Morgunblaðið - 17.04.2012, Page 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 2012
SMIÐJUVEGI 10 (GRÆN GATA) | 200 KÓPAVOGI | SÍMI 414 8400 / 414 8409 | HEXA.IS | HEXA@HEXA.IS
SÉRHÆFT FYRIRTÆKI
Í STARFSMANNAFATNAÐI
ANIMAL PLANET
15.20 America’s Cutest Cat 16.15 Wildlife SOS
16.40 Going Ape 17.10 Orangutan Island 17.35
Animal Battlegrounds 18.05 Last Leopard 19.00/
23.35 Wild Animal Orphans 19.25 Safari Sisters
19.55 Wildlife SOS 20.50 Animal Cops: Houston
21.45 Untamed & Uncut 22.40 Human Prey
BBC ENTERTAINMENT
15.40 Top Gear 16.30 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 17.15 Come Dine With Me 18.05 QI
19.05 Lee Evans Live from the West End 20.00 The
Graham Norton Show 20.45 My Family 21.45 Live at
the Apollo 22.30 Keeping Up Appearances
DISCOVERY CHANNEL
15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00
How It’s Made 18.00 Auction Kings 19.00 The Gold
Rush 20.00 Dynamo: Magician Impossible 21.00
Wild Fisherman: Norway 22.00 Wheeler Dealers
23.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska
EUROSPORT
19.00 Boxing: IBF Intercontinental Title 21.00 FIA
World Touring Car Championship 21.30 Porsche Su-
percup 21.45 Motorsports Weekend Magazine 22.00
Car racing: Lamborghini 22.30 Cycling: Giro del
Trentino
MGM MOVIE CHANNEL
10.40 Hard Promises 12.15 Irma La Douce 14.35
Kidnapped 16.20 The Monte Carlo Story 18.00
Thrashin 19.30 Love, Cheat & Steal 21.05 MGM’s
Big Screen 21.20 Walls Of Glass 22.45 The Birdcage
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00/19.00/21.00 Seconds From Disaster 17.00
Dog Whisperer 18.00/23.00 Breakout 20.00/
22.00 The Birth of Europe
ARD
14.10 Leopard, Seebär & Co. 15.00/17.50/23.45
Tagesschau 15.15 Brisant 15.50 Verbotene Liebe
16.30 Heiter bis tödlich – Morden im Norden 17.20
Gottschalk Live 17.50/20.43 Das Wetter im Ersten
17.55 Börse im Ersten 18.15 Der Dicke 19.00 In all-
er Freundschaft 19.45 Report Mainz 20.15 Tagesthe-
men 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00
Nachtmagazin 22.20/23.50 Der Fall Vera Brühne
DR1
10.10 Horisont 11.35 Aftenshowet 12.30 Nye hvide
verden 13.00/15.50 DR Update – nyheder og vejr
13.10 Lægerne 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-
tid 14.20 Masha og bjørnen 14.30 Lille Nørd 15.00
Himmelblå 16.00 Annemad 16.30 TV Avisen med
Sport 17.05 Aftenshowet 18.00 Bonderøven 18.30
Blod, sved og ris 19.00 TV Avisen 19.25 Kontant
19.50 SportNyt 20.00 Irene Huss: Guldkalven 21.30
OBS 21.35 En chance til 22.05 Lægerne
DR2
14.10 De uheldige helte 15.00 Deadline 17:00
15.30 P1 Debat på DR2 15.55 Rode Kors i Det
tredje Rige 16.45 The Daily Show – ugen der gik
17.10 Forunderlige verden 18.00 Detektor 18.30
Fristad i frigear 19.00 Dokumania 20.30 Deadline
Crime 21.00 Europa eller kaos? 21.30 The Daily
Show 21.50 Marc Jacobs & Louis Vuitton 23.15
Danskernes Akademi 23.16 Undervisning af tospro-
gede 23.35 Flersproget – en begrænsning eller en
mulighed?
