Morgunblaðið - 21.07.2012, Blaðsíða 38
38 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JÚLÍ 2012
Þórunn Kristjánsdóttir
thorunn@mbl.is
„Umfjöllunin og athyglin sem við
höfum fengið er ótrúleg, við erum í
öllum fjölmiðlum. Þetta gekk mun
betur en spáð var til um,“ segir
Hulda Rós Guðnadóttir, listrænn
stjórnandi, DóttirDÓTTIR, sam-
starfsverkefnis hönnuða frá þremur
þjóðlöndum í Norður-Atlantshafinu:
Grænlands, Færeyja og Íslands.
Verkefnið hefur fengið mikla um-
fjöllun í fjölmiðlum Þýskalands, í
blöðum, tímaritum og tískubloggum
á borð við: Vogue, Elle, Interview,
Glamour, Deutsche Zeitung svo fá-
ein séu nefnd.
Segja má að athygli fjölmiðla
beinist nú að þessum þremur „nýju“
löndum þar sem hönnun á fremsta
mælikvarða fyrirfinnst. Hulda Rós
bendir á að áhuginn á hreinni míni-
malískri hönnun sé að dvína sem
Danmörk og Svíþjóð eru þekktust
fyrir. Þá séu Grænland og Færeyjar
fremur lítt þekkt lönd og hafa yfir
sér goðsagnakenndan blæ í hugum
Þjóðverja. Ísland er þó aðeins þekkt-
ara einkum vegna íslenska hestsins.
Þá er spurt: Er eitthvað annað
spennandi sem fyrirfinnst í norðr-
inu?
„pop-up“ verslun
Hönnuðirnir sýndu afraksturinn á
tískuvikunni í Berlín 3. - 8. júlí síð-
astliðinn meðal annars í formi „pop-
up“ verslunar. Í búðinni eru til sölu
gripir sem eru framúrstefnuhönnun
á sviði handverks og fatahönnunar.
Eðli slíkra „pop-up“ verslana er að
bjóða til kaups varning í skamman
tíma. Verslunin verður opin til 28.
júlí að Torstrasse 68 í Berlín.
Hönnuðirnir sýna sköpun sína
undir merkjunum Barbara i Gong-
ini, Mundi, EYGLÓ, Hlín Reykdal,
DisDis, Hringu, Scintilla, Bibi
Chemnitz, INUIK og Jóhanna av
STEINUM.
Árangursríkt samstarf
Markmið verkefnisins er að kom á
fót samstarfi og tengslaneti milli
listamanna og hönnuða. Norræni
menningarsjóðurinn styrkir verk-
efnið.
Fengnir voru þeir hönnuðir sem
voru lengra komnir og jafnvel þekkt-
ir fyrir að starfa með yngri hönn-
uðum sem eru að hasla sér völl.
Meðal þekktra hönnuða sem tóku
þátt í verkefninu er Færeyingurinn
Barabara i Gonginu. Hún er vinsæll
avant garde hönnuður og selur
dökkar og framúrstefnulegar flíkur
sínar í yfir 40 búðum um allan heim.
Helga segir mikið gæfuspor að
hafa hana með í hópnum og að sjálf-
sögðu hina einnig.
„Hönnunarheimurinn er mjög
harður. Setið er um hvert rými og
fjöldi kallar eftir athygli. Við bjugg-
umst aldrei við þessari athygli“
Hönnuðir vekja athygli í Berlín
Þríeykið Tómas Lemarquis leikari, Júlía Björnsdóttir úr kjarnahópnum og Chris Filippini myndlistarmaður.
DóttirDÓTTIR Inga í HRINGA, Hlín Reykdal og Katharina Graefe hjá Bold.
Aðstandandi Guðný Guðmundsdóttir kampakát. Starfsstúlkur Þorgerður, Merild og Svanhvít.
Helstu fjölmiðlar Þýskalands fjalla um
DóttirDÓTTIR, sameiginlegt hönnunarverk-
efni Íslendinga, Grænlendinga og Færeyinga
THE DARK KNIGHT RISES Sýnd kl. 10:10 (Power)
TED Sýnd kl. 8 - 10:15 Sýnd kl. 8 - 10:15
ÍSÖLD 4 Ísl tal 3D Sýnd kl. 2 - 4 - 6 Sýnd kl. 2 - 4 - 6
ÍSÖLD 4 Ísl tal 2D Sýnd kl. 2 Sýnd kl. 2
THE AMAZING SPIDERMAN 3D Sýnd kl. 6 Sýnd kl. 6
INTOUCHABLES Sýnd kl. 4 - 8 - 10:20 Sýnd kl. 4 - 8 - 9 - 10:20
MADAGASCAR 3 Ísl tal 3D Sýnd kl. 2 - 4 Sýnd kl. 2 - 4
Vinsælasta
mynd
veraldar!
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
FORSÝNING
Á LAUGARDAG
LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
25.000 MANNS!
ÍSL TEXTI
HHHH
-FBL
HHHH
-MBL
HHHH
-TV, KVIKMYNDIR.IS
TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG
ÍSL TAL
ÍSL TAL
MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU
MÆTTIR AFTUR Í STÆRSTU
FJÖLSKYLDUMYND SUMARSINS!
Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ RAUÐU
POWE
RSÝN
ING
KL. 10
:10
27.000 GESTIR!
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.ISGLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
ÍSÖLD 3D KL. 2 (TILBOÐ)-4-6 / 2D KL. 2 (TILBOÐ) -4 L
TED KL. 8 - 10 12
SPIDERMAN 3D KL. 8 - 10.30 10
INTOUCHABLES KL. 5.50 12
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL. 3(TILBOÐ) - 5.50 L
TED KL. 8 - 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL 3(TILBOÐ) - 6 - 9 10
INTOUCHABLES KL.3(TILBOÐ) - 5.30 - 8 - 10.30 12
WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL 10.25 L
MIB 2D KL. 3 (TILBOÐ) - 5.30 10
DARK KNIGHT RISES FORSÝNING KL. 22.10 (LAU) 12
ÍSÖLD 4 3D ÍSL.TAL KL.1 (TILBOÐ) - 3.20 - 5.40 L
ÍSÖLD 4 3D ENSK. ÓTEXTUÐ KL. 8 L
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 1 (TILBOÐ) - 3.20 L
TED KL. 5.40 - 8 - 10.10 (LAU) 10.20 (SUN) 12
TED LÚXUS KL. 8 - 10.20 12
SPIDER-MAN 3D KL. 1(TILBOÐ) - 5 - 8 - 10.50 10
SPIDER-MAN 3D LÚXUS KL. 2 - 5 10
SPIDER-MAN 2D KL. 1 (TILBOÐ) - 5- 10.25 (10.10 SUN)
WHAT TO EXPECT WHEN EXPECTING KL. 8 L
PROMETHEUS 3D KL. 10.25 (SUN) 16
HLUTI AF
HVERJUM
SELDUM
BÍÓMIÐA
ALLAN JÚLÍ
- rennur til
Barnaheilla
- TV, KVIKMYNDIR.IS - VJV, SVARTHÖFÐI
MANNI, DÝRI OG LÚLLI ERU MÆTTIR AFTUR!