Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 49

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 49
SKIPULAGS- OG UMHVERFISMÁL MAT Á UMHVERFISÁHRIFUM MATSFERLIÐ MATS- MATSSKÝRSLA UMFJÖLLUN KÆRUMEÐFERÐ ÁÆTLUN UNDIRBÚIN SKIPULAGSSTOFNUNAR 4 V. 2 V. 6 V. 4 V. 4 V. 8 V. Mat á umhverfisáhrifum, matsferlið. Vegna framkvæmda á 2. viðauka bætast við 4 vikur framan við ferlið vegna ákvörðunar Skipulagsstofnunar um matsskyldu auk 4 vikna kærufrests og 4 vikna kærumeðferðar umhverfisráðherra. álits leyfísveitenda, framkvæmdar- aðila og annarra eftir því sem við á. Viðmið sem tilgreind eru í 3. við- auka varða eðli framkvæmdar, t.d. stærð, úrgangsmyndun og nýtingu náttúruauðlinda, staðarval fram- kvæmdar, t.d. hvort um verndar- svæði er að ræða og eiginleika hugsanlegra áhrifa framkvæmdar, t.d. tímalengd þeirra og fjölbreyti- leika. Skipulagsstofnun gerir fram- kvæmdaraðila og öðrum hlutaðeig- andi sem málið varðar grein fyrir ákvörðun sinni um matsskyldu ffamkvæmda á 2. viðauka og kynnir hana fyrir almenningi með auglýs- ingu. Niðurstaðan er aðgengileg á heimasíðu stofnunarinnar sem er www.skipulag.is. Matsáætlun Ein helsta nýjungin varðandi matsferlið er sú að framkvæmdar- aðila er gert að leggja fram tillögu að matsáætlun snemma á undirbún- ingsstigi framkvæmdar. Þar skal lýsa fyrirhugaðri framkvæmd, starf- semi sem henni fylgir og fram- kvæmdasvæði. Þar skal einnig greina frá því hvemig fyrirhugað sé að standa að mati á umhverfisáhrif- um framkvæmdarinnar, m.a. hvaða gagna verði aflað og hvemig staðið verði að kynningu og samráði við vinnslu matsskýrslu. I 13. gr. reglu- gerðarinnar er ítarlega gerð grein fyrir þeim upplýsingum sem skulu koma fram í tillögu að matsáætlun. Með matsáætlun er gert ráð fyrir að almenningur og umsagnaraðilar geti mun fyrr en verið hefúr komið með ábendingar um hvað beri að leggja mesta áherslu á við mat á umhverfisáhrifúm. Þannig liggi fyrir snemma í matsferlinu hvaða upplýs- inga þarf að afla svo unnt verði að segja til um væntanleg umhverfís- áhrif framkvæmdar. Kynning og samráö viö gerö tillögu aö matsáætlun Framkvæmdaraðila ber að kynna umsagnaraðilum og almenningi til- lögu að matsáætlun eins snemma og kostur er, t.d. með auglýsingu sem vísi á veraldarvefmn. Einnig getur hann kynnt tillöguna á almennum kynningarfundi eða opnu húsi. Framkvæmdaraðili skal gefa al- menningi kost á að koma á framfæri athugasemdum við tillöguna í a.m.k. 2 vikur. Ákvöröun um matsáætlun Þegar framkvæmdaraðili hefur sent Skipulagsstofnun tillögu að matsáætlun skal hún vera aðgengi- leg á heimasíðu stofnunarinnar, 303
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.