Morgunblaðið - 01.10.2012, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2012
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
5
8 1 7 5
6 1
7 1 6 8
4 3 9
8 5 9
3 6
1 5 8 9
7 3
8 5 9 1
5 4 2 9
8
9 1 2 7 5
7 6
4 9 6
1 5
2 6 4
7 4
3 6 8
5 8 6 1
5
3 2
8 4 1 7
8 7
1 9 5
6 3 7
2 6 3
7 1 3 4 8 9 2 6 5
2 4 9 7 6 5 8 1 3
8 6 5 1 2 3 7 4 9
3 7 1 5 4 2 9 8 6
4 9 2 6 3 8 5 7 1
6 5 8 9 1 7 4 3 2
9 2 6 3 7 4 1 5 8
1 8 4 2 5 6 3 9 7
5 3 7 8 9 1 6 2 4
2 8 6 9 5 1 7 3 4
3 5 1 4 7 6 8 2 9
7 9 4 8 2 3 6 1 5
5 1 9 7 8 2 3 4 6
6 3 2 5 1 4 9 8 7
8 4 7 3 6 9 1 5 2
4 6 8 2 3 7 5 9 1
1 2 3 6 9 5 4 7 8
9 7 5 1 4 8 2 6 3
4 6 2 7 9 3 1 5 8
3 5 1 6 2 8 7 9 4
7 8 9 1 4 5 6 3 2
1 4 5 3 7 6 2 8 9
9 3 7 8 1 2 4 6 5
6 2 8 4 5 9 3 1 7
5 7 6 9 3 4 8 2 1
2 1 3 5 8 7 9 4 6
8 9 4 2 6 1 5 7 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 bætir hvað eftir annað, 8
stjórna, 9 landspildu, 10 ekki marga, 11
álíta, 13 hlaupa, 15 reifur, 18 borða, 21
glöð, 22 hrópa, 23 fæddur, 24 heimskur.
Lóðrétt | 2 snjáldur, 3 jarða, 4 óðar, 5
duglegur, 6 ármynnum, 7 duft, 12 tangi,
14 sprækur, 15 verkfæri, 16 styrkti, 17
fugl, 18 staut, 19 matnum, 20 kven-
mannsnafn.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 dynts, 4 gisin, 7 lútan, 8 álkur,
9 nýr, 11 rúmt, 13 orri, 14 ókind, 15 fólk,
17 drós, 20 ána, 22 mókar, 23 geyma, 24
lærir, 25 arinn.
Lóðrétt: 1 dílar, 2 notum, 3 senn, 4 gjár,
5 sekur, 6 narri, 10 ýkinn, 12 tók, 13 odd,
15 fámál, 16 lokar, 18 reyfi, 19 stafn, 20
árar, 21 agga.
1. e4 c5 2. c3 g6 3. d4 cxd4 4.
Dxd4 Rf6 5. e5 Rc6 6. Df4 Rd5 7.
De4 Rb6 8. Rf3 Bg7 9. Bf4 0-0 10.
Be2 f6 11. 0-0 fxe5 12. Bxe5
Staðan kom upp í kvennaflokki
Ólympíumótsins í skák sem er ný-
lokið í Istanbúl í Tyrklandi. Hanne
Goossens (1.998) frá Belgíu hafði
svart gegn Jóhönnu Björgu Jó-
hannsdóttur (1.886). 12. … d5! 13.
De3 Hxf3! 14. Dxf3 Rxe5 svartur
hefur nú unnið tafl. 15. Dg3 Rbc4
16. b3 Rd6 17. h4 Re4 18. De3 Rf7
19. h5 Rxc3 20. Rxc3 d4 21. Df3
dxc3 22. hxg6 hxg6 23. Bc4 e6
24. Had1 De7 25. Dg3 Kh7 26. Bd3
Df6 27. Hfe1 e5 28. He4 Bf5 29.
Hh4+ Rh6 30. Bxf5 gxf5 31. Hc4
Hd8 32. Hc1 e4 33. H4xc3 Dxc3
34. Dxc3 Bxc3 35. Hxc3 Hd7 36.
Kh2 Rg4+ 37. Kg3 Hd3+ 38. Hxd3
exd3 39. Kf3 f4 40. g3 Re5+ og
hvítur gafst upp.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Svartur á leik.
Orðarugl
!"
#
$%" &'(
!
"
!
Sókn eða vörn?
Norður
♠842
♥D432
♦876543
♣--
Vestur Austur
♠DG1097 ♠6
♥5 ♥G109876
♦ÁKDG1092 ♦--
♣-- ♣876543
Suður
♠ÁK53
♥ÁK
♦--
♣ÁKDG1092
Suður spilar 6♣ redobluð.
