Morgunblaðið - 17.04.2012, Qupperneq 31
Lögfræðingurinn StellaBlómkvist fer út aðskemmta sér á nýárs-nótt, þá fyrstu eftir
hrun. Þar verða á vegi hennar
nektardansmeyjar sem báðar
hverfa fljótlega. Skömmu síðar er
hún beðin um að starfa fyrir aust-
urevrópskan fíkniefnasmyglara og
þegar hún bregður sér í skírn-
arveislu frænda síns í Bessastaða-
kirkju liggur þar fyrir altari lík
þekkts fjármálamanns. Ung stúlka
gerist atkvæðamikil í búsáhalda-
byltingunni og er ekin niður af yf-
irmanni í Seðlabankanaum og hel-
sjúkt gamalmenni hefur samband
við Stellu og biður hana að hafa
uppi á laundóttur sinni. Öll tengj-
ast þessi mál, mismikið, en á einn
eða annan hátt.
Upp hefst mikill darraðardans,
kryddaður bólförum Stellu og við-
ureignum hennar við laganna
verði og aðra embættismenn. Upp
kemst um gömul og ný samsæri
uns allar fléttur leysast um síðir.
Hið nýja Ís-
land (hafi það
einhvern tímann
verið til) er
spennandi sögu-
svið fyrir skáld-
skap af ýmsu
tagi. Margt get-
ur svo sem gerst
í brunarústum
efnishyggju og
bylting er ávallt góður efniviður.
En hér hefði þurft að einfalda
málin, fá Stellu færri mál í hend-
ur. Þótt hún sé titluð stjörnulög-
fræðingur í bókinni eru nú tak-
mörk fyrir því hvað fólk getur
komist yfir á 287 síðum. Betur
hefði farið á því að fækka auka-
persónum, draga þær skýrari
dráttum og leggja meiri alúð við
Stellu sjálfa. Annars er fyrirtaks-
flæði í textanum, Stella er stund-
um mjög fyndin og hér eru marg-
ar skemmtilegar hugmyndir sem
hefði mátt vinna betur úr. Spurn-
ing hvort þetta hefðu ekki mátt
vera tvær eða þrjár bækur?
Varla er hægt að skrifa um
bækur Stellu Blómkvist án þess
að giska á höfundinn, en með ólík-
indum er hversu vel hefur tekist
að halda því leyndu. Flestir eru á
því að um karlmann sé að ræða og
hér er tekið undir það. Líklega
kominn yfir fimmtugt og heldur
að það sé töff að kalla bílinn sinn
silfurfák.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Bessastaðir Mikill styr stendur um Bessastaði þessa dagana, en þeir eru
hluti af sögusviði nýjustu bókar Stellu Blómkvist, Morðið á Bessastöðum.
Skáldsaga
Morðið á Bessastöðum mnn
Stella Blómkvist. Forlagið. 2012.
287 síður
ANNA LILJA
ÞÓRISDÓTTIR
BÓKMENNTIR
Þú getur miklu bet-
ur, Stella Blómkvist
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2012
Bragðskyn
augnanna nefn-
ist sýning sem
Andrea Hörður
og Brynhildur –
Shita opnuðu í
Norræna húsinu
um nýliðna
helgi. Um er að
ræða skúlptúr-
innsetningu sem
inniheldur alls
fimm verk.
Skúlptúrarnir eru mótaðir úr
öskublandaðri steinsteypu. Þeim
fylgir 60 síðna bók þar sem m.a.
þrír listheimspekingar skrifa hver
um sinn skúlptúrinn. Eftir opn-
unina fluttust fjórir af skúlptúr-
unum fimm vítt og breitt um borg-
ina en einn varð eftir á skrifstofu
forstjóra Norræna hússins, Max
Dager. Á vef Norræna hússins,
www.nordice.is, og vefnum
www.shita.com má fá allar nánari
upplýsingar um verkin og eins hvar
þau verða sýnd, en sýningunni lýk-
ur 16. maí.
Bragðskyn augn-
anna sýnt víða
Eitt verkanna fimm
á sýningunni.
