Morgunblaðið - 24.11.2011, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2011
20.00 Hrafnaþing
Bubbi Morthens, flótta-
mannablús og Þorpið
hverfur, endursýnt vegna
fjölda áskorana.
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 23. þáttur.
Eru einhverjir farnir
að sjá að ruglið í
sjávarútvegsmálum
bara gengur ekki?
21.30 Vínsmakkarinn
Matur og guðaveigar.
4. þáttur
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Magnús B. Björns-
son
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón:
Una Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Fótspor á
himnum eftir Einar Má Guðmunds-
son. Höfundur les. (9:17)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníukvöld – Á leið í tón-
leikasal. Hlustendum veitt innsýn í
efnisskrá tónleika kvöldsins.
19.30 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á
efnisskrá: Aeriality eftir Önnu Þor-
valdsdóttur – frumflutningur Tout un
monde lontain , sellókonsert eftir
Henri Dutilleux. Sinfónía nr. 4 eftir
Johannes Brahms. Einleikari: Sæ-
unn Þorsteinsdóttir. Stjórnandi: Ilan
Volkov. Kynnir: Arndís B. Ásgeirs-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Móeiður Júní-
usd. dóttir flytur.
22.20 Útvarpsperla: Hannes Haf-
stein, maðurinn og skáldið. Strikum
yfir stóru orðin. Útvarpshandrit: Gils
Guðmundsson. Leikstjórn: Klemenz
Jónsson. Flytjendur: Arnar Jónsson,
Herdís Þorvaldsdóttir, Hjörtur Páls-
son, Pálmi Gestsson, Þórhallur Sig-
urðsson og Klemenz Jónsson. Tón-
listarval og hljóðstjórn: Hreinn
Valdimarsson. (Frá 1987) (3:4)
23.15 Hnapparatið. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.45 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Sögustund með
Mömmu Marsibil
17.36 Mókó
17.41 Fæturnir á Fanneyju
17.55 Stundin okkar (e)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Nigella í eldhúsinu
Í þessari matreiðsluþátta-
röð eldar Nigella Lawson
dýrindis krásir af ýmsum
toga. (12:13)
20.35 Hljómskálinn
Þáttaröð um íslenska tón-
list í umsjón Sigtryggs
Baldurssonar. Honum til
halds og trausts eru Guð-
mundur Kristinn Jónsson
og Bragi Valdimar Skúla-
son. (5:5)
21.10 Sönnunargögn
(Body of Proof) Meina-
fræðingurinn Megan Hunt
fer sínar eigin leiðir í starfi
og lendir iðulega upp á
kant við yfirmenn sína.
Aðalhlutverkið leikur
Dana Delany. (10:13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds V) Þáttaröð um
sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að
rýna í persónuleika hættu-
legra glæpamanna.
Stranglega bannað börn-
um. (104:114)
23.10 Downton Abbey
(Downton Abbey II) (2:10)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Hugsuðurinn
11.00 Allur sannleikurinn
11.45 Mæðgurnar
12.35 Nágrannar
13.00 Bráðavaktin (E.R.)
13.45 Vinir (Friends)
14.10 Veröld Waynes
(Wayne’s World)
15.40 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Ég heiti Earl
(My Name Is Earl)
20.15 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen)
21.00 Skotmark
21.50 Góðir gæjar
22.35 Í vondum málum
(Breaking Bad) Önnur
þáttaröðin um efnafræði-
kennarann og fjölskyldu-
manninn Walter White
sem kemst að því að hann
eigi aðeins tvö ár eftir
ólifuð.
23.25 Heimsendir
00.05 Spaugstofan
00.35 Glæpurinn
01.20 Kaldir karlar
02.10 Veröld Waynes 2
Sjálfstætt framhald gam-
anmyndarinnar vinsælu
Wayne’s World með Mike
Myers í aðalhlutverki.
03.45 Undir niðri Um fyr-
irmyndarhjónin Norman
og Claire Spencer.
05.50 Fréttir/Ísland í dag
07.00/07.40/08.20/
09.00 Meistaradeildin –
meistaramörk
18.00 Spænsku mörkin
18.40/20.30 Meistaradeild
Evrópu (E)
22.20 Meistaradeildin –
meistaramörk
23.05 Veitt með vinum
(Miðfjarðará)
23.35 Gunnar Nelson
(Gunnar Nelson í
BAMMA 4)
01.10 Greg Norman á
heimaslóðum (Feherty:
Greg Norman) Þáttur um
einn besta kylfing allra
tíma, Íslandsvininn Greg
Norman. Sjónvarpsmað-
urinn David Feherty
heimsækir Norman á bú-
garð hans í Colorado.
02.00 OneAsia Golf Tour
2011 (PGA Champions-
hip) Útsending frá ástr-
alska golfmótinu sem fram
fer í Queensland í Ástralíu.
