Morgunblaðið - 01.10.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2012 Hvað ertu að hlusta á um þessar mundir? Of Monsters and Men er það nýjasta. Hvaða plata er sú besta sem nokkurn tíma hefur verið gerð að þínu mati? Bat Out of Hell með Meat Loaf, hún er einfaldlega sú besta. Hver var fyrsta platan sem þú keyptir og hvar keyptir þú hana? Easy Rider (kvikmynda- tónlistin úr samnefndri mynd), keypti hana í Hljóðfærahúsi Sigríðar Helgadóttur, ofarlega við Laugaveginn. Hvaða íslensku plötu þyk- ir þér vænst um? Elly Vilhjálms, hún er með svo dásamlega rödd. Hvaða tónlistarmaður værir þú mest til í að vera? Paul Robeson, flottasta bassarödd sem ég hef heyrt. Hvað syngur þú í sturtunni? Syng venjulega ekki í sturtunni en kannski gæti einstaka sinnum heyrst O sole mio. Hvað fær að hljóma villt og galið á föstudags- kvöldum? Queen, Me- tallica, Rammstein, Meat Loaf svo eitthvað sé nefnt. En hvað yljar þér svo á sunnudagsmorgnum? Nirvana MTV unplug- ged in New York. Í mínum eyrum Guðjón Sigvaldason leikstjóri Morgunblaðið/Valdís Thor Bassadraumur Guðjón Sigvaldason væri til í að vera Paul Robeson. Syngur ekki í sturtunni »Prufur fyrir sjón- varpsþáttinn Dans, dans, dans fóru fram í Hörpu um helgina og mættu margir dans- fimir og skráðu sig. Þátturinn verður sýndur á RÚV í vetur og keppa dansarar sín á milli þar til einn stendur uppi sem sig- urvegari. Sá hlýtur 1,5 milljónir króna í verðlaun. Prufur fyrir sjónvarpsþáttinn Dans, dans, dans í Hörpu Morgunblaðið/Styrmir Kári ÁLFABAKKA 7 L L L 12 12 EGILSHÖLL 12 12 L L L L VIP VIP 16 16 16 16 16 KRINGLUNNI 16 16 12 AKUREYRI 16 16 16 LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D FINDING NEMO KL. 5:40 3D SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 5:50 2D LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D THE CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D FROST KL. 10:30 2D THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D STEP UP REVOLUTIONKL. 5:50 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 5:50 2D BRAVE ENSKU.TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 - 10:30 2D FINDING NEMO ÍSL.TALI KL. 5:50 3D L KEFLAVÍK 16 16 16 LOOPER KL. 8 2D SAVAGES KL. 10:30 2D FROST ÍSL.TALI KL. 10 2D BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D LOOPER KL. 8 2D LEITIN AF NEMO ÍSL.TALI KL. 6 3D LAWLESS KL. 10:10 2D BRAVE ÍSL.TALI KL. 6 2D BABYMAKERS KL. 8 2D FROST KL. 10:10 2D -S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SJÁÐU NÝJUSTU TOY STORY STUTTMYNDINA Á UNDAN JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT  -BOXOFFICE MAGAZINE  -TOTALFILM -JOBLO.COM ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR  -EMPIRE 16 „TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“ 12 16 TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á Vörubílastöðin Þróttur býður fjölbreytta þjónustu og ræður yfir stórum flota atvinnutækja til margvíslegra verka ÞRÓTTUR TIL ALLRA VERKA · Fellum tré og fjarlægum garðarúrgang · Grjóthleðsla með sérhæfðum kranabílum · Seljum hellusand og útvegum mold VIÐ ERUM ÖFLUGIR Í SAMSTARFI VIÐ LÓÐAFRAMKVÆMDIR SÆVARHÖFÐA 12 · SÍMI 577 5400 · THROTTUR.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.