Kór Fella- og Hólakirkju flytur vor-
lög og kafla úr Messu í G-dúr eftir
Franz Schubert í sérstakri tónlist-
arguðþjónustu sem haldin verður í
kirkjunni sumardaginn fyrsta, þ.e.
nk. fimmtudag, kl. 11. Stjórnandi er
Guðný Einarsdóttir en Björn Stein-
ar Sólbergsson leikur undir á orgel
kirkjunnar. Eyrún Ósk Ingólfs-
dóttir, sópran, syngur einsöng. Að
guðsþjónustu lokinni verður kórinn
með blómasölu sem fjáröflun fyrir
starf sitt.
Sumri fagnað í
Fella- og Hólakirkju
Sumarglaðningur Kór Fella- og
hólakirkju flytur m.a. vorlög.
Les Misérables - Vesalingarnir (Stóra sviðið)
Fös 20/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 3/5 kl. 19:30 AUKAS. Sun 13/5 kl. 19:30 26. sýn
Lau 21/4 kl. 15:00 AUKAS. Fös 4/5 kl. 19:30 21.sýn Fös 18/5 kl. 19:30
Lau 21/4 kl. 19:30 16.sýn Lau 5/5 kl. 15:00 AUKAS. Lau 19/5 kl. 19:30
Sun 22/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 5/5 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/5 kl. 19:30
Mið 25/4 kl. 16:00 AUKAS. Sun 6/5 kl. 19:30 23.sýn Fim 24/5 kl. 19:30
Fim 26/4 kl. 19:30 AUKAS. Fim 10/5 kl. 19:30 AUKAS. Fös 25/5 kl. 19:30
Fös 27/4 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 24.sýn Lau 26/5 kl. 15:00
Lau 28/4 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/5 kl. 15:00 AUKAS.
Sun 29/4 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/5 kl. 19:30 25.sýn
Aukasýningar komnar í sölu - aðeins sýnt fram í júní.
Dagleiðin langa (Kassinn)
Lau 21/4 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/5 kl. 19:30 24.sýn
Sun 22/4 kl. 19:30 23.sýn Lau 19/5 kl. 19:30 Síð.sýn.
Eitt magnaðasta fjölskyldudrama 20. aldarinnar
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 27/4 kl. 19:30 Frums Lau 5/5 kl. 19:30 6.sýn Mið 23/5 kl. 19:30 11.sýn
Lau 28/4 kl. 19:30 2.sýn Sun 6/5 kl. 19:30 7.sýn Fim 24/5 kl. 19:30 12.sýn
Sun 29/4 kl. 19:30 3.sýn Mið 9/5 kl. 19:30 8.sýn Fös 25/5 kl. 19:30 13.sýn
Mið 2/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 10/5 kl. 19:30 9.sýn Lau 26/5 kl. 19:30 14.sýn
Fim 3/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 11/5 kl. 19:30 AUKAS. Mið 30/5 kl. 19:30 15.sýn
Fös 4/5 kl. 19:30 AUKAS. Lau 12/5 kl. 19:30 10.sýn Fim 31/5 kl. 19:30 16.sýn
Frumsýnt 27. apríl
Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan)
Sun 22/4 kl. 13:30 Sun 29/4 kl. 13:30 Sun 6/5 kl. 13:30
Sun 22/4 kl. 15:00 Sun 29/4 kl. 15:00 Sun 6/5 kl. 15:00
Missið ekki af þessari fjörmiklu sýningu. Sýningum lýkur 6. maí!
Sjöundá (Kúlan)
Mið 18/4 kl. 19:30 Fös 20/4 kl. 19:30 Aukas.
Ný leiksýning um morðin á Sjöundá
Skýjaborg (Kúlan)
Fim 19/4 kl. 14:00 Lau 21/4 kl. 14:00
Fim 19/4 kl. 15:30 Lau 21/4 kl. 15:30
Aðgangur ókeypis. Miðar afhentir við inngang meðan húsrúm leyfir.
Uppistand - Mið-Ísland (Stóra sviðið)
Mið 18/4 kl. 20:00
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Orð skulu standa (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fim 26/4 kl. 21:00
Einn vinsælasti útvarpsþáttur síðari ára kominn á svið.
