Morgunblaðið - 24.11.2011, Page 28
28 DAGBÓK
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2011
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
SAGT ER AÐ
ÁSTIN SÉ BLIND
EN HÚN ER
LÍKA HEIMSK
VEISTU
HVAÐ ER AÐ
ÞÉR KALLI
BJARNA?
ÞAÐ SEM ER AÐ ÞÉR, ER AÐ
ÞÚ SKILUR EKKI HVER
TILGANGUR LÍFSINS ER
VEIST ÞÚ HVER
TILGANGUR LÍFSINS ER?
VIÐ ERUM EKKI AÐ TALA
UM MIG NÚNA
Í NÆSTA
BARDAGA OKKAR ÞÁ
VERÐA ANDSTÆÐINGAR
OKKAR TVÖFALT FLEIRI
EN VIÐ...
EN VIÐ
VÍKINGAR
HLÆJUM AÐ
HÆTTUM!
ÉG
GET EKKI
KOMIÐ
MEÐ ÞÉR
HRÓLFUR
AF
HVERJU
EKKI!?
ÉG HLÆ SVO
ASNALEGA
MIKIÐ ER ÞESSI
MEXÍKANSKI MATUR
GÓÐUR. ERU ALLAR
FLUGFREYJUR SVONA
GÓÐIR KOKKAR?
HA, HA,
HA, Ó
RUNÓLFUR
ÚPS! ÞESSAR
STERKU BAUNIR
ERU BYRJAÐAR
AÐ SEGJA TIL
SÍN
EN
EKKI
HVAÐ
EF ÞIÐ ERUÐ MEÐ BÖRN
MEÐFERÐIS SETJIÐ GRÍMUNA
FYRST Á YKKUR SJÁLF OG
AÐSTOÐIÐ SÍÐAN Á BARNIÐ
VEISTU RAJIV,
KÆRASTAN ÞÍN FÆR
BARA FREKAR GÓÐAR
HUGMYNDIR
ÞÚ
HLJÓMAR
HISSA
HVERSKONAR KONUM
HELDURÐU AÐ ÉG FALLI FYRIR?
BARA HEIMSKUM, GRUNN-
HYGGNUM LJÓSKUM?
UM,
NEI...
...EKKI
NÝLEGA...
ÉG HEF
ÞROSKAST MIKIÐ
SÍÐAN ÉG HÆTTI MEÐ
STRIPPARANUM
GEFIÐ
OKKUR PLÁSS
ÞETTA
ER TONY
STARK, EÐA
IRON MAN!
HEIMS-
FRÆGUR OG
MOLDRÍKUR
OG HANN ER MEÐ
SÆTA GELLU MEÐ SÉR EINS
OG VENJULEGA
ALLAR FLOTTU
OFURHETJURNAR ERU MEÐ
SÆTA GELLU UPP Á
ARMINN
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Göngu-
hópur kl. 10.30, Myndl. kl. 13. Prjónak.
kl. 13, Bókmklúbbur kl. 13.15, spænska
kl. 16.30. Jóga kl. 18, Hekl kl. 20.
Árskógar 4 | Handav/smíði/útskurður
kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl.
10.30. Myndlist kl. 13.30.
Boðinn | Handavinna kl. 9.05. Vatns-
leikfimi lokaður hópur kl. 9.15. Stólaleikf.
kl. 10. Tréútskurður kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband,
leikfimi, tölvunámskeið kl. 13.35, uppl. í
tilefni Dags ísl. tungu kl. 14.20, hlát-
urjóga kl. 15.
Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, bóka-
bíll kl. 11.15, samverust. með sr. Bjarna
Karlss. kl. 15.15.
Dalbraut 27 | Handavstofa kl. 8, leikfimi
kl. 9.05, botsía kl. 13.30.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14.
Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn-
aður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og
silfursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13.30 og
myndlist kl. 16.10. Nk. laugardag 26.
nóv. verður laufabrauðsdagurinn í Gjá-
bakka frá kl. 13. Bingó kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa-
vinna kl. 9, ganga kl. 10. Brids og handa-
vinna kl. 13, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Qi gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12,
handav/karlaleikfimi kl. 13, botsía kl. 14,
syngjum saman kl. 15, kóræfing kl. 16.
Handverkshorn eldri borgara í Garðabæ
í Jónshúsi 1. des. Þátttökuskráning hjá
Huldu í s. 6171501.
Félagsstarf eldri borgara, Gerðubergi
|
Helgistund kl. 10.30. Frá hád. eru vinnu-
st. opnar. Félag heyrnarl. kl. 13.30, ávarp
Heiðdís Dögg Sverrisd. form., upplest.
Bryndís Björgvinsd. Túlkað á táknmáli,
gestir frá eldri boragarastafi Dómkirkj-
unnar.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Skráning stendur yfir í jóla-
hlaðborðið í hádeginu 25. nóv. á Hótel
Natura, áður Hótel Loftleiðir. Lagt af
stað kl. 11.30 með rútu frá Eirhömrum.
Sími 5868014 e. hádegi og 6920814.
Félagsstarf eldri borgara
Seltjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15.
Gler kl. 9. Biljard kl. 10. Kaffispjall í krók
kl. 10.30. Óvissuferð kl. 13. Karlakaffi í
kirkju kl. 14.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik-
fimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, postulín kl.
13, félagsvist kl. 13.30, sölusýning á gler-
munum Huldu.
Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæfingar
Bjarkarhúsi kl. 11.20, glerskurður kl. 13,
pílukast og félagsvist kl. 13.30, ath. jóla-
fundurinn verður 1. des. kl. 14, en ekki 8.
des. eins og stendur í fréttabréfi FEBH,
vatnsleikfimi kl. 14.40.
Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hann-
yrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala
í hléi.
Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl.
8.50. Myndlist kl. 9. Morgunandakt kl.
9.30. Leikfimi kl. 10. Þegar amma var
ung kl. 10.50. Sönghópur Hjördísar Geirs
kl. 13.30. Afahorn kl. 15. Línudans Ingu
kl. 15. Skráning stendur yfir í jólakorta-
gerð á miðvikudögum. Miðar á Vín-
artónleika komnir í hús.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línu-
dans hópur III kl. 18, hópur IV (byrj-
endur) kl. 19 í Kópavogsskóla.
Korpúlfar Grafarvogi | Á morgun er
sundleikfimi kl. 9.30. Listasmiðja kl. 13.
Laugarneskirkja | Herbert Guðmunds-
son tónlistarmaður og poppari er gestur
samverunnar kl. 14 og mun segja frá at-
hyglisverðum viðsnúningi í lífi sínu auk
þess að taka lagið.
Norðurbrún 1 | Útskurður kl. 9. Botsía
kl. 10. Handav. kl. 9/13. Leirlist kl 9/13.
Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9, handa-
vinna/Tiffanys kl. 9.15, leikfimi kl. 10.30,
kertaskreytingar kl. 13, kóræfing kl. 13.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl.
8.30, Bókband og postulín kl. 9, morg-
unstund kl. 9.30, botsía kl. 10, handa-
vinna/spil/stóladans kl. 13, myndasýn-
ing kl. 13.30.
Jónas Jónasson, útvarpsmaðurinnkunni, lést í fyrradag. Þegar
Friðrik Steingrímsson í Mývatns-
sveit sá andlátsfréttina datt honum
í hug:
Ljósið dvín við lokadag
lífsins andi brestur,
kveður oss með klökkum brag
kvöldsins hinsti gestur.
Út er komin bókin Sigurður
dýralæknir og fjallar hún um ævi
Sigurðar Sigurðarsonar fram að ut-
anferð til náms. Í bókinni eru sögur
um ýmsa sérkennilega menn, sem
hann hefur mætt á lífsferðinni eða
heyrt um frá sínu fólki og alþýðleg-
ar frásagnir af nokkrum búfjár-
sjúkdómum. Bókina skrifaði hann
sjálfur að mestu leyti með góðri að-
stoð Gunnars Finnssonar fyrrver-
andi skólastjóra, frænda síns frá
Selalæk. Sigurður er hagyrðingur
góður, hefur löngum farið fyrir
kvæðamönnum og er flestum fróð-
ari um vísur. Í bókinni rifjar hann
meðal annars upp þessa vísu Ragn-
ars Ásgeirssonar ráðunautar um
Fljótshlíðina:
Fljótshlíðin með foss og tún
fram við bláa aura.
Allt of fögur finnst mér hún
fyrir símastaura.
Að lokum barst Vísnahorninu ein
jólavísa með sólarvon frá Sigurði:
Glæst eru sólar geislabrot.
Þau gylla hóla, völl og móa.
Höfuðbólin, hreysi og kot
hýsa um jólin gleði nóga.
Pétur Blöndal pebl@mbl.is
Vísnahorn
Af Jónasi og dýralækni
Flugfélag
Pálma í þrot
Þetta er fyrirsögn sem
ég las á netinu. Kemur
þetta nokkrum á
óvart? Ég held að slíkt
hafi verið fyrir-
sjáanlegt. Spurningin
var bara sú hversu
lengi Pálmi Haralds-
son gæti blekkt fólk
með alls kyns til-
boðum, sem engan
veginn stóðust. Maður
hefur varla opnað blað
undanfarin ár, hlustað
á útvarp eða sjónvarp
nema heyra enda-
lausar kvartanir fólks vegna svika.
Seinkun, seinkun, seinkun hefur
heyrst nokkuð oft ásamt svo mörgu
öðru. Ég veit varla um nokkurn sem
hefur ætlað sér að fljúga með Iceland
Express aftur vegna fyrri reynslu og
auðvitað tekur fólk því fagnandi að
hafa val. Ég lýsti því yfir fyrir meira
en tveimur árum að ég myndi aldrei
stíga um borð í vél frá IE aftur vegna
fyrri reynslu og við það
hef ég staðið. Það er
aumkunarvert að horfa
upp á mann sem situr í
glerturni og ef frétta-
mönnum almennt dett-
ur í hug að segja sann-
leikann þá eru sendar
út kærur og stefnur á
þá og hafa flestir
þeirra verið sýknaðir.
Ég fagna því að fleiri
flugfélög hafi boðað
komu sína og vona
sannarlega að boðið
verði upp á vélar sem
fólk nýtur að ferðast
með fremur en að vera
með hnút í maganum
um að komast jafnvel ekki á leið-
arenda. Enda hef ég aldrei skilið
hvaða ofurást fólk hefur haft á IE.
Alltaf er þó Icelandair í fararbroddi
og það stendur fullkomlega fyrir sínu.
Svanur Jóhannsson.
Velvakandi
Ást er…
… að fara í peysuna hans
svo þú sért nálæg honum
þegar hann er í burtu.