08.00 Dumb and Dumber
10.00 Waiting to Exhale
12.00/18.00 Race to Witch
Mountain
14.00 Dumb and Dumber
16.00 Waiting to Exhale
20.00 Role Models
22.00/04.00 Hot Tub Time
Machine
24.00 Daddy’s Little Girls
02.00 The Chumscrubber
06.00 Date Night
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Nýtt útlit Þau
Jóhanna, Hafdís og Ási að-
stoða ólíkt fólk að ná fram
sínu besta í stíl og útliti.
12.30 Pepsi MAX tónlist
15.10 Being Erica
15.55 Life Unexpected
16.40 Rachael Ray
17.25 Dr. Phil
18.10 Pan Am Þættir um
gullöld flugsamgangna.
Christina Ricci sem fer
með aðalhlutverkið í
þáttunum.
19.00 Game Tíví – OPIÐ
19.30 Everybody Loves
Raymond – OPIÐ
19.50 Will & Grace – OPIÐ
20.10 The Office
20.35 30 Rock
21.00 House
21.50 Falling Skies
22.40 Jimmy Kimmel
23.25 CSI: Miami
00.15 Jonathan Ross
01.05 Smash Cuts
01.25 Everybody Loves
Raymond
01.45 Falling Skies
02.35 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.15 Golfing World
09.05 Mission Hills World
Cup BEINT
13.05 Mission Hills World
Cup
17.05 PGA Tour – Hig-
hlights
18.00 Golfing World
18.50 Mission Hills World
Cup
22.50 Champions Tour –
Highlights
23.45 ESPN America
Hann átti leik.Vígstaðan var
vond, hann í öðrum enda
geymslurýmis flutninga-
bifreiðar, löðrandi í bensíni,
geðsjúkur fjöldamorðingi í
hinum endanum, vopnaður
kveikjara, íklæddur
sprengju. Af aðdáunar-
verðri útsjónarsemi tókst
John Luther að fá ódæð-
ismanninn til að taka fing-
urinn af sprengjuhnappn-
um, síðan lék hann mát-
leikinn, pollrólegur. „Ég
segi: Milli A og R á bílnum,
miðið lágt!“
Misindismaðurinn kom af
fjöllum, hvað var Luther
eiginlega að fara? Hann
fékk svo sem engan tíma til
að velta því frekar fyrir sér,
leyniskyttur Lundúna-
lögreglunnar skutu hann til
bana, milli stafanna A og R
á bílnum. Þeir miðuðu lágt.
Einhverri svölustu skák sem
maður hefur séð í sjónvarpi
um langt árabil var lokið.
Svartur vann.
Þvílík himnasending þessi
John Luther. Man varla eftir
svalari manni í sögu sjón-
varps. Og það á tímum þeg-
ar nörd tröllríða heiminum
og maður var farinn að ótt-
ast að gamli góði töffarinn
væri allur. Öðru nær.
Luther hefur ekki bara
ráð undir rifi hverju, hann
er stöðugt að leggja líkn við
þraut. Sjáið bara ungu
ógæfustúlkuna sem hann
gekk í föðurstað! Það sam-
band er fegurðin ein.
ljósvakinn
Luther Töffari af Guðs náð.
Svartur á leik
Orri Páll Ormarsson
08.00 Blandað efni
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Global Answers
19.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
skjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
17.15 Monkey Life 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs
101 19.05/23.40 The Life of Mammals 20.00 Venom
Hunter With Donald Schultz 20.55 Untamed & Uncut
21.50 I Was Bitten 22.45 Animal Cops: Miami
BBC ENTERTAINMENT
15.25/19.20 Top Gear 16.15 Come Dine With Me
17.05/21.00 Live at the Apollo 17.50/21.50 QI 22.20
The Increasingly Poor Decisions of Todd Margaret 22.50
Skavlan Specials 23.45 The Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash Cab US 17.30 The Gadget
Show 18.00 How It’s Made 19.00 MythBusters 21.00 Ext-
reme Engineering 22.00 Ultimate Survival 23.00 Dead-
liest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
18.00 Strongest Man 19.00 Fight sport: Total KO 21.00
Fight sport 22.00 European Poker Tour 23.00 Clash Time
23.05 This Week on World Wrestling Entertainment 23.35
Pro wrestling
MGM MOVIE CHANNEL
13.20 A Shot in the Dark 15.00 The Killer Elite 17.00 In
the Heat of the Night 18.50 Battle of Britain 21.00 A Ru-
mor of Angels 22.35 The Alamo
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.00 The Border 15.00 Shark Men 16.00 The Truth Beh-
ind… 17.00 Secrets of Egypt 18.00 Dog Whisperer 19.00
Locked Up Abroad 20.00/22.00 Britain’s Greatest Mach-
ines 21.00/23.00 Big, Bigger, Biggest
ARD
17.00 Verbotene Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Henker
& Richter 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter
im Ersten 18.55 Börse im Ersten 19.00 Tagesschau 19.15
Die beliebtesten Showmaster der Deutschen 20.45 Moni-
tor 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann 23.00