568 8000 | borgarleikhus.is
Tengdó – HHHHH–EB Fbl
Hótel Volkswagen (Stóra sviðið)
Sun 22/4 kl. 20:00 6.k Lau 5/5 kl. 20:00 Sun 13/5 kl. 20:00
Sun 29/4 kl. 20:00 Lau 12/5 kl. 20:00 Sun 20/5 kl. 20:00
Nýtt íslenskt verk eftir Jón Gnarr í leikstjórn Benedikts Erlingssonar
Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið)
Lau 21/4 kl. 14:00 Sun 29/4 kl. 14:00 Lau 12/5 kl. 14:00
Sun 22/4 kl. 14:00 Lau 5/5 kl. 14:00 Sun 13/5 kl. 14:00
Lau 28/4 kl. 14:00 Sun 6/5 kl. 14:00
Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma. Síðustu sýningar!
Rómeó og Júlía (Stóra svið )
Fös 20/4 kl. 20:00 3.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00
Lau 21/4 kl. 21:00 4.k Fös 4/5 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00
Fim 26/4 kl. 20:00 5.k Fim 10/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00
Ógleymanleg uppfærsla Vesturports - hátíðarsýningar á 10 ára sýningarafmæli.
NEI, RÁÐHERRA! (Stóra svið)
Lau 28/4 kl. 20:00 Lau 19/5 kl. 20:00
Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011. Síðustu sýningar!
Bræður - fjölskyldusaga (Stóra sviðið)
Fös 1/6 kl. 20:00 Lau 2/6 kl. 20:00
Í samstarfi við Vesturport, Malmö Stadsteater, Teater Får302. Sýnt á Listahátíð
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 27/4 kl. 20:00 frums Lau 12/5 kl. 20:00 7.k Fös 25/5 kl. 20:00 13.k
Sun 29/4 kl. 20:00 2.k Sun 13/5 kl. 20:00 aukas Þri 29/5 kl. 20:00 14.k
Mið 2/5 kl. 20:00 3.k Þri 15/5 kl. 20:00 aukas Mið 30/5 kl. 20:00 15.k
Fim 3/5 kl. 20:00 4.k Mið 16/5 kl. 20:00 8.k Fim 31/5 kl. 20:00 16.k
Fös 4/5 kl. 20:00 aukas Fim 17/5 kl. 20:00 9.k Fös 1/6 kl. 20:00 aukas
Lau 5/5 kl. 17:00 aukas Fös 18/5 kl. 20:00 aukas Lau 2/6 kl. 20:00 17.k
Sun 6/5 kl. 20:00 5.k Lau 19/5 kl. 17:00 aukas Sun 3/6 kl. 20:00 18.k
Þri 8/5 kl. 20:00 aukas Sun 20/5 kl. 20:00 10.k Mið 6/6 kl. 20:00 19.k
Mið 9/5 kl. 20:00 aukas Þri 22/5 kl. 20:00 aukas Fös 8/6 kl. 20:00 aukas
Fim 10/5 kl. 20:00 aukas Mið 23/5 kl. 20:00 11.k Lau 9/6 kl. 20:00 20.k
Fös 11/5 kl. 20:00 6.k Fim 24/5 kl. 20:00 12.k Sun 10/6 kl. 20:00
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Tengdó (Litla sviðið)
Lau 21/4 kl. 20:00 5.k Fös 27/4 kl. 20:00 Fim 17/5 kl. 20:00
Sun 22/4 kl. 20:00 Fös 4/5 kl. 20:00 Fös 18/5 kl. 20:00
Fim 26/4 kl. 20:00 Fös 11/5 kl. 20:00
Eina litaða barnið í Höfnum. Sönn saga. Í samstarfi við CommonNonsense
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Mið 18/4 kl. 20:00 Fim 19/4 kl. 20:00 Fös 20/4 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Beðið eftir Godot (Litla sviðið)
Lau 5/5 kl. 20:00 frums Lau 19/5 kl. 20:00 4.k Fim 24/5 kl. 20:00 7.k
Lau 12/5 kl. 20:00 2.k Sun 20/5 kl. 20:00 5.k
Sun 13/5 kl. 20:00 3.k Mið 23/5 kl. 20:00 6.k
Tímamótaverk í flutningi pörupilta
Gói og baunagrasið (Litla sviðið)
Sun 22/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 13:00 Lau 28/4 kl. 14:30
Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri