Morgunblaðið - 11.03.2013, Side 13

Morgunblaðið - 11.03.2013, Side 13
Morgunblaðið/Golli Myndröð ársins Hilmar Snær Örvarsson lætur fötlun sína ekki stöðva sig. „Góð tilraun til að segja sögu í myndum,“ segir m.a. í umsögn dómnefndar. Morgunblaðið/Golli Margföld Íþróttamynd ársins, Ragna Ingólfsdóttir á ÓL í Lundúnum. FRÉTTIR 13Innlent MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2013 Fleiri viðskiptatækifæri á www.kontakt.is Í TÆKNIVÖRUM FYRIRTÆKI Fyrirtæki með langa sögu og eigin innflutning á tæknivörum á öryggis- sviði og sem þjónar aðallega fyrir- tækjum og stofnunum. Velta um 100 mkr. og EBITDA 15%. Hentar best aðilum með tæknimenntun sem vilja reka fyrirtækið áfram af dugnaði. Fyrirtæki sem sérhæfir sig í innflutn- ingi á rekstrarvörum til matvæliðn- aðar, sér í lagi fiskiðjuvera og kjöt- vinnsla. Veltan 2012 var 160 mkr. og jókst verulega frá fyrra ári. EBITDA um 15%. Hentar vel fjárfestum. Spennandi verslun með eigin inn- flutning á íhlutum, aukahlutum, köplum, verkfærum og mörgu fleira á rafeindasviði. Stöðug velta um 70 mkr. og EBITDA 15%. Hentar sér- staklega tæknisinnuðum aðilum. Stórt og rótgróið innflutningsfyrirtæki með áherslu á rekstrar- og tækni- vörur fyrir sjávarútveg. Velta 600 mkr. og vaxandi EBITDA. Hentar vel dugmiklum rekstrarmönn- um sem vilja byggja upp eitt öflugasta fyrirtækið á sínu sviði. Fyrirtæki í innflutningi á miðlungs- stórum og stórum vélum og tækjum og tilheyrandi rekstrarvörum. Velta 300 mkr. og EBITDA um 10%. Hentar best aðila sem vill einbeita sér að rekstrinum eða bæta við eigin rekstur. Fyrirtæki með langa reynslu í inn- flutningi á tækjum og rekstrarvörum fyrir framleiðslufyrirtæki. Velta 370 mkr. og EBITDA um 10%. Tækifæri fyrir fjárfesta. H a u ku r 0 3 .1 3 KONTAKT er að vinna í nokkrum spennandi verkefnum þar sem ýmist er leitað eftir nýju hlutafé, hlutur í fyrirtæki getur verið til sölu eða fyrirtækið allt fáanlegt Eindagi afborgana af lánum Íbúðalánasjóðs verður framvegis þremur dögum eftir gjalddaga. Dæmi: Eindagi lána með gjalddaga 1. apríl er 4. apríl. Eindagi lána með gjalddaga 15. apríl er 18. apríl. Eindagi er síðasti dagur sem hægt er að greiða gjalddaga án dráttarvaxta. Ef greiðsla dregst fram yfir eindaga falla á hana dráttarvextir sem reiknast frá og með gjalddaga. Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 | www.ils.is Breyttur eindagi á lánum Íbúðalánasjóðs Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Ný könnun Capacent Gallup fyrir Samtök iðnaðarins um viðhorf til að- ildar að Evrópusambandinu og að- ildarviðræðna gefur til kynna að 58,5% séu andvíg aðild en 25,1% hlynnt. Þessar tölur eru svipaðar og komu fram í sambærilegri könnun sem unnin var árið 2012. Raunar er óveruleg breyting í viðhorfum al- mennings til aðildar frá árinu 2010. Álíka margir með og á móti því að umsókn verði dregin til baka Þegar spurt var út í viðhorf til að- ildarviðræðna kemur í ljós að 43,5% eru andvíg því að stjórnvöld dragi aðildarumsókn að Evrópusamband- inu til baka en 44,6% fylgjandi. Mun- urinn þarna á milli er ekki tölfræði- lega marktækur. Loks var spurt hvernig væri líklegast að þú myndir greiða atkvæði ef aðild að Evrópu- sambandinu yrði borin undir þjóð- aratkvæði núna. Þá segjast 70% vera á móti aðild en 30% með. Meirihluti áfram andsnúinn aðild  Afstaða til aðildar lítið breyst frá 2010 REUTERS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.