Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 60

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2000, Blaðsíða 60
ERLEND SAMSKIPTI gjaldtöku sveitarfélaga fyrir veitta þjónustu og bendir í því sambandi á að slík úttekt hafi þegar farið ffam varð- andi gjaldtökuheimildir ríkisstofnana. Fjárhagsleg áhríf tiUagnanna Yfírlitið sýnir áhrif tillagna endurskoðunamefndar- innar á fjárhag sveitarfélaganna á ámnum 2000, 2001 og 2002 miðað við fúllnýtingu álagningarheimilda: Bókun fulltrúa sambandsins í nefndinni áttu sæti af hálfú ríkisins alþingismennim- ir Jón Kristjánsson, sem var formaður, Ambjörg Sveins- dóttir og Guðmundur Árni Stefánsson, Hermann Sæ- mundsson, deildarstjóri í félagsmálaráðuneytinu, og Bolli Þór Bollason, skrifstofústjóri í fjármálaráðuneyt- inu. Af hálfú sambandsins áttu sæti í nefndinni Eggert Jónsson hagfræðingur, Ingimundur Sigurpálsson, bæjar- stjóri í Garðabæ, og Guðmundur Bjamason, bæjarstjóri í Fjarðabyggð. Nefndin er sammála þeim niðurstöðum sem er að fmna í skýrslunni og skrifar öll undir tillögur hennar. Guðmundur Ámi Stefánsson skrifar þó undir tillögumar með fyrirvara og gerir sérstaka bókun. Það gera einnig fúlltrúar sambandsins, þeir Eggert Jónsson, Ingimundur Sigurpálsson og Guðmundur Bjamason. Bókun þeirra er birt í skýrslunni og er svofelld: Tekjustofnanefnd hefur frá upphafi lagt áherslu á vandaða öflun og úrvinnslu gagna um fjárhagslega stöðu og afkomu sveitarfélaganna. Tölulegar niðurstöð- ur em allar á einn veg og leiða ótvírætt í ljós að mjög hefúr hallað á sveitarfélögin í fjármálalegum samskipt- um þeirra við ríkið allt frá árinu 1991. Öll rök benda til þess að auka þurfi árlegar tekjur sveitarfélaganna í heild um 6-7 milljarða króna. Við teljum, að nú séu forsendur fyrir því að ríkið geti að sama skapi dregið úr skattheimtu sinni og höfum við bent á ýmsar leiðir til útfærslu i því sambandi. Harmað er að fúlltrúar rikisvaldsins í nefndinni hafa ekki fallist á að koma nægjanlega til móts við tillögur okkar um að rétta hlut sveitarfélaganna til samræmis við það, sem á þau hefúr hallað á undanfömum ámm, þrátt fyrir ítarleg- an rökstuðning og kröfúr okkar þar að lútandi. Við leggjum áherslu á, að fjármálaleg samskipti ríkis og sveitarfélaga séu stöðugt til umfjöllunar milli fúlltrúa þeirra. Við treystum því, að viðvarandi formlegt sam- starf ríkis og sveitarfélaga verði um efnahagsmál, þar sem Qallað er um þróun í fjármálum og kjaramálum, sbr. yfirlýsingu aðila ífá 16. desember 1999. Með slík- um vinnubrögðum ættu ávallt að liggja fyrir fagleg- ar niðurstöður um þróun fjármálalegra samskipta ríkis og sveitarfélaga. Við teljum að sameigin- legar tillögur nefndarinnar séu fyrsta skrefíð í áttina til frekari eflingar tekjustofna sveitarfélaganna. í trausti þess að ffamvegis verði kostn- aðarmetin öll lagaffumvörp og stjómvaldsákvarðanir er sveitarfélögin varða, eins og gert er ráð fyrir í tillögu nefndarinnar, undirritum við tillögur hennar. Stofnkostnaöur vatnsveitu á lögbýlum Við meðferð ffumvarpsins á Alþingi var samþykkt að bæta við 13. gr. tekjustofnalaganna nýrri málsgrein svohljóðandi: „Þar sem svo háttar til að hagkvæmara er að mati sveitarstjómar að leggja vatnsveitu að einstökum bæjum í dreifbýli, sbr. 2. mgr. 1. gr. laga nr. 81/1991, um vatns- veitur sveitarfélaga, með síðari breytingum, er heimilt að greiða ffamlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga vegna stofhkostnaðar við vamsveitu á vegum eigenda einstakra lögbýla. Heildarfjárhæð ffamlaga úr sjóðnum til fram- kvæmda á hveiju ári skal ekki fara umffam 25 millj. kr. Stjóm Bændasamtaka íslands gerir i lok hvers árs tillög- ur til félagsmálaráðuneytisins um framlög vegna ein- stakra framkvæmda á því ári á grundvelli reglugerðar sem ráðherra setur og annast greiðslur til ffamkvæmdar- aðila.“ Skýrsla tekjustofhanefndar hefúr verið fjölfolduð og send sveitarfélögunum. Hún er einnig fáanleg í félags- málaráðuneytinu og er á heimasíðum ráðuneytisins og sambandsins. U.St. 2000 2001 2002 Sveitarfélög Hækkun útsvars 2.500 3.750 Sérstakt framlag í jöfnunarsjóð 700 700 Lækkun fasteignaskatts -1.100 -1.100 Framlag ríkis í jöfnunarsjóð vegna lækkunar fasteignaskatts 1.100 1.100 Samtals tekjuaukning sveitarfélaga miðað við fullnýtta heimild 700 3.200 3.750 Ríkissjóður Lækkun tekjuskattsprósentu 1.250 1.250 Framlag í jöfnunarsjóð - Sérstakt framlag 700 700 - Framlag vegna lækkunar fasteignaskatts 1.100 1.100 Samtals útgjöld ríkissjóðs 700 3.050 2.350 Allar tölur eru á verðlagi ársins 2000 3 1 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.