugum stað í hreppnum,
en í kaupstöðum i skrifstofu bæjargjaldkera eða öðrum hentugum stað, 4 vikur i
hreppum og 2 vikur í kaupstöðum, enda skal auglýsa framlagning skrár i hlöðum
á staðnum eða með öðrum hætti.
22. gr.
Rétt er manni að finna að úlsvari sinu eða að þvi, ef honum liefur verið sleppt
af skrá, eða að útsvör annarra manna séu of lág, samanborið við hans, eða að öðr-
mn mönnum hafi verið sleppt af skrá. Iværur skulu bréflegar vera, stílaðar til
niðurjöfnunarnefndar og komnar í hendur formanni hennar áður liðinn er sá timi,
er niðurjöfnunarskrá á að liggja frammi. Skal nefndin úrskurða kærur svo l'Ijótt
sem unnt er og ekki síðar én 14 dögum eftir kærufresl. Nefnd er heimilt að hreyta
útsvörum hæði til hækkunar og lækkunar, enda hafi aðilja verið send tilkynning
um það, að anuar gjaldandi hafi borið sig saman við liann, eða að nefndin hafi i
hyggju að hækka útsvar hans, enda þótt enginn gjaldenila hafi borið sig saman
við hann. Enn fremur er heimilt að hækka útsvar kæranda, enda þótt hann hafi
kært það til lækkunar, enda hafi honum verið sú fyrirætlun tilkvnnt og honum
gefinn kostur á að gæta réttar síns.
Nefndin skal jafnan, svo fljótt sem þess er kostur, senda aðilja tilkynning', ef
hún tekur mann á skrá samkvæmt kæru eða breytir útsvari manns eða kæru hans
er ekki sinnt.
Ef útsvari manns cr breytt samkvæmt þfessari grein, er honuni heimill að kæra
]>að fyrir yfirskattanefnd, enda þóll hann hafi ekki kært til hreppsnefndar eða
niðurjöfnunarnéfndar.
. 23. gr.
Nú vill maður ekki uná úrskurði niðurjöfnúnarnefndar, og er honuin- þá rélL
að bera málið til úrskurðar fyrir viðkomandi vfirskattanefnd, enda sé kæran komin
í hendur formanns yfirskattanefndar áður liðnar séu 4 vikur frá dagsetningu úr-
skurðar í hreppum og 2 vikur í kaupstöðum. Yfirskattanefnd úrskurðar kærur á
næstu tveim vikum, frá lokum kærufresls talið, nema draga verði úrskurð af því
að afla þurfi frekari upplýsinga. Niðurjöfnunarnefnd lætur yfirskattanefnd í té
útsvarsskrá eða eftirrit af henni. Fyrirmæli I<3. og 22. gr. taka og til yfirskatta-
nefndar, enda er lireppsnefnd og niðurjöfnunarnefnd skylt að veita yfirskattanefnd
upplýsingar um útsvarsálagning sína eftir föngum.
Yfirskattanefnd fær þóknun fvrir störf sin samkvæml þessum lögum, og skal
reikna hana eftir lögum um tekjuskatt og eignarskatt. Þóknun greiðist úr sýslu-
sjóði eða bæjarsjóði.
Ef ágreiningur verður um þóknun yfirskallanefndar, }>á sker atvinnumála-
ráðherra úr.
24. gr.
Sá gjaldandi og sú sveitarsljórn, er ekki vill lilíla úrskurði yfirskattanefndar,
gelur næstu 2 almanaksmánuði eftir dagsetningu úrskurðar hennár skotið honum
til ríkisskattanefndar. Rikisskallanefnd skal hafa lokið úrskurði eigi síðar en 2
mánuðum eftir að kæra kemur til nefndarinnar. Ríkisskattanefnd hefur sama rélt
til þess að krefjast upplýsinga sem yfirskattaneínd, en nefndin hreytir aðeins þcim
útsvörum, sem úrskurður yfirskattanefndar hefur gengið um og siðan hefur verið
áfrýjað lil hennar.
Úrskurður ríkisskattanefndar er fullnaðarúrskurður um úts'varsupphæð.