Morgunblaðið - 17.04.2012, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 17.04.2012, Qupperneq 29
DÆGRADVÖL 29 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2012 Fjölhæfasti starfskrafturinn Fjölnota vinnuþjarkur sem höndlar hátt í 100 verkfæri ▪ Lágur rekstrarkostnaður ▪ Einstaklega lipur í notkun ▪ Örugg og þægileg í umgengni ▪ Vökvaknúinn í aldrifi Fáanlegar með þremur mismunandi gerðum af húsum 635 Dísel Hæð: 209 sm Breidd: 99-129 sm Lengd: 255 sm Þyngd: 1380 kg Lyftihæð: 282 sm Lyftigeta: 1400 kg Hestöfl: 37,5 Kubota díeselmótor með 66 lítra vökvadælu, 200 bar Í drifbúnaði Avant vélanna eru engar reimar, kúplingsdiskar né drifsköft Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 3 9 2 1 2 4 5 8 9 1 4 9 2 8 1 5 4 3 5 6 9 4 3 6 4 1 8 3 6 7 2 6 5 1 2 9 7 8 6 3 7 2 1 6 9 7 9 6 3 5 1 9 1 2 3 6 3 2 8 1 5 5 3 6 8 3 9 4 2 5 1 6 8 1 4 6 7 1 8 4 6 3 2 9 5 5 6 3 2 9 8 4 7 1 2 4 9 5 7 1 6 3 8 3 8 2 6 5 7 1 4 9 1 7 6 9 8 4 3 5 2 4 9 5 1 3 2 8 6 7 6 3 1 7 2 9 5 8 4 8 2 7 3 4 5 9 1 6 9 5 4 8 1 6 7 2 3 4 9 5 6 1 7 2 8 3 8 1 6 3 5 2 9 4 7 7 2 3 8 9 4 1 6 5 6 5 7 4 2 1 8 3 9 2 3 4 9 8 5 7 1 6 9 8 1 7 6 3 4 5 2 3 7 2 1 4 6 5 9 8 5 4 9 2 3 8 6 7 1 1 6 8 5 7 9 3 2 4 1 5 3 4 2 8 9 6 7 7 2 8 1 9 6 5 4 3 4 6 9 5 7 3 2 1 8 2 9 5 3 1 4 7 8 6 8 1 7 2 6 5 3 9 4 3 4 6 9 8 7 1 2 5 5 7 1 8 4 9 6 3 2 6 8 2 7 3 1 4 5 9 9 3 4 6 5 2 8 7 1 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 nægir, 4 sitja að völdum, 7 stuttnefjan, 8 trjámylsnu, 9 gyðja, 11 fundvís, 13 púkar, 14 logið, 15 fals, 17 skaði, 20 lipur, 22 drekka, 23 storkar, 24 úldin,25 vægar. Lóðrétt | 1 skart, 2 oflátungs, 3 brún, 4 kusks, 5 hímir, 6 svarar,10 Evrópubúi, 12 afkvæmi, 13 stefna, 15 megnar, 16 fnyk- ur, 18 orustan, 19 líkamshlutar, 20 hafði upp á, 21 nöldur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skrapatól, 8 allan, 9 óværð, 10 aum, 11 apann, 13 síður, 15 gulls,18 halda, 21 ker, 22 mynda, 23 öskra, 24 samningur. Lóðrétt: 2 kelda, 3 annan, 4 atóms, 5 óþægð, 6 dama, 7 æður, 12 Níl, 14 íma, 15 gums, 16 lynda, 17 skarn, 18 hrönn, 19 lukku, 20 afar. 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 Rc6 4. Rgf3 Rf6 5. e5 Rd7 6. Be2 Be7 7. Rf1 O-O 8. Re3 f6 9. exf6 Rxf6 10. O-O Kh8 11. c4 Bd7 12. a3 a5 13. b3 Re4 14. Bb2 Be8 15. Rd2 Bf6 16. Rxe4 dxe4 17. Rc2 Bg6 18. Dd2 Re5 19. Re1 c5 20. Hd1 cxd4 21. Bxd4 Dc7 22. De3 a4 23. Bc5 Hfe8 24. b4 h6 25. Bd6 Df7 26. f3 exf3 27. Rxf3 Rc6 28. b5 Re7 29. Re5 Dg8 30. Rxg6+ Rxg6 31. Bh5 Re7 32. Bxe8 Hxe8 Staðan kom upp í Evrópukeppni ein- staklinga sem lauk fyrir skömmu í Plov- div í Búlgaríu. Stórmeistarinn Héðinn Steingrímsson (2556) hafði hvítt gegn Rússanum Alexander Yakimenko (2223). 33. Hxf6! gxf6 34. Dxh6+ Dh7 35. Dxf6+ Dg7 36. Dxe6 og svartur gafst upp. Héðinn fékk helming vinninga á mótinu og tapar 13 skákstigum vegna þeirrar frammistöðu. Íslandsmótið í skák, landsliðsflokkur, fer fram þessa dagana Kópavogi, sbr. www.skak.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl              !  " # $ %  &   '(  '()  *  +                                                                                               !        !                  "                  !   "          #            #  "    "                      $      Rokkað í vörninni. S-Enginn. Norður ♠K10986 ♥96 ♦1082 ♣G82 Vestur Austur ♠G ♠D732 ♥G72 ♥105 ♦KG9654 ♦ÁD3 ♣Á109 ♣D743 Suður ♠Á54 ♥ÁKD843 ♦7 ♣K76 Suður spilar 4♥. „Gamla reglan – gefa einn og fá tvo í staðinn.“ Arnór Ragnarsson var ánægður með vörnina hjá makker sín- um, Óla Þór Kjartanssyni, en spilið er frá svokölluðu „sveitarokki“ Suð- urnesjamanna í síðustu viku. Karl Hermannsson opnaði í suður á Precision-laufi. Arnór kom inn á 1♦ og Jóhannes Sigurðsson í norður do- blaði til að sýna 4-7 punkta. Óli Þór stökk hindrandi í 3♦, Karl sagði 3♥ og Arnór hækkaði taktískt í 4♦. Sú sögn var pössuð til Karls, sem skaut á 4♥. Út kom tígull og meiri tígull. Karl stakk, spilaði hjarta í þrígang, svo ♠Á og spaða. Legan sýndi sig og Karl lét ♠10 duga í borði. Eftir nokkra yfirlegu ákvað Óli Þór að gefa Karli slaginn á ♠10! Þar með er spaðaliturinn ónýtur sem slagaupp- spretta, en Karl var vongóður um að laufið myndi skila tíunda slagnum. Nei – þar lá allt til varnarinnar. Einn niður. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is „Mun Josh komast að því hver hefur verið að eitra fyrir hann í 42. þætti?“ Í Leiðarljósi halda menn þeirri skemmtilegu mál- venju að eitra fyrir þá sem þeir vilja kála en eitra fyrir þeim sem þeir vilja bara spilla fyrir. Málið 17. apríl 1913 Ölgerðin Egill Skalla- grímsson tók til starfa við Templarasund í Reykjavík. Daginn eftir var fyrst aug- lýst „Maltextrakt-öl“ og kostaði hver flaska 25 aura. 17. apríl 1971 Vélbátnum Sigurfara hvolfdi í innsiglingunni við Horna- fjarðarós. Átta sjómenn fór- ust en tveir komust lífs af. 17. apríl 1994 Listasafn Kópavogs, Gerð- arsafn, var opnað. Þar eru meðal annars verk eftir Gerði Helgadóttur mynd- höggvara. Sigurður Geirdal bæjarstjóri sagði við opn- unina að safnið væri „yngsta og fegursta blómið í menn- ingarflóru bæjarins“. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Útvarp Saga Mig langar til að vekja athygli á útvarpsstöðinni Sögu sem mér og mörgum öðrum finnst frábær, þar eru tvær stjörnur sem skína skærast. Það er stöðvarstjórinn, Arnþrúður Karlsdóttir, og hinn óviðjafn- anlegi Pétur Gunnlaugsson, hann fer á kostum á hverjum morgni. Þau eru alltaf með jafnaðargeð, hlaupa aldrei á sig, róleg, yfirveguð, kát og fín, alltaf að berjast með þeim sem minna mega sín og hjálpa eins og þau geta. Sem sagt vel af guði gerð. Ég vil þakka þeim fyrir mig hingað til. Þá vil ég eindregið mæla með Jóni Lárussyni lögreglu- manni sem næsta forseta landsins, eftir að hafa hlýtt á hann á útvarpi Sögu, þess vegna næstu 20 árin. Hann mun standa sig vel ekki síður Velvakandi Ást er… … að yfirgefa veisluna snemma saman. en meistarinn Ólafur Ragnar Grímsson. Hann er mjög öruggur með sig, það heyrist strax þegar hlustað er á hann. Eldri maður. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.