Morgunblaðið - 22.12.2011, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2011
Einhver mesti hvalreki á
fjörur unnenda spennu-
mynda í sjónvarpi kemur of-
an úr Efstaleiti með sýningu
á Millennium-þríleik Svíans
Stieg Larssons. Sýningum
er lokið á fyrsta hlutanum,
Karlar sem hata konur, og
Ljósvaki bíður spenntur eft-
ir hinum tveimur. Hver hluti
er í tveimur þáttum þannig
að alls verða þetta sex þætt-
ir. Eru þeir unnir upp úr
þremur kvikmyndum sem
nutu mikilla vinsælda líkt og
bækur Larssons. Með því að
sýna verkið í fullri lengd
tekst betur að koma efni þrí-
leiksins til skila, að minnsta
kosti tókst það í fyrsta hlut-
anum og á vonandi eftir að
gera það áfram. Blaðamað-
urinn Kalli Blomkvist og
tölvuhakkarinn Lisbeth Sa-
lander stökkva ljóslifandi
fram í frábærri túlkun leik-
aranna Mikael Nyquist og
Noomi Rapace, ekki síst
þeirrar síðarnefndu. Sjón-
varpið á mikið hrós skilið
fyrir að taka þessa þætti til
sýninga, þeir fara langt með
að slá við því allra besta sem
Bretar hafa haft fram að
færa í glæpaþáttum sínum.
Nú er víst farið að sýna
bandarísku útgáfuna af sög-
um Larssons, þar sem Bond-
leikarinn Daniel Craig leik-
ur Blomkvist. Mikið þarf sú
mynd að vera góð til að slá
þeim sænsku við. Leikur Ra-
pace verður líka varla topp-
aður af Rooney Mara.
ljósvakinn
Þríleikur Salander mögnuð í
túlkun Noomi Rapace.
Kalli og Lísbet í fullri lengd
Björn Jóhann Björnsson
Kvikmyndavefurinn góðkunni, Int-
ernet Movie Database, IMDb, hefur
nú birt lista yfir þær kvikmynda-
stjörnur sem flestir kynntu sér á
vefnum á árinu sem er að líða og á
toppnum tróna leikkonurnar Natal-
ie Portman og Mila Kunis. Þær fóru
með tvö af aðalhlutverkum kvik-
myndarinnar Black Swan frá árinu
2010. Portman er í fyrsta sæti, þ.e.
nafn hennar oftar slegið inn í leit-
arglugga síðunnar en nokkurt ann-
að, og Kunis í öðru sæti. Í þriðja
sæti listans er leikarinn Johnny
Depp, í 4. sæti leikkonan Emma
Stone og í 5. sæti leikarinn Chris
Hemsworth. Yfir 110 milljónir
manna nota vefinn að jafnaði í mán-
uði hverjum, að því er fram kemur
á vef breska dagblaðsins Guardian.
Reuters
Eftirsótt Portman hlaut Óskarsverðlaun í ár fyrir leik sinn í Black Swan.
Portman oftast leitað
20.00 Hrafnaþing
Það klingir í kössum og
allir eru að verða glaðir,
enda búið að senda þing-
menn heim.
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 27. þáttur.
Sjávarútvegurinn skilar
enn einu verðmætametinu.
21.30 Vínsmakkarinn
Matur og guðaveigar.
7. þáttur.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Vínsmakkarinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.39 Morgunþáttur. Jónatan Garð-
arsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asd.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Hans Guðberg Al-
freðsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Lana Kolbrún.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Hrafn-
hildur Halldórsd., Guðrún Gunn-
arsd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. Jón Ormur
Halldórss. og Ævar Kjartansson. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Aðventa eftir
Gunnar Gunnarsson. (6:7)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá úrslitakvöldi EBU kóra-
keppninnar „Let the Peoples Sing
2011“Fram koma: Adolf Fredrik
stúlknakórinn frá Svíþjóð. San Franc-
isco stúlknakórinn. Æskukór Tónlist-
arskólans í Tallin í Eistlandi. Dragost-
in Folk kórinn frá Búlgaríu. Vocal Line
kórinn frá Danmörku. Finnski kamm-
erkórinn. Conoso kammerkórinn frá
Þýskalandi. Kvennakór Oslóarhá-
skóla. Sænski kammerkórinn. St.
