Morgunblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.11.2011, Blaðsíða 31
MENNING 31 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. NÓVEMBER 2011 Þrívíddarteiknimyndin um rann- sóknarblaðamanninn Tinna og æv- intýri hans var æði vel sótt um helgina og skv. tilkynningu frá Senu, fyrirtækinu sem flytur mynd- ina inn, var opnunin um helgina sú næststærsta á teiknimynd frá því bíóaðsóknarmælingar hófust hér á landi. Yfir níu þúsund manns munu hafa séð myndina (yfir tíu þúsund ef forsýningar eru taldar með) en sú teiknimynd sem mesta aðsókn hefur hlotið yfir frumsýningarhelgi er The Simpsons. Leikstjóri mynd- arinnar um Tinna er hinn heims- kunni Steven Spielberg. Í næsta sæti er svo önnur teiknimynd, hin íslenska Hetjur Valhallar – Þór en um 17.500 miðar hafa nú verið seld- ir inn á hana frá frumsýningu. Í þriðja sæti er svo önnur íslensk, Borgríki, eftir Ólaf Jóhannesson en aðsókn hefur verið afar góð að henni, yfir 12 þúsund hafa séð hana. Þá má geta þess að Eldfjall eftir Rúnar Rúnarsson hækkar um tvö sæti, aðsókn hefur aukist að henni milli vikna og er hún nú í átt- unda sæti. Myndin er framlag Ís- lendinga til Óskarsverðlaunanna á næsta ári. Enn ein íslensk mynd hefur svo átt afar góðu gengi að fagna, Algjör Sveppi og töfraskápurinn, en nær 30 þúsund manns hafa séð þá barna- og fjölskyldumynd. Það er því vart hægt að draga aðra álykt- un en þá af bíólistanum að Íslend- ingar vilji sjá íslenskar kvikmyndir og styðja með því við íslenska kvik- myndagerð. Bíóaðsókn helgarinnar Tinnaæði runnið á landann Vinsæll Tinni, Skafti og Skapti í teiknimynd Spielbergs. Bíólistinn 28. - 30. október 2011 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd The Adventures of Tintin Þór Borgríki The Help The Three Musketeers 3D Headhunters / Hodejegerne Midnight in Paris Volcano Footloose 2011 Johnny English Reborn Ný 1 2 Ný 3 4 8 10 5 6 1 3 3 1 2 2 3 5 3 6 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Hljómsveitin Gang Relatedgaf á dögunum út sínafyrstu plötu, Stunts &Rituals, og má nálgast hana í völdum plötubúðum. Bandið hefur verið starfandi í meira en fjög- ur ár en meðlimir þess lögðust ekki í plötugerð fyrr en nýlega. Sveitin er skipuð fjórum drengjum, bræðr- unum Alberti og Gunnari, Jóni Otta og Helga Pétri en sá síðastnefndi hefur áður spilað með Morðingj- unum og Dáðadrengjum. Platan er gefin út af Brak Hljómplötum. Hljómur plötunnar er skemmti- lega hrár og ég er virkilega hrifinn af útsetningu söngsins en hann virk- ar hálffjarlægur og óhreinn. Gang Related býður upp á létt gítarrokk sem bæði er hresst og dans- vænt eins og í laginu „I Slay“ og rólegt og draumkennt líkt og í „Bou- quet“. Síð- arnefnda lagið er frábært og sú ein- læga angurværð sem býr í laginu nær mjög vel til undirritaðs. Stíll plötunnar minnir mig um margt á The Jesus and Mary Chain og finnst mér Gang Related vera einskonar poppaðri útgáfa af þeirri ágætu sveit. Lagið „Dumb“ er einnig frá- bært og endurspeglar plötuna af því leytinu til að það er mjög jarðbundið en samt áhrifaríkt. Platan hefur líka að geyma mörg útvarpsvæn lög sem búa yfir gítarstefi sem auðvelt er að fá á heilann. Þar má nefna lögin „On The Wall“ sem minnir mig talsvert á hljómsveitina The Libertines, „Dashboard Elvis“ og „Bars“. Það er varla hægt að finna veikan blett á plötunni sem heldur ferskum stíl sínum í gegnum hana alla. Að