Morgunblaðið - 17.04.2012, Síða 35

Morgunblaðið - 17.04.2012, Síða 35
KORTIÐ GILDIR TIL 31. maí 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUNA „RIGOLETTO“ EFTIR GIUSEPPE VERDI Í BEINNI ÚTSENDINGU ÚR ROYAL OPERA HOUSE 17. APRÍL KL. 18:15 Í HÁSKÓLABÍÓI Óperan var fyrst sett á svið árið 1851 í La Fenice-leikhúsinu í Feneyjum á Ítalíu, en óperan er byggð á leikritinu Le Roi s‘amuse eftir franska skáldið Viktor Hugo. Rigoletto er ein þekktasta ópera sögunnar, sem inniheldur meðal annars hinar þekktu aríur „Caro nome“, „Questa o quella“ og „La donne e mobile“. Í henni fléttar Verdi saman mikla dramatík, ástir, valdabaráttu og mikil örlög. Aðalhlutverkin eru í höndum gríska baritónsins Dimitri Platanias og rússnesku sópransöngkonunnar Ekaterina Siurina. Einnig fer ítalski tenórinn Vittorio Grigolo með stórt hlutverk í uppfærslunni. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. ATH! Eingöngu er hægt að fá afslátt með því að kaupa miða á midi.is. Selt er í númeruð sæti. Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is, veldu þér miða til kaups og í auða reitinn í skrefi #3 sláðu þá inn eftirfarandi: Rigolett Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið. ATH: Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur. Sýningin er 183 mínútur að lengd. Þessa þekktu óperu Giuseppe Verdi ætti enginn að láta framhjá sér fara í þessari mikilfenglegu uppfærslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.