Stanislav stúlknakórinn frá Slóveníu.
Umsjón: Margrét Sigurðardóttir.
21.10 Jólasveinar einn og átta. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Leifur Þor-
steinsson flytur.
22.20 Útvarpsperla: Væri ég aðeins
einn af þessum fáu. Um líf og
skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar.
Lesarar: Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Helga Bachmann, Helgi
Skúlason og Arnar Jónsson. Um-
sjón: Þórhallur Sigurðsson. (Frá
1989) (2:2)
23.15 Hnapparatið. (e)
24.00 Fréttir. Næturútvarp.
11.30 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten) (e)
12.00 Enginn má við mörg-
um (e) (4:7)
12.30 Myndheimur tímans
Þáttaröð um íslenska ljós-
myndun eins og hún birtist
á sýningum á Listahátíð í
Reykjavík vorið 2010.
12.55 Aldamótabörn
(e) (2:2)
13.55 Kingdom lögmaður
(Kingdom III) (e) (4:6)
14.45 Í fótspor Tangerbú-
ans – Staðvindar (Travels
with a Tangerine) (e) (3:3)
15.45 Kiljan Bókaþáttur í
umsjón Egils Helgas. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Stundin okkar (e)
18.00 Jóladagatalið –
Sáttmálinn (Pagten)
18.35 Melissa og Joey
(Melissa & Joey) (17:30)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Allt upp á einn disk
Í þessari nýju fjögurra
þátta röð leiðir Sveinn
Kjartansson áhorfendur
um ævintýraslóðir bragð-
laukanna. (3:4)
20.35 Hvunndagshetjur
(We Can Be Heroes) (3:6)
21.10 Sönnunargögn
(Body of Proof)
Bannað börnum. (13:13)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð
(Criminal Minds V)
Stranglega bannað
börnum.
23.10 Downton Abbey
(Downton Abbey II) (6:8)
00.10 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilið tekið í gegn
11.05 Heimilislæknar
11.50 Allur sannleikurinn
12.35 Nágrannar
13.00 Billy Madison
Myndin sem gerði Adam
Sandler að stjörnu. Billy
Madison á að erfa millj-
ónirnar hans pabba síns en
hefur sólundað öllum sín-
um tíma í skvísur og vín.
14.30 Bráðavaktin (E.R.)
15.15 Vinir (Friends)
15.40 Barnatími
17.00 Glæstar vonir
17.25 Nágrannar
17.53 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.21 Veður
19.55 Jólahald hjá Jamie
Oliver (Jamie’s Family
Christmas) Nú býður
hann okkur velkomin á
heimili sitt þar sem hann
sýnir okkur hvernig hægt
er að undirbúa veislumat
með lítilli fyrirhöfn og
njóta þess um leið að vera í
faðmi fjölskyldu og vina.
20.25 Eldhús helvítis
(Hell’s Kitchen) Íslands-
vinurinn og sjónvarps-
kokkurinn ógurlegi,
Gordon Ramsay er nú
mættur í fimmta sinn.
21.10 Skotmark
22.00 NCIS Los Angeles
22.45 Í vondum málum
(Breaking Bad)
23.55 The X Factor
03.00 Hugsuðurinn
03.45 Kaldir karlar
04.35 Billy Madison
17.30 HM í handbolta
(HM 3 – 4 sæti)
18.55 HM í handbolta
(HM – úrslit)
20.30 Þorsteinn J. og
gestir
21.00 NBA úrslitin
(Dallas – Miami)
23.00 Meistaradeildin –
gullleikur (Barcelona –
Man. Utd. 25.11. 1998)
08.00 Dumb and Dumber
10.00/16.00 Uptown Girl
12.00 Open Season 2
14.00 Dumb and Dumber
18.00 Open Season 2
20.00 Just Married
22.00 Rachel Getting
Married
24.00 Seraphim Falls
02.00 Funny Money
04.00 Rachel Getting
Married
06.00 The Golden Comp-
ass
08.00 Dr. Phil
Spjallþáttur með sálfræð-
ingnum Phil McGraw
sem hjálpar fólki að leysa
vandamál sín í sjónvarps-
sal.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.45 Being Erica
Þáttaröð um unga konu
sem hefur ekki staðið und-
ir eigin væntingum í lífinu
en fær óvænt tækifæri til
að breyta því sem aflaga
hefur farið.
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Pan Am Þættir um
gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyj-
urnar eftirsóttustu konur
veraldar. Christina Ricci
fer með aðalhlutverkið í
þáttunum.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace – OPIÐ
20.10 The Office
20.35 30 Rock
21.00 House
21.50 Falling Skies –
LOKAÞÁTTUR Meirihluti
jarðarbúa hefur verið
þurrkaður út en hópur eft-
irlifenda hefur myndað
her með söguprófessorinn
Tom Mason í fararbroddi.
22.40 Jimmy Kimmel
23.25 CSI: Miami
00.15 Jonathan Ross
01.05 Everybody Loves
Raymond
01.25 Falling Skies
06.00 ESPN America
08.50 The Players Cham-
pionship
13.00/18.00 Golfing World
13.50/18.50 World Golf
Championship 2011
17.10/22.50 PGA TOUR
Year-in-Review 2011
22.00 Golfing World
23.45 ESPN America
08.00 Blandað efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Global Answers
19.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
15.25/18.10 Dogs 101 16.20 Extraordinary Dogs 17.15
Bondi Vet 17.40 Breed All About It 19.05/23.40 Monster
Bug Wars 20.00 Animal Kingdom 20.55 Untamed & Un-
cut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
15.40 Top Gear 17.25 QI 18.25 My Family 19.30/23.30
The Graham Norton Show 21.00 Live at the Apollo 21.45
QI 22.45 Michael McIntyre’s Comedy Roadshow
DISCOVERY CHANNEL
15.00 Building the Biggest 16.00 Overhaulin’ 17.00 Cash
Cab US 17.30 The Gadget Show 18.00 How It’s Made
19.00 MythBusters 20.00 Weird or What? 21.00 Mega
World 22.00 Survivorman 23.00 Deadliest Catch
EUROSPORT
15.00 Crashed ice 16.00 UEFA Champions League Clas-
sics 18.00 WATTS 19.00 Fight sport 22.00 European Po-
ker Tour 23.00 Clash Time 23.05 This Week on World
Wrestling Entertainment 23.35 Pro wrestling
MGM MOVIE CHANNEL
8.35 MGM’s Big Screen 8.50 Stella 10.35 Eddie 12.15
Rockula 13.45 The Charge of the Light Brigade 15.55 Inn-
ocent Lies 17.25 Making Mr. Right 19.00 A Family Thing
20.50 The Promise 22.20 CQ 23.45 Illegal in Blue
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 The Truth Behind… 17.00 Ancient Secrets: Mystery
Of The Silver Pharaoh 18.00 Dog Whisperer 19.00 Locked
Up Abroad 20.00 Salvage Code Red 21.00/21.00 Big,
Bigger, Biggest 22.00 Salvage Code Red
ARD
16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.50 Heiter bis tödlich – Henker & Richter 18.45
Wissen vor 8 18.50/22.43 Das Wetter im Ersten 18.55
Börse im Ersten 19.15 Annas Erbe 20.45 Mordkommiss-
ion Istanbul 22.15 Tagesthemen 22.45 Beckmann
DR1
15.00 Vinden i piletræerne 15.20 Shanes verden 15.50
Professor Balthazar 16.00 Jul i Boston 17.30 TV Avisen
med Sport 18.00 Aftenshowet 18.30 Nissebanden i Grøn-
land 19.00 Julehilsen til Grønland 2011 20.00 TV Avisen
20.35 SportNyt 2011 – WHATS ON 20.40 En ufor-
glemmelig ferie 22.10 Lewis 23.45 Sådan er kærlighed
DR2
15.10 Landsbyhospitalet 16.00 Deadline 17:00 16.30