mínu mati ein af bestu plötum ársins. Ferskur stíll og fallegir tónar Gang Related – Stunts & Rituals bbbbm DAVÍÐ MÁR STEFÁNSSON TÓNLIST Breiðskífa með Amy heitinni Wine- house verður gefin út 5. desember nk. og mun hún bera titilinn Amy Winehouse Lioness: Hidden Treas- ures. Framleiðendurnir Mark Ron- son og Salaam Remi hafa séð um framleiðslu plötunnar og mun hún geyma lög sem Winehouse náði ekki að klára fyrir plötu en hún lést 23. júlí síðastliðinn. Á plötunni verða 12 lög og m.a. ábreiður af lagi Shirelles, „Will You Still Love Me Tomorrow“, „A Son For You“ eftir Donny Hathaway og lagi Ruby & The Romantics, „Our Day Will Come“. Þá verða einnig breyttar útgáfur af fyrri lögum Winehouse, m.a. „Wake Up Alone“ og hægari útgáfur af „Tears Dry On Their Own“ and „Valerie“. Lag- ið „Body & Soul“ sem Winehouse og Tony Bennett sungu saman og gef- ið var út fyrr á árinu verður einnig á plötunni auk annarra. Útgáfa Ný plata með Amy heitinni Winehouse er væntanleg 5. desember. Winehouse í desember LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar BORGRÍKI Sýnd kl. 6 - 8 - 10:15 ÆVINTÝRI TINNA 3D Sýnd kl. 5 - 8 ÆVINTÝRI TINNA 2D Sýnd kl. 5 THE THING Sýnd kl. 8 - 10:15 KILLER ELITE Sýnd kl. 10:15 NÝ ÍSLENSK SPENNUMYND Í ANDA STIEG LARSSON MYNDANNA HVERSU LANGT MYNDIR ÞÚ GANGA FYRIR ÞANN SEM ÞÚ ELSKAR? HHHH ÞÞ. FRÉTTATÍMINN HHHH KHK. MBL HHH AK. DV 700 kr. 700 kr. 700 kr. 950 kr.3D 3D GLERAUGU SELD SÉR -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar www.laugarasbio.is Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR! TINNI, TOBBI OG KOLBEINNKAFTEINN, DÁÐUSTU HETJUR ALLRA TÍMA LIFNA VIÐ Í FLOTTUSTU ÆVINTÝRAMYND SÍÐARI ÁRA. FRÁ STEVEN SPIELBERG OG PETER JACKSON „GÓÐUR HASAR OG FRÁBÆR HÚMOR, SJÁÐU HANA UNDIR EINS!” -T.V. -KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT HHHH B.G. -MBL HHHH TILBOÐSDAGUR TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á ÞRIÐJUDAGUR ER TILBOÐSDAGUR TILBOÐ Á ALLAR MYNDIR ATH GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR MYNDIR –BARA LÚXUS www.laugarasbio.is FRÁ STEVEN SPIELBERG OG PETER JACKSON ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS GLERAUGU SELD SÉR ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ GILDA EKKI Í BORGARBÍÓI 5% ROYAL OPERA HOUSE Í LONDON -K.G., DV “TIL HAMINGJU, ÍSLAND” -Þ.Þ., FT ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 6 - 8 - 10 7 THE THING KL. 10 16 ÞÓR 2D KL. 6 L BORGRÍKI KL. 8 14 -H.S.S., MBL ADRIANA LECOUVREUR KL. 6.30 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 5.40 - 8 - 10.20 7 BORGRÍKI KL. 10.20 14 MIDNIHGT IN PARIS KL. 5.50 - 8 L WHAT´S YOUR NUMBER KL. 10.10 12 ELDFJALL KL. 5.45 - 8 - 10.15 L ÆVINTÝRI TINNA 3D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 3D LÚXUS KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 ÆVINTÝRI TINNA 2D KL. 3.20 - 5.40 - 8 - 10.20 7 HEADHUNTERS KL. 5.45 - 8 - 10.15 16 ÞÓR 3D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 - 5.50 L ÞÓR 2D ÍSLENSKT TAL KL. 3.40 L BORGRÍKI KL. 8 - 10 14 VARIETY 90/100 - BOXOFFICE MAGAZINE 90/100 - ROTTEN TOMATOES 89% “GÓÐUR HASAR OG FRÁBÆR HÚMOR, SJÁÐU HANA UNDIR EINS!” - TÓMAS VALGEIRSSON, KVIKMYNDIR.IS “STÚTFULL AF FJÖRI OG HASAR!” - IAN NATHAN, EMPIRE! „FJÖRUG EINS OG TRILLJÓN TRYLLTIR TÚNFISKAR Í TRÉKYLLISVÍK“ -Þ.Þ., FT - B.G., MBL.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.