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15/17.45 Ut i naturen 15.40
Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt
16.00 Førkveld 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 18.15 Min idrett 18.45 Extra-trekning
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Nasjonens skygge
20.20 Hvem tror du at du er? 21.00 Kveldsnytt
21.15 Nasjonalgalleriet 21.45 Program ikke fastsatt
22.55 Ei rituell verd 23.45 Valdres Teens
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt atten 17.05 Hvem tror
du at du er? 17.45 Bakrommet: Fotballmagasin
18.15 Aktuelt 18.45 Silkeveien på 30 dager 19.30
Bokprogrammet 20.00 NRK nyheter 20.10 Urix
20.30 På sporet av Nicolas Sarkozy 21.50 Frankrikes
hemmelige agenter 22.40 Ut i naturen 23.10 Odda-
sat – nyheter på samisk 23.25 Distriktsnyheter Øst-
landssendingen 23.40 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
12.25 Lågor i dunklet 14.00/16.00/17.30/
22.00/ Rapport 14.30 The Big C 15.00 Attending
Örebro 15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.10/
17.15 Regionala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kult-
urnyheterna 18.00 Så levde de lyckliga 19.00 Född
2010 20.00 Hübinette 20.30 Dox 22.05 Kult-
urnyheterna 22.10 American Gangster
SVT2
15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 En enda grad 16.55 Isbastu 17.00 Vem vet
mest? 17.30 In Treatment 17.55 Russin 18.00 Min
sanning 19.00 Aktuellt 19.35 Regionala nyheter
19.43 Aktuellt 19.55 Nyhetssammanfattning 20.00
Sportnytt 20.15 Moderna bönder 20.45 Banga inte
21.00 Musik special 22.00 Eastbound and Down
22.30 Extra gnälligt 23.00 In Treatment
ZDF
15.10 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00
SOKO Köln 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Die Ro-
senheim-Cops 18.15 Deutschland – Deine Flüsse
19.00 Frontal 21 19.45 ZDF heute-journal 20.12
Wetter 20.15 Zum Leben zu wenig – Wenn die Rente
nicht mehr reicht 20.45 Markus Lanz 22.00 ZDF
heute nacht 22.15 Neu im Kino 22.20 Der Schakal
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Hrafnaþing
Þorpið hans Bubba brotið
til mergjar og spáð í texta
og lögin 14.
21.00 Græðlingur Sum-
ardagurinn fyrsti e. viku.
21.30 Svartar tungur
Birkir Jón, Sigmundur
Ernir og Tryggvi Þór, sum-
ir kannski í málþófi?
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
16.00 Íslenski boltinn (e)
16.40 Leiðarljós
17.20 Teitur
17.31 Með afa í vasanum
17.43 Skúli skelfir
17.55 Hið mikla Bé
18.18 Fum og fát (4:20)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Nýgræðingar
(Scrubs) Gamanþáttaröð
um lækninn J.D. Dorian og
ótrúlegar uppákomur sem
hann lendir í.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.00 Skólahreysti
20.45 Fjórmenningar
(The Inbetweeners)
Bresk gamanþáttaröð um
fjóra skólabræður sem eru
hálfgerð viðundur.
Aðalhlutverk leika Simon
Bird, James Buckley,
Blake Harrison og Joe
Thomas. (3:6)
21.10 Djöflaeyjan
Fjallað verður um leiklist,
kvikmyndir og myndlist.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Dulnefni: Hunter
(Kodenavn Hunter II)
Norsk spennuþáttaröð um
baráttu lögreglunnar við
glæpagengi. Meðal leik-
enda eru Mads Ousdal, Ane
Dahl Torp, Jan Sælid,
Alexandra Rapaport og
Kristoffer Joner. Strang-
lega bannað börnum. (6:6)
23.20 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII) (e) Bannað
börnum. (15:23)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 Miðjumoð
10.45 Bernskubrek
11.15 Matarást með Rikku
11.45 Hank
12.10 Tveir og hálfur m.
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier
13.25 Getur þú dansað?
14.55 Sjáðu
15.25 iCarly
15.45 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Betra með þér
20.05 Tveir og hálfur m.
20.30 Svona kynntist ég
móður ykkar
20.55 Hvítflibbaglæpir
21.40 Útbrunninn
22.25 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
22.50/04.35 Flight of the
Conchords
23.15 Nýja stelpan
23.40 Læknalíf
00.25 Blaðurskjóða
01.10 Með lífið í lúkunum
01.55 Bláberjanætur
Aðalh.: Norah Jones, Jude
Law, Natalie Portman, Tim
Roth, Rachel Weisz og
David Strathairn.
03.25 Miðjumoð
03.50 Hvítflibbaglæpir
05.00 Simpson fjölskyldan
05.25 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Málið Umsjón:
Sölvi Tryggvason.
09.15 Pepsi MAX tónlist
12.00 Málið
12.30 Pepsi MAX tónlist
16.40 Dynasty
17.25 Dr. Phil
18.10 Got to Dance
Hæfileikaríkustu dans-
ararnir keppa sín á milli
þar til aðeins einn stendur
uppi sem sigurvegari.
19.00 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.25 Rules of Engage-
ment
19.45 Will & Grace
20.10 Necessary Roug-
hness Þáttur um sálfræð-
inginn Danielle sem á erf-
itt með að láta enda ná
saman í kjölfar skilnaðar.
Hún tekur því upp á að
gerast sálfræðingur fyrir
ruðningslið með afbragðs-
góðum árangri.
21.00 The Good Wife
21.50 Prime Suspect –
LOKAÞÁTTUR
-Aðalhlutverk er í höndum
Mariu Bello.
