Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Side 3

Boðberi K.Þ. - 01.09.1997, Side 3
Útflutningur Á nýbyijuðu verðlagsári er útflutningsskylda 13% afheildarinnleggi, vegnabúvörusamninga. Þetta er minna magn en árið áður og því má gera ráð fyrir að verð fyrir útflutning verði með betra móti. V erulegt magn fer til F æreyj a, en einnig verður flutt út til Bretlands, Norðurlandanna og Bandarikjanna. í fyrra voru greiddar 193 kr. fyrir kg. af kjöti og dregið frá 10 kr. í verðjöfnun. Heildaskilaverð þávareinungis 17kr. lægra en fékkst fyrirkjöt á innanlandsmarkaði. Kaup á Bautabúrinu Kaupfélag Þingeyingahefúrkeypt meirihluta í Nýja Bautabúrinu hf. á Akureyri í kjölfar hlutafjáraukningar. Hjá Nýja Bautabúrinu starfa 35 manns og fyrirtækið veltir á þriðja hundrað milljónum króna. Kaup á Nýja Bautabúrinu eru fyrst og fremst gerð með það að leiðarljósi að auka hlutdeild KÞ í kjötiðnaði. Yfirgnæfandi meirihluti þess kjötmagns er hjá Sláturhúsi KÞ er eftir kaupin unnin á vegum félagsins eða fer beint til útflutnings. Miklu skiptir fyrir framtíð Sláturhússins að félagið styrki stöðu sína í kjötiðnaði og mun til lengri tíma litið tryggja afsetningu og verð til bænda. Nýtt reykhús fullbúið Verið er að leggja lokahönd á nýtt reykhús félagsins. Reykhúsið var tekið í notkun í nóvember í fyrra. Sala hangikjöts jókst mjög verulega á síðasta ári. Frá Kjötiðju KÞ á Húsavík 3

x

Boðberi K.Þ.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.