P1 Debat på DR2 16.55 Hjælp, det er jul 17.05 Historien
om slipset 17.20 Fire stjerner 19.00 AnneMad Special
19.30 Sagen genåbnet 21.20 Hjælp, det er jul 21.30
Deadline 22.00 Raseri i blodet 23.25 Vandskræk
NRK1
15.00/16.00 Nyheter 15.10 Jessica Fletcher 16.10 Ver-
densarven 16.25 Ardna – Samisk kulturmagasin 16.40
Oddasat – nyheter på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00
Jul i Blåfjell 17.25 Førkveld 17.40/19.55 Distriktsnyheter
18.00 Dagsrevyen 18.45 Sportsåret 2011 – én del av livet
19.40 Glimt av Norge 20.00 Dagsrevyen 21 20.35 Dag-
finn Lyngbø: Evolusjonen 21.50 Dankerts jul 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Latterfabrikken 23.10 Teenage Boss
NRK2
15.30 Skattejegerne 16.00 Derrick 17.00 Nyheter 17.03
Dagsnytt atten 18.05 Svenske hemmeligheter 18.20 Arki-
tektens hjem 18.55 Vitenskapens verden 19.40 Alltid, all-
tid må skuta gå 20.30 Korrespondenterne 21.00 NRK
nyheter 21.10 Tema – Sovjets fall 22.10 Leonard Cohen –
I’m Your Man 23.50 Korrespondenterne
SVT1
14.30 Det söta livet 15.00/17.00/18.30/23.15 Rap-
port 15.05 Gomorron Sverige 15.30 Nordstan 16.30
Sverige idag 16.55 Sportnytt 17.10/18.15 Regionala
nyheter 17.15 Go’kväll 17.45 Julkalendern: Tjuvarnas jul
18.00 Kulturnyheterna 19.00 Här är ditt kylskåp 19.30
Mitt i naturen 20.00 Plus 21.00 Debatt 21.45 Séptimo
22.15 Anno 1790 23.20 Sommarpratarna
SVT2
14.35 Perspektiv genom åren 15.20 Strömsö 16.00 Pil-
grimsvandring 16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Frihet åt Estland! Glasnost rock 18.00 Vem
vet mest? 18.30 Fashion 19.00 Världens bästa skitskola
20.00 Aktuellt 20.30 Nobel 2011 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Ficktjuven 23.00 Kobra 23.30 Nobel 2011
ZDF
16.45 Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.00 heute
18.20/21.12 Wetter 18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Der
Kommissar und das Meer 20.45 ZDF heute-journal 21.15
Wilsberg 22.45 !!! Der satirische Jahresrückblick 2011
23.15 ZDF heute nacht 23.30 Radio Rock Revolution
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Fulham – Man. Utd.
14.20 Aston Villa – Arsenal
16.10 Man. City – Stoke
18.00 Wigan – Liverpool
19.50 Tottenham –
Chelsea Bein útsending
frá leik Tottenham Hotsp-
ur og Chelsea.
22.00 Sunnudagsmessan
Umsjónarmenn:
Guðmundur Benediktsson
og Hjörvar Hafliðason.
23.20 Premier League
World
23.50 Tottenham –
Chelsea
01.40 Sunnudagsmessan
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.40 The Doctors
20.25/02.05 Eldsnöggt
með Jóa Fel
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
22.05 The Middle
22.30 Cougar Town
22.55 Hawthorne
23.40 Medium
00.25 Satisfaction
01.25 Týnda kynslóðin
02.35 The Doctors
03.15 Fréttir Stöðvar 2
04.05 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
NÝR ÞÁTTUR ALLA
FIMMTUDAGA Í
MBL SJÓNVARPI!