Sveitarstjórnarmál - 01.12.1953, Side 11
SVEITARST J ÓRNARMÁL
9
við það, sem flutningsmenn frumvarpsins
gerðu ráð fyrir.
IV.
Með bréfi stjómarráðs íslands dags. 21.
febrúar 1914 er öllum bæjarfógetum og sýslu-
mönnum tilkynnt, að lög nm Bjargráðasjóð
Islands hafi öðlazt lagagildi 10. febrúar það
ár og að þeim beri að vekja athygli bæjar-
stjórna og hreppsnefnda á því, að þeim beri
að greiða fyrsta tillagið til sjóðsins á næsta
manntalsþingi. Kornu lögin þannig til fram-
kvæmda í ársbyrjun 1914. Hinn raunveru-
legi stofndagur Bjargráðasjóðs íslands er því
10. febrúar 1914.
Fyrstu stjóm Bjargráðasjóðs skipuðu þess-
ir menn:
Jón Hermannsson, skrifstofustjóri í at-
vinnumálaráðuneytinu, síðar tollstjóri, for-
maður.
Séra Guðmundur Helgason frá Reykholti,
form. Búnaðarfélags íslands.
Matthías Þórðarson frá Móum, forrn.
Fiskifélags íslands.
Á Búnaðarjringi 1915 er svo kosinn til
viðbótar Bjöm Bjarnason fyrrv. alþm. og
bóndi í Grafarholti, og átti hann síðan sæti
í sjóðsstjórninni af hálfu Búnaðarfélagi ís-
lands til þess er lögum sjóðsins var breytt
og fækkað var í stjóminni.
Á Fiskiþingi sarna ár var af hálfu þess kos-
inn í stjórnina Trvggvi Gunnarsson, banka-
stjóri.
Formenn í Bjargráðasjóðsstjórn hafa þessir
menn verið:
Jón Hermannsson, tollstjóri . . 1914—1918
Oddur Hermannsson, skrifst.stj. 1918—1927
Vigfús Einarsson, skrifstofustj. 1927—1947
Jónas Guðmundsson, skrifst.stj. 1947—1953
Hjálmar Vilhjálmsson, skrifst.stj. síðan 1953
Af hálfu Búnaðarfélags íslands hafa eftir-
taldir menn átt sæti í stjóminni:
Sr. Guðm. Helgason frá Reykh. 1913—1917
Eggert Briem frá Viðey.......... 1917—1919
Sig. Sigurðsson, búnaðarmálastj. 1919—1923
Guðjón Guðlaugsson frá Ljúfust. 1923—1925
Tryggvi Þórhallsson, ráðherra .. 1925—1935
Bjarni Ásgeirsson, sendiherra .. 1935—1951
Þorst. Sigurðsson, bóndi, Vatnsl. síðan 1951
Auk þeirra átti svo, eins og fyrr segir,
Björn Bjarnason í Grafarholti sæti í stjórn
sjóðsins frá 1915 til æviloka.
Af hálfu Fiskifélags íslands hafa setið í
stjórn Bjargráðasjóðs íslands þessir menn:
Matthías Þórðarson frá Móum . 1914—1915
Hannes Hafliðason, forseti F. ísl. 1915—1921
Jón Bergsveinsson, forseti F. ísl. 1921—1924
Kristján Bergsson, forseti F. ísl. 1924—1940
Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri síðan 1940
Auk þeirra kjörnir af Fiskiþingi:
Tryggvi Gunnarsson, bankastjóri 1915—1919
Sveinbjörn Egilsson, skrifst.stjóri 1919—1936
Þorst. Þorsteinsson, skpstj., Þórh. 1936—1950
Á þeim árum, sem Tryggvi Þórhallsson
var ráðherra, skipaði Magnús Þorláksson,
bóndi á Blikastöðum sæti hans í stjórn
sjóðsins, sem varaformaður Búnaðarfélags
íslands.
V.
Fyrsta innborgun til Bjargráðasjóðs er frá
Borgarfjarðar- og Mýrasýslum hinn 21.
ágúst 1914. í árslok 1915 er sjóðurinn orðinn
kr. 39.999.80.
Lán eru engin veitt úr sjóðnum fyrstu ár-
in, en fé hans allt lagt á vöxtu í Landsbanka
íslands. í árslok 1920 var sjóðurinn orðinn
nærri 300 þús. krónur og var það mikið fé
á þeim tíma. Þegar reikningsári sjóðsins lýk-
ur 1926, eru handbærir peningar í séreign-
arsjóði sveitarfélaga kr. 340.450,94, en í sam-
eignarsjóðnum kr. 344.664,95 eða alls í Bjarg-
ráðasjóði rúml. 685 þús. krónur og mundi