Nachtmagazin 23.20 Eddie Macons Flucht
DR1
14.55 Håndbold 16.50 DR Update – nyheder og vejr
17.00 Det sode liv 17.30 TV Avisen med Sport 18.05 Af-
tenshowet 19.00 Bag Facaden 20.00 TV Avisen 20.25
Jersild Live 20.50 SportNyt 21.00 Før Deadline 22.45
Familien Hughes 23.35 Veninderne
DR2
15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30
P1 Debat på DR2 16.55 Historien om BH’en 17.15 Histor-
ien om Liberty Lily 18.05 En hård nyser: Kommissær Tyler
19.00 Debatten 19.45 Sagen genåbnet 21.30 Deadline
22.00 Smagsdommerne 22.40 AnneMad i New York
23.10 Fedt, Fup og Flæskesteg 23.40 Fang tyven
NRK1
14.10 Dallas 15.00/16.00 Nyheter 15.10 Jessica Fletc-
her 16.10 Snakkis 16.25 Ardna – Samisk kulturmagasin
16.40 Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Nyheter på
tegnspråk 17.00 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter
18.45 Schrödingers katt 19.15 Solgt! 19.45 Glimt av
Norge 20.30 Debatten 21.30 Kampen om Sørpolen
22.00 Kveldsnytt 22.15 Overeksponert: Gerd Liv Valla
23.00 Trygdekontoret 23.35 Teenage Boss
NRK2
14.10 Aktuelt 14.40 Urix 15.00 Fra Ebeltoft til Kilimanjaro
16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03 Dagsnytt atten 18.00
Jobben er livet 18.45 Arkitektens hjem 19.15 Varde
19.30 Kronprinsesse Mette-Marit 20.30 Lydverket 21.00
NRK nyheter 21.10 Urix 21.30 De utvalgte 22.30 Å leve
uten penger 23.20 Filmbonanza 23.50 Schrödingers katt
SVT1
14.30 Skattjägarna 15.00/17.00/18.30/23.15 Rapport
15.05 Gomorron Sverige 15.30 Svenska komediaktörer
15.40 Jonathan Ross show 16.30 Sverige idag 16.55
Sportnytt 17.10/18.15 Regionala nyheter 17.15 Go’kväll
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Här är ditt kylskåp 19.30
Mitt i naturen 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 The Trip
22.15 Anno 1790 23.20 Paradox
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Det vilda Japan 17.50 Trigger happy TV 18.00 Vem vet
mest? 18.30 Fashion 19.00 Babel 20.00 Aktuellt 20.30
Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15 Regionala nyheter
21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna 21.45 Emmas
lycka 23.25 Våra begåvade släktingar
ZDF
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute
18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15
Marie Brand und der Moment des Todes 20.45 ZDF heute-
journal 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz 23.30 ZDF
heute nacht 23.45 Auch Morden will gelernt sein
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.20 Everton – Wolves
18.10 Stoke – QPR
20.00 Premier League
World (Heimur úrvals-
deildarinnar)
20.30 Premier League
Review 2011/12 (Ensku
mörkin – úrvalsdeildin)
21.25 Goals of the Season
2007/2008
22.20 Football League
Show
22.50 Sunderland – Ful-
ham Útsending frá leik.
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.15/03.00 The Doctors
20.00/02.00 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Middle
22.15 Cougar Town
22.40 Grey’s Anatomy
23.25 Medium
00.10 Satisfaction
01.10 My Name Is Earl
01.30 Týnda kynslóðin
03.45 Fréttir Stöðvar 2
04.35 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Á vef tileinkuðum sjónvarpsþátt-
unum Game of Thrones, Winter is
Coming kemur fram að tökur á ann-
arri þáttaröð hér á landi hefjist 2.
desember næstkomandi og standi til
12. desember. Á vef Winter is Com-
ing má sjá myndband þar sem fjallað
er um tökur hinnar nýju þáttaraðar
en hún er framleidd af fyrirtækinu
HBO líkt og sú fyrri. Hluti þáttarað-
arinnar fer fram í snævi þöktu
landslagi norðan veggjarins svo-
nefnda og verður hann tekinn á Ís-
landi. Þættirnir eru byggðir á skáld-
sagnaröð rithöfundarins George
R.R. Martin, A Song of Ice and Fire,
og er önnur þáttaröðin unnin upp úr
annarri bók raðarinnar, A Clash of
Kings.
Á vefnum Austurland.net kemur
fram að tökur hér á landi muni fara
fram á Hornafirði og að framleiðslu-
fyrirtækið Pegasus þjónusti verk-
efnið.
Ævintýri Stilla úr fyrstu þáttaröð Game of Thrones. Sú næsta verður frum-
sýnd á vormánuðum 2012 í Bandaríkjunum.
Tökur á Game of Thrones
fara fram 2.-12. desember
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
- nýr auglýsingamiðill
...þú leitar og finnur