Morgunblaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 35
DÆGRADVÖL 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
7
2 3 1
4 3
4
4 1 9 5
9 5 7 2
3 7 8 1 2 4
8 4 9
3
9 3 5
4 3 2 6
7 5 2 9
9 6 1
4 3
3 1 5 6 4
7 9
6 3 1
4 1 2 8
9 6 5 4
1 8 5
2
8 7 5 1
9
6 9 4 2
7 8 6 4
7
5 6 3 4 9 1 7 2 8
2 7 1 5 3 8 4 9 6
8 9 4 6 2 7 5 3 1
7 1 8 2 4 6 3 5 9
4 3 5 1 7 9 8 6 2
9 2 6 8 5 3 1 7 4
6 5 2 3 8 4 9 1 7
3 8 7 9 1 2 6 4 5
1 4 9 7 6 5 2 8 3
4 8 7 2 9 1 5 3 6
1 6 5 7 8 3 9 4 2
9 2 3 5 4 6 8 7 1
6 3 9 1 2 8 7 5 4
8 4 2 3 5 7 6 1 9
7 5 1 4 6 9 3 2 8
3 7 6 8 1 4 2 9 5
5 9 4 6 3 2 1 8 7
2 1 8 9 7 5 4 6 3
5 7 3 9 4 8 1 2 6
4 2 6 7 3 1 9 8 5
1 8 9 2 6 5 4 3 7
8 1 5 3 2 7 6 9 4
9 6 2 8 1 4 5 7 3
7 3 4 5 9 6 8 1 2
2 4 1 6 7 9 3 5 8
6 5 7 1 8 3 2 4 9
3 9 8 4 5 2 7 6 1
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fara höndum um, 8 lagvopn, 9
skúta, 10 aðgæti, 11 fiskur, 13 illa, 15
skammt, 18 dapurt, 21 ótta, 22 óþétt, 23
eru í vafa, 24 farangur.
Lóðrétt | 2 ákveð, 3 raka, 4 lok, 5 lítil
tunna, 6 dæld í jörðina, 7 efa, 12 ferskur,
14 tré, 15 fokka, 16 hæsta, 17 höfðu upp
á, 18 ekki framkvæmt, 19 púkans, 20
pinna.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 drúpa, 4 flíka, 7 lepps, 8 Óttar,
9 aum, 11 röng, 13 gaur, 14 eigra, 15 volt,
17 treg, 20 æra, 22 tómur, 23 lyfið, 24
rýran, 25 akrar.
Lóðrétt: 1 dulur, 2 úlpan, 3 assa, 4 fróm,
5 ístra, 6 aurar, 10 ungar, 12 get, 13 gat,
15 vitur, 16 lemur, 18 rófur, 19 góður, 20
ærin, 21 alda.
1. c4 e6 2. d4 Rf6 3. g3 d5 4. Rf3
dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. 0-0
b5 8. a4 c6 9. axb5 Bxd2 10. Dxd2
cxb5 11. Dg5 b4 12. Re5 Ha7 13. Dxg7
Hg8 14. Dh6 Dxd4 15. Dxf6 Dxb2 16.
Hd1 He7 17. Rc6 Hd7
Staðan kom upp á alþjóðlegu móti
sem lauk fyrir skömmu í Edmonton í
Kanada. Ísraelski stórmeistarinn Vikt-
or Mikhalevsky (2.519) hafði hvítt
gegn heimamanninum Robert Gar-
dner (2.202). 18. De7+! Hxe7 19.
Hd8 mát. Lokastaða mótsins varð
þessi: 1. Nigel Short (2.705) 7 vinn-
inga af 9 mögulegum. 2.-3. Viktor
Mikhalevsky (2.519) og Anton Kova-
lyov (2.619) 6 v. 4. Irina Krush
(2.457) 5 1/2 v. 5.-6. Robert Gardner
(2.202) og Edward Porper (2.414) 5 v.
7.-8. Richard Wang (2.307) og Vla-
dimir Pechenkin (2.312) 3 v. 9. Leon
Piasetski (2.304) 2 1/2 v. 10. Dale
Haessel (2161) 2 v.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
"# $
Hinn rétti taktur. V-Allir
Norður
♠942
♥K6
♦107432
♣Á74
Vestur Austur
♠6 ♠85
♥DG10 ♥75432
♦ÁKD65 ♦G98
♣K1063 ♣G98
Suður
♠ÁKDG1073
♥Á98
♦--
♣D52
Suður spilar 6♠.
Vestur gefur og opnar á 1♦. Sú sögn
er pössuð til suðurs og hann krefur
með 2♦ – vill ekki dobla og sitja í vörn-
inni í tígulbút með þennan spaðalit.
Framhaldið er á tilfinningalegum nótum
og niðurstaðan djarfmannleg, en alls
ekki fráleit: ellefu toppslagir og … ja,
það vantar einn. Útspilið er ♦Á.
Sagnhafi verður að gera sér mat úr
♣D. En vandinn er sá að vestur á nán-
ast örugglega ♣K. Það mætti spila upp
á kónginn annan, en láglitaþvingun er
betri kostur. Og þá er lykilatriði að
„leiðrétta talninguna“ með því að gefa
fyrsta slaginn – henda laufi heima í ♦Á!
Síðan er tígulvaldið einangrað við vest-
ur með tveimur stungum og eftirleik-
urinn er (ánægjuleg) handavinna.
PS. Einföld þvingun krefst þess að
sagnhafi eigi alla þá slagi sem eftir eru
utan EINN. Ef slagatalningin er röng
verður að „leiðrétta hana“ með því að
gefa slag.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Stórborgir finna stundum svo mjög til sín að fólki í nágrenninu
þykir nóg um. Orðalagið „hestamannafélögin á stórhöfuðborg-
arsvæðinu“ hlýtur að hafa verið fundið upp í Reykjavík. Er þetta
ekki bara suðvesturhornið?
Málið
21. júlí 1896
Hjólað var frá Reykjavík til
Þingvalla í fyrsta sinn.
Franski sjóliðsforinginn
Maxime Delahet ferðaðist
þá á „tvíhjólungi“ og var sjö
klst. á leiðinni. Vegurinn
var ekki fullgerður svo að
Frakkinn þurfti að bera
„hjólhestinn“ síðasta spöl-
inn.
21. júlí 1959
Hvítur
hrafn náð-
ist í Ólafs-
vík. Hann
var til sýn-
is í Mið-
bæjarskólanum í Reykjavík í
nokkra daga. Í desember
slapp hrafninn úr búri og
var skotinn.
21. júlí 1963
Skálholtskirkja var vígð við
hátíðlega athöfn að við-
stöddum áttatíu prestum,
próföstum og biskupum.
„Skálholt er meira en minn-
ingin, hærra en sagan,“
sagði Sigurbjörn Einarsson
biskup í vígsluræðunni.
„Heill og blessun búi hér og
breiðist héðan út.“
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Hafðu samband
Þessi mynd var tekin fyrir 10
árum. Konan á myndinni er
beðin að hafa samband í síma
Velvakandi
Ást er…
… að vera hjá ömmu.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
848-9096 eftir kl. 20 einhvern
næstu daga.
falleg minning á fingur
www.jonogoskar.is Sími 5524910 / Laugavegi 61 / Kringlan / Smáralind
PI
PA
R\
TB
W
A
•
SÍ
A
•
12
16
6
6
Giftingarhringar