Af skiljanlegum ástæðum hefur
vestur látið nokkuð að sér kveða í
sögnum og meðal annars nefnt spað-
ann til sögunnar á fjórða þrepi. Þegar
tíguleyða austurs sannast í fyrsta slag
(eftir ♦Á út) þykist sagnhafi því geta
teiknað upp skiptinguna við borðið af
fullkominni nákvæmni. En dugir sú sýn
í tólf slagi?
Segjum að austur hendi hjarta í ♦Á.
Suður trompar HÁTT (geymir tvistinn),
tekur fimm slagi á lauf, ♠Á og ♥ÁK.
Spilar svo tvistinum litla í laufi yfir til
austurs. Þessi slagsfórn skilar 100%
ávöxtun. Austur verður að spila hjarta
og gefa sagnhafa aðgang að ♥D
blinds, en um leið þvingast vestur í
tígli og spaða. Þetta er þriggja spila
endastaða: Suður á ♠K53, vestur ♦K
og ♠DG, en blindur ♥D og áttuparið í
hörðu litunum.
Austur þarf að TROMPA ♦Á í fyrsta
slag til að hnekkja slemmunni!
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Klífa og kljúfa. Þetta er mesti munur: Eftir að sogskálarnar spruttu á mér klíf ég veggi
eins og ekkert sé og eftir að ég fékk sverðið í jólagjöf klýf ég melónu í einu höggi.Málið
1. október 1846
Hús Hins lærða skóla í
Reykjavík (nú Mennta-
skólans) var vígt, en skól-
inn hafði áður verið á
Bessastöðum. Þetta var
lengi stærsta hús bæjarins.
1. október 1933
Ásta Magnúsdóttir var
skipuð ríkisféhirðir og
gegndi stöðunni í ald-
arfjórðung. Hún var fyrsta
konan sem hlaut opinbera
embættisstöðu hér á landi.
1. október 1987
Fimmtudagskvöldin hættu
að vera sjónvarpslaus þeg-
ar Sjónvarpið fór að senda
út dagskrá alla daga vik-
unnar.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Morgunblaðið/Sverrir
Þetta gerðist …
Nöfn stjórnmálaflokka
Fréttamenn nefna iðulega er-
lenda stjórnmálaflokka án
þess að fylgja eigin nafngift
þeirra. Þetta á að vera til
skilningsauka, en er vand-
meðfarið og oft misheppnað. Á
Íslandi er Alþýðuflokkur (í
dvala). Á Norðurlöndum og
víðar eru flokkar, sem kenna
sig við alþýðu. Þeir eru nánast
aldrei nefndir svo í þýðingu
fréttamanna, heldur gjarna
kenndir við þjóðina. Áberandi
eru fréttir af Danska þjóð-
arflokknum. Hann er e.t.v. sá
flokkur sem á síst fylgi meðal
þeirra sem ekki kallast alþýða.
Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is
Bein þýðing á heiti hans er
Danski alþýðuflokkurinn. Í
Danmörku er annar flokkur
sem kennir sig við alþýðu,
Danski íhaldssami alþýðu-
flokkurinn, í fréttum helst
nefndur Hægri flokkurinn.
Þar í landi er flokkurinn
Vinstri. Má vera, að hann sé
hægra megin við þann flokk
sem fréttamenn kalla Hægri.
Kristilegi alþýðuflokkurinn í
Noregi er varla nokkru sinni
nefndur svo í fréttum, heldur
aðeins Kristilegi flokkurinn. Í
Svíþjóð er Alþýðuflokkur, í
fréttum oftast kallaður Frjáls-
lyndi flokkurinn. Þegar hann
var stofnaður var hann áreið-
anlega flokkur alþýðufólks.
Sænski alþýðuflokkurinn í
Finnlandi er í fréttum helst
kallaður Sænski frjálslyndi
flokkurinn. Þá er kynningin á
flokknum Sönnum Finnum, að
hann sé hægri flokkur. Hann
hefur stefnuskrá eins og hver
annar miðflokkur, en snýst
gegn þátttöku Finna í fjár-
hagsvanda Evrópusambands-
ins; varla fellur það mál að
hægri-vinstri-ás stjórnmála.
Viðleitni fréttamanna til að
skýra eðli flokka með frjáls-
legri þýðingu á nafni þeirra
kann að lýsa einhverju öðru en
eðli flokkanna.
Björn S. Stefánsson.
Við eigum 15 ára afmæli
Af því tilefni eru þessar vélar á sérstöku afmælistilboði
Borvél 14.4 volt
Gírar 2 36Nm,
með dioðuljósi,
2 rafhlöður, 30 mín
hleðslutæki.
Afmælistilboð
kr. 26.900.-
Borvél 12 Volta
Gírar 2, 30Nm,
2 rafhlöður,
30 mín hleðslutæki.
Afmælistilboð
kr.17.900.-
Síðumúla 11, 108 Reykjavík,
sími 568 6899, vfs@vfs.is
www.vfs.is