Morgunblaðið - 17.04.2012, Síða 33
MENNING 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2012
- séð og heyr/kvikmyndir.is
EGILSHÖLL
16
16
7
ÁLFABAKKA
12
14
12
12
12
12
VIP
12
12
L
L
L
7
MÖGNUÐ SPENNUMYND
BATTLESHIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
BATTLESHIP VIP KL. 5:20 - 8 - 10:40 2D
COLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:40 2D
AMERICANPIE KL. 5:50 - 8 - 10:20 2D
WRATHOF THE TITANS KL. 5:50 - 8 - 10:10 3D
FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D
GONE KL. 8 2D
JOHNCARTER KL. 10:40 2D
14
14
12
12
12
12
KRINGLUNNI
KEFLAVÍK
COLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 3D
GONE KL. 5:50 - 8 - 10:10 2D
BATTLESHIPKL. 5:10 - 8 - 10:10 - 10:50 2D
THECOLDLIGHTOFDAY KL. 5:50 - 8 - 10:202D
WRATHOF THE TITANS KL. 5:40 - 8 3D
PROJECT X KL. 5:50 2D
TITANIC KL. 8 3D
12
16
SELFOSS
GONE KL. 8 - 10:10
SVARTURÁ LEIK KL. 8 - 10:10
AKUREYRI
12
12
12
THECOLDLIGHTOFDAY KL. 8 - 10:10 2D
GONE KL. 8 2D
WRATHOF THE TITANS KL. 10:10 2D
BATTLESHIP KL. 8 2D
COLDLIGHTOFDAY KL. 10:40 2D
GONE KL. 8 2D
SVARTURÁ LEIK KL. 10 2D
LORAX KL. 6 3D
FRIENDSWITHKIDS KL. 5:50 2D
Hörku Spennutryllir
frá framleiðendum
“Girl with the Dragon
Tattoo” og “Safe
House”.
» Trjáklippingar
» Trjáfellingar
» Garðsláttur
» Beðahreinsun
» Þökulagnir
» Stubbatæting
» Gróðursetning
» Garðaúðun o.fl.
ALHLIÐA GARÐÞJÓNUSTA
Frá því að Garðlist ehf var stofnað fyrir 23 árum síðan, höfum við
haft það að leiðarljósi að veita framúrskarandi þjónustu fyrir garðinn
á einum stað. Við þökkum þeim þúsundum einstaklinga, húsfélaga
og fyrirtækja sem við höfum átt í viðskiptum við undanfarin ár, á
sama tíma og við bjóðum nýja viðskiptavini hjartanlega velkomna.
TUNGUHÁLSI 7 » 110 REYKJAVÍK
SÍMI 554 1989 » GARDLIST.IS
ALLT FYRIR
GARÐINN
Á EINUM
STAÐ
Bíólistinn 13.-15. apríl 2012
Nr.
Var
síðast
Vikur
á listaKvikmynd
Battleship
American Pie: Reunion
The Hunger Games
Lorax
Svartur á Leik
The Cold Light Of Day
Iron Sky
Titanic
Wrath Of The Titans
Gone
Ný
1
3
2
4
Ný
Ný
6
5
7
1
2
4
3
7
1
1
2
3
2
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Kvikmyndin Battleship, eða Orr-
ustuskip, er sú sem mestu skilaði í
miðasölukassa kvikmyndahúsa yfir
helgina en sú sem næstmestu skil-
aði er American Pie: Reunion,
framhald American Pie-grínmynd-
anna. Í Battleship segir af árás sem
gerð er úr hafi á herskipaflota og
virðist árásaraðili ekki þessa heims.
Í þriðja sæti er kvikmynd byggð á
skáldsögunni Hungurleikarnir.
Íslenska kvikmyndin Svartur á leik
er í fimmta sæti en miðasölutekjur
af henni nema nú tæpum 78 millj-
ónum króna, um 58.000 aðgöngu-
miðar hafa verið seldir á hana.
Kvikmyndin er byggð á samnefndri
glæpasögu Stefáns Mána.
Bíóaðsókn helgarinnar
Orrustuskip, baka
og Hungurleikar
Orrusta Úr kvikmyndinni Battleship sem trónir á toppi bíólistans.
Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
Stopover Series er ný tónleikaröð
sett saman og studd af Kimi Re-
cords, Kex Hostel, Icelandair,
Hörpu, Gogoyoko og Reyka. Stop-
over Series hefur það markmið að
bjóða upp á tónleika með reglulegu
millibili með spennandi jaðarhljóm-
sveitum af erlendum uppruna og
ætlunin er að auðga tónlistarlíf
borgarinnar og auka fjölbreytni. Það
er Texassveitin This Will Destroy
You sem ríður á vaðið og mun hún
ljúka mánaðarlöngum Evróputúr
hér á landi. Um upphitun sér gæða-
sveitin kimono.
Búið að vera súrrealískt
– Sveitin er orðin tíu ára og þið
hafið byggt feril ykkar upp jafnt og
þétt. Hvað kemur í hugann þegar þú
hugsar um þetta?
„Þetta er búið að vera súrrealískt
eiginlega. Allir höfum við verið í
þessu hljómsveitastússi síðan við
vorum þrettán ára. Aldrei áttum við
von á því að eiga kost á að endasend-
ast út um heiminn og heyra tónlist-
ina okkar í bíómyndum og í sjón-
varpi. Við vonum að þetta haldi
áfram og við getum sinnt þessari
köllun okkar til æviloka.“
– Hvernig myndir þú sjálfur lýsa
tónlistinni ykkar? Síð-síðrokk? Eða
„dómsdagsglápsrokk“ („doom-
gaze“) eins og þið lýstuð þessu snið-
uglega í einhverju viðtalinu?
„Það er alltaf erfitt að lýsa eigin
tónlist. En okkur er orðið sama um
þessa stimpla alla, manni fer ein-
hvern veginn að verða meira sama
með árunum. Ef ég þarf að útskýra
þetta fyrir frænku minni sem hlust-
ar lítið á tónlist lýsi ég þessu sem
kvikmyndalegu rokki („cinematic
rock“). En nördarnir skilja fleiri og
margvíslegri lýsingar og við notum
alls konar lýsingar þar.“
– Segðu mér aðeins frá tónlist-
arsenunni í Texas. Þetta snýst ekki
bara um Austin eða hvað?
„Allar stórborgirnar eru ólíkar að
þessu leytinu til. Senan í Austin
breytist ört en Austin er mjög mikil
tónlistarborg og verður það alltaf.
Við komum frá mismunandi borgum
allir og örlögin leiddu okkur greini-
lega saman.“
– Framtíðaráætlanir?
„Við erum að fara að túra með A
Place To Bury Strangers í júní og
erum mjög spenntir fyrir því. Við er-
um mjög hrifnir af því sem sú sveit
er að gera. Eftir það ætlum við að
einbeita okkur að því að semja inn á
næstu plötu. Einhverjar upptökur
fara þá líka í gang.“
„Dómsdagsglápsrokk“
Texasbandið This Will Destroy You opnar tónleikaröðina Stop-
over Series í kvöld á Kex Rætt við gítarleikarann Jeremy Galindo
Ljósmynd/Matthías Árni
Skuggalegir Texassveitin This Will Destroy You stillti sér upp í Hörpu í gær.