22.40 Jimmy Kimmel
Jimmy lætur gamminn
geysa og fær gesti sína til
að taka þátt í ótrúlegustu
uppákomum.
23.25 CSI
00.15 The Good Wife
00.15/01.05 Necessary Ro-
ughness
01.05 The Good Wife
01.55 Pepsi MAX tónlist
08.00/14.00 Rat Pack
10.00/16.00 12 Men Of
Christmas
12.00/18.00 Chestnut:
Hero of Central Park
20.00 Inkheart
22.00 Android Apocalypse
24.00 Death Proof
02.00 Rothenburg
04.00 Android Apocalypse
06.00 A Little Trip to
Heaven
06.00 ESPN America
08.10/12.50 RBC Heritage
2012
11.10/12.00 Golfing World
15.45 Ryder Cup Official
Film 1997
18.00/22.00 Golfing World
18.50 PGA Tour – Highl.
19.45 Northern Trust Open
2012
22.50 The Open Champ. Of-
ficial Film 2011
23.50 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
08.00 Blandað efni
21.30 David Cho
22.00 Joel Osteen
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Joni og vinir
23.30 La Luz (Ljósið)
24.00 Joyce Meyer
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
19.30/03.25 The Doctors
20.10/02.40 Monk
21.00/04.55 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Smash
22.35 Game of Thrones
23.30 00.15 Supernatural
01.00 Twin Peaks
01.50 Malcolm In the M.
02.15 Better With You
04.05 Íslenski listinn
04.30 Sjáðu
05.45 Tónlistarmyndbönd
07.00/15.45 Iceland Ex-
press deildin (Grindavík
– Stjarnan)
15.15 Spænsku mörkin
17.30 Fréttaþáttur M. E.
18.00 Þorsteinn J. og
gestir – upphitun
18.30 Meistarad. Evrópu
(Bayern München/Real
Madrid) Bein útsending.
20.45/00.20 Þorsteinn J.
og gestir – meist-
aramörk
21.05 Þýski handboltinn
(Hamburg – Lemgo)
22.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Bayern München –
Real Madrid)
07.00/16.15 Arsenal – Wig-
an
18.05 Premier League Rev.
19.00 Norwich – Man. City
20.50 Man. Utd./Aston V.
22.40 Football League Sh.
23.10 Swanse/Blackburn
06.36 Bæn. Séra Sigurjón Árni
Eyjólfsson flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Hringsól.
14.00 Fréttir.
14.03 Bak við stjörnurnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Dagbók frá
Diafani eftir Jökul Jakobsson.
Illugi Jökulsson les. (13:14)
15.25 Fólk og fræði.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Kvika. Sigríður Pétursdóttir
fjallar um kvikmyndir. (e)
21.10 Ópus.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Steinunn
Jóhannesdóttir flytur.
22.25 Girni, grúsk og gloríur.
Þáttur um tónlist fyrri alda og
upprunaflutning. Umsjón: Halla
Steinunn Stefánsdóttir. (e)
23.20 Listræninginn. Spjallað um
listir og menningu á líðandi
stundu. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
„Er gamli karlinn að horfa á
golf?“ spurði fimm ára sonur
minn mig sposkur á dög-
unum þar sem ég sat fyrir
framan imbakassann og
fylgdist dáleiddur með golf-
keppni. Reyndar var þessi
spurning ekki sjálfsprottin
hjá syninum því móðir hans
sendi hann inn í stofu til að
stríða föðurnum. Já, gamli
karlinn var vissulega að
horfa á golf, gamli karlinn
sem er 37 ára.
Það er af sem áður var,
eitt sinn þótti þessum gamla
karli golf eitthvert leiðinleg-
asta sjónvarpsefni sem til
væri í heimi hér. Hver í
ósköpunum nennti að sitja
yfir þessu, að fylgjast með
körlum eða konum slá í hvíta
kúlu með kylfum sínum í átt
að lítilli holu í jörðinni?
Hvers konar íþrótt væri það
nú? Álíka spennandi að horfa
á krullu eða málningu þorna
á vegg. En líkt og með svo
margar íþróttir verður fyrst
skemmtilegt að horfa á þær í
sjónvarpi þegar maður hefur
reynt sig í þeim, áttað sig á
því hversu erfiðar þær eru
og í tilfelli golfsins einkum
tæknilega og andlega. Að
horfa á þessa mögnuðu at-
vinnumenn slá kúluna
hundruð metra og lenda
henni rétt hjá holunni. Hvílík
fegurð, hvílík íþrótt! Sá
gamli á langt í land í golfi.
Eða langt í holu, öllu heldur.
Gamli karlinn og
kúlurnar hvítu
AFP
Snilld Bubba Watson, sig-
urvegari Masters-mótsins.
Helgi Snær Sigurðsson
Ljósvakinn