Morgunblaðið - 11.03.2013, Side 33
DÆGRADVÖL 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2013
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
8 3
4 1 2 9
9 2 7 5
1
2 7 8 1 9
8 5
4 3 7
5 9 2
3 9 7
3 1
5 9 1 4
7 4 5 3
6 4 2
3
6 4 7 9
9 1
1 3 9 2 5
9 7
3
3 6 1 5 7
5 8 3 7
6 1 2 7 9
9 6
3
7 9 3 8 1 5
1 2
3 1 5 2 6 7 9 8 4
2 7 4 5 8 9 3 6 1
8 6 9 3 4 1 5 2 7
1 5 2 6 7 8 4 3 9
7 9 8 4 2 3 1 5 6
6 4 3 1 9 5 8 7 2
4 8 1 7 5 6 2 9 3
9 3 7 8 1 2 6 4 5
5 2 6 9 3 4 7 1 8
4 6 5 3 2 8 9 1 7
1 8 3 5 7 9 4 2 6
9 7 2 6 1 4 3 8 5
2 3 9 1 4 5 7 6 8
5 4 7 8 6 2 1 9 3
8 1 6 9 3 7 2 5 4
7 9 1 4 8 6 5 3 2
6 5 4 2 9 3 8 7 1
3 2 8 7 5 1 6 4 9
4 9 7 2 8 3 1 5 6
5 3 2 9 1 6 8 7 4
6 8 1 4 7 5 3 9 2
9 4 5 1 6 8 2 3 7
3 7 6 5 2 4 9 1 8
1 2 8 3 9 7 4 6 5
7 1 3 8 5 2 6 4 9
2 5 4 6 3 9 7 8 1
8 6 9 7 4 1 5 2 3
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 óhentugt, 8 svali, 9 sér, 10
verkfæri, 11 róta í, 13 nytjalönd, 15 karl-
dýr, 18 hólf, 21 grænmeti, 22 svæfils, 23
dráttardýrið, 24 spýtubakka.
Lóðrétt | 2 handfang, 3 hafna, 4 flatur
steinn, 5 megnar, 6 ökutækis, 7 skjótur,
12 hlaup, 14 knæpa, 15 hests, 16 bál, 17
hávