Morgunblaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.12.2011, Blaðsíða 7
Ný bók í ritrö ðinni um ísle nskar laxveið iár Oft nefndDrottning íslenskra laxveiðiáa 46 47 Efsti hluti Strengjanna, snævi þakin Skarðsheiðin í baksýn. 50 Lækjarfoss og Sýslumannsbrot fjær. 51138 Hér er brúin neðan við Fossatún og Veiðifoss neðan við húsin á bakkanum. Fossaröðin er kölluð Tröllafossar og þar tínast oft upp laxar hér og þar. 139 VÖTN & VEIÐI Stangveiði á Íslandi 2011 Veiðisögur • Veiðisvæði • Veiðifréttir • Veiðimenn STÓRSKEMMTILEG BÓK UM VEIÐI FRÁ LIÐNU SUMRI. FJÖLDI MYNDA, FRÉTTA OG SKEMMTILEGAR VEIÐISÖGUR. STÓRGLÆSILEG BÓK UM SKOTVEIÐI Í MÁLI OG MYNDUM ÓSKABÓK SKOTVEIÐIMANNSINS ÓSKABÓK VEIÐIMANNSINS Grímsá og Tunguá eru oftast nefndar í sömu andránni og eru saman eitt af betri laxveiðisvæðum landsins. Fjölbreytni svæðisins í umhverfi og veiðistöðum er viðbrugðið. Þetta er auk þess ein af þeim laxveiðiám landsins þar sem sagan er rituð á hvern stein og í hverja þúfu, streng og foss. Þetta er þriðja bókin í ritröð um íslenskar laxveiðiár, áður hafa komið bækur um Langá á Mýrum og Laxá í Kjós. Umsjónarmenn eru hinir sömu, Guðmundur Guðjónsson ritstýrir bókinni og tekur saman í hana fjölbreytt efni, og Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari og blaðamaður á Morgunblaðinu sér um ljósmyndirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.