SunnudagsMogginn - 05.02.2012, Page 15

SunnudagsMogginn - 05.02.2012, Page 15
Það eru náttúrlega bílar! Erna Gísladóttir hefur keypt B&L og Ingvar Helgason og sameinað bílaumboðin undir nafninu BL, þar sem hún er stjórnarformaður. Afi hennar stofnaði B&L árið 1954 og hún var forstjóri þess er það var selt árið 2007. Hún er einn hluthafa og stjórnarformaður Sjóvár og á einnig sæti í stjórn Haga. En hver er þessi áhrifamikla kona í íslensku viðskiptalífi? Texti: Pétur Blöndal pebl@mbl.is Myndir: Kristinn Ingvarsson kring@mbl.is 29. janúar 2012 15

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.