Morgunblaðið - 24.11.2011, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2011
Sellóleikarinn Sæunn Þorsteins-
dóttir leikur einleik í sellókonsert
franska tónskáldsins Henris Dutil-
leux á tónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands í kvöld, en einnig
frumflytur Sinfónían Aeriality eftir
Önnu Þorvaldsdóttur og leikur
einnig fjórðu sinfóníu Brahms.
Stjórnandi er Ilan Volkov, að-
alhjómsveitarstjóri Sinfóníunnar.
Mstislav Rostropovitsj frumflutti
sellókonsert Dutilleux 1970, en
verkið, sem ber heitið Tout un
monde lointain, hljómar nú á Íslandi
í fyrsta sinn.
Undanfarin ár hefur Sæunn starf-
að í kammerhópi á vegum Carnegie
Hall, en kemur hingað til að flytja
konsertinn og hverfur svo aftur út .
Hún hefur lýst konsertinum sem
einum af sínum uppáhaldskons-
ertum. Hún hefur þó ekki spilað
hann fyrr en nú, en segist alltaf hafa
langað til þess og því sé það algjört
ævintýri að fá að spila hann núna.
„Konsertinn er dálítið erfiður
tæknilega en svo flottur að maður
gefur það sem þarf,“ segir Sæunn.
„Þeir konsertar sem ég hef spilað
með sinfóníuhljómsveitum hingað til
hafa yfirleitt verið einhver róm-
antík, þannig að þetta verður eitt-
hvað nýtt fyrir mér. Svo er það svo
mikill plús hvað verkið fær að njóta
sín í nýja húsinu, það eru í því svo
margir veikir kaflar og fíngerðir að
það hefði ekki verið hægt að spila
hann í Háskólabíói.“ arnim@mbl.is
Eitthvað
nýtt fyr-
ir mér
Morgunblaðið/Sigurgeir S.
Ævintýri Sæunn Þorsteinsdóttir leikur einleik með Sinfóníunni í kvöld í
sellókonsert Henris Dutilleux sem hún segir vera í uppáhaldi hjá sér.
Sæunn leikur
með Sinfóníunni
Sýning á verkum
Guðnýjar Krist-
manns, Hafsteins
Austmanns, Hall-
steins Sigurðs-
sonar, Jóns Ax-
els Björnssonar,
Ragnars Axels-
sonar og Val-
garðs Gunn-
arssonar verður
opnuð í Hinriks-
songallery í dag milli kl. 17.00 og
20.00. Galleríið er á Fiskislóð 3, en
það er helgað verkum þessara sex
listamanna og þeir eru í raun
kveikjan að galleríinu því aðstand-
endur þess höfðu fyrst samband
við þá áður en þeir sneru sér að
því að útvega húsnæði fyrir verk-
in.
Sýning sex
listamanna
Hafsteinn
Austmann
Heimsljós (Stóra sviðið)
Mán 26/12 kl. 19:30
Frums.
Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn
Mið 28/12 kl. 19:30 2.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn
Fim 29/12 kl. 19:30 3.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn
Lau 7/1 kl. 19:30 4.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn
Sun 8/1 kl. 19:30 5.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn
Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn
Frumsýnt annan í jólum 2011
Svartur hundur prestsins (Kassinn)
Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Lau 10/12 kl. 19:30 31.s.
Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Lau 3/12 kl. 19:30 29.s.
Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Fös 9/12 kl. 19:30 30.s.
Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun!
Hreinsun (Stóra sviðið)
Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 15.sýn
Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Fim 5/1 kl. 19:30 16.sýn
Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Fös 6/1 kl. 19:30 17.sýn
Atriði í sýningunni geta vakið óhug.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 14:30
Sun 27/11 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 11:00
Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 13:00
Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 11:00
Aðventuævintýri Þjóðleikhússins sjöunda leikárið í röð!
Allir synir mínir (Stóra sviðið)
Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 27/11 kl. 19:30 AUKAS.
Aukasýningar í nóvember!
Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Lau 3/12 kl. 22:00 9.sýn
Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 25/11 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00
Síðustu sýningar!
Miðasala sími: 571 5900
ALVÖRUMENN
“Hér er valinn maður í hverju rúmi...
Leikurinn er upp á fimm stjörnur.”
-Elísabet Brekkan, Fréttablaðið.
- harpa alþýðunnar
FÖS 25/11
L AU 26/11
FÖS 02 /12
FÖS 09/12
L AU 10/12
FÖS 30/12
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00
KL . 20:00 NÝ SÝNING
Ö
Gyllti drekinn – „Reglulega spennandi sýning“ - EB Fbl
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k
Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Lau 17/12 kl. 14:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00
Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 15/1 kl. 14:00
Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Lau 21/1 kl. 14:00
Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Sun 22/1 kl. 14:00
Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma
Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið)
Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 16/12 kl. 20:00 13.k
Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Sun 8/1 kl. 20:00
Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 12.k
Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið)
Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Fös 30/12 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 19:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011
Gyllti drekinn (Nýja sviðið)
Lau 26/11 kl. 19:00 7.k Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Sun 11/12 kl. 20:00
Sun 27/11 kl. 20:00 8.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Fim 15/12 kl. 20:00
Fim 1/12 kl. 20:00 9.k Lau 10/12 kl. 20:00 Fös 16/12 kl. 20:00
5 leikarar, 17 hlutverk og banvæn tannpína
Elsku Barn (Nýja Sviðið)
Fim 24/11 kl. 20:00 1.k Fös 2/12 kl. 20:00 3.k Fös 9/12 kl. 20:00 5.k
Fös 25/11 kl. 20:00 2.k Lau 3/12 kl. 20:00 4.k Lau 17/12 kl. 20:00
Nístandi saga um sannleika og lygi. Hlaut 7 Grímutilnefningar á síðasta leikári
Jesús litli (Litla svið)
Lau 26/11 kl. 19:00 1.k Mið 30/11 kl. 20:00 5.k Fim 8/12 kl. 20:00 8.k
Lau 26/11 kl. 21:00 2.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sun 11/12 kl. 20:00 9.k
Sun 27/11 kl. 20:00 3.k Sun 4/12 kl. 20:00 6.k
Þri 29/11 kl. 20:00 4.k Mið 7/12 kl. 20:00 7.k
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010
Eldfærin (Litla sviðið)
Sun 27/11 kl. 13:00 lokas
Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Síðustu sýningar
Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið)
Fös 13/1 kl. 20:00
Lau 21/1 kl. 16:00
Fös 27/1 kl. 20:00
LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið)
Lau 14/1 kl. 20:00 Lau 21/1 kl. 20:00
ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið)
Fös 25/11 kl. 20:00 U
Sun 27/11 kl. 17:00
ath. sýn.artíma
Fim 1/12 kl. 20:00
Sun 4/12 kl. 17:00
ath. sýn.artíma
KK & Ellen - Aðventutónleikar
Lau 26/11 kl. 16:00
aukatónleikar
Lau 26/11 kl. 20:00 U
Tjarnarbíó
5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is
Eftir Lokin
Fös 25/11 kl. 20:00
Lau 26/11 kl. 20:00
Fös 2/12 kl. 20:00
Lau 3/12 kl. 20:00
Svanurinn
Sun 27/11 kl. 14:00 U
Söngleikir með Margréti Eir
Lau 10/12 kl. 20:00
Salon
Mán28/11 kl. 20:30
Mán 5/12 kl. 20:30
Mán12/12 kl. 20:30
Þri 13/12 kl. 20:30
Mið 14/12 kl. 20:30
Fim 15/12 kl. 20:30
Lostin
Mið 30/11 kl. 20:00 Fim 1/12 kl. 20:00
ATH! aðeins þessar tvær sýningar!
Leikhúsin í landinu
www.mbl.is/leikhus
Hjónabandssæla
Hrekkjusvín – söngleikur – síðasta sýning
Fös 25 nov kl 19
Lau 26 nóv. kl 20 Ö
Sun 27 nóv. kl 20
Fim 01 des. kl 20
Fös 02 des. kl 20 Ö
Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand
Fim 24 nov kl 20.00 Ö
Fös 25 nov kl 22.30 Ö
Lau 03 des kl 22.30
Lau 08 des kl 22.30
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Svarta kómedían (Samkomuhúsið)
Fös 25/11 kl. 21:00 aukas Lau 26/11 kl. 21:00
Síðasta s.
Saga þjóðar (Samkomuhúsið)
Fös 2/12 kl. 20:00 ný aukas Lau 3/12 kl. 20:00 7.s Lau 10/12 kl. 20:00 ný sýn
Saknað (Rýmið)
Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 26/11 kl. 19:00 6.s
Ný íslensk sýning
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Stjórnandi: Ilan Volkov
Einleikari: Sæunn Þorsteinsdóttir
Anna Þorvaldsdóttir: Aeriality (frumflutningur)
Henri Dutilleux: Tout un monde lontain
Johannes Brahms: Sinfónía nr. 4
Hljómsveitin kynnir sig
Stjórnandi: Bernharður Wilkinson
Sögumaður: Trúðurinn Barbara
Sögumaður: Katie Buckley, Hallfríður Ólafsdóttir,
Sigrún Eðvaldsdóttir, Hávarður Tryggvason.
Í fjarlægum heimi - Fim. 24.11. kl. 19:30
Litli tónsprotinn - Lau. 26.11. kl. 14:00
Árni Heimir Ingólfsson tónlistarfræðingur mun fjalla
í tala og tónum um verkin sem eru á efnisskrá tónleika
kvöldsins. Frítt inn og allir velkomnir.
Tónleikakynning í Eldborg - Fim. 24.11. kl. 18.30