Hús & Búnaður - 01.06.1968, Blaðsíða 15

Hús & Búnaður - 01.06.1968, Blaðsíða 15
Litið inn hjá Dimmalimm ■■■ : Myndirnar hér að ofan eru teknar af munum sem fást í verzluninni „Dimmalimm" Skólavörðustíg 4. Á tveim myndunum sjást skemmtilegir pólskir gripir úr tré og allir meira og minna útskornir. Ætlaðir til skrauts í eldhúsinu. Þriðja myndin er af tekötlum og tebollum úr íslenzku keramiki en verzlunin hefur ávallt haft mikið af kera- mikvörur á boðstólum Auk margs konar muna sem ætlaðir eru til skrauts og prýði á heimilinu fæst í verzluninni mikið úrval alls konar skartgripa t.d. úr silfri. HÚS & BÚNAÐUR Útgefandi: Hús & Búnaður. Pósthólf 54. Garðahreppi. Blaðið kemur út mánaðarlegra. Áskriftarsími: 52550. Ábyrgðarmaður: Ragrnar Áerústsson, sími 52550. Ilíbýlafræðinerur: Snorri Hauksson, sími 12329. Tæknifræðingrur: Stefán Guðjohnsen, sími 82142. Garðyrkjufræðingrur: Sigrurður Albert Jónsson. Innanhúsfræði: Agrla Marta Marteinsdóttir. Áskriftarverð: Kr. 300.00 á ári. Gjalddagri 1. marz. Myndamót: Rafgrraf h.f. Setningr: Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Prentun: Viðey.

x

Hús & Búnaður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hús & Búnaður
https://timarit.is/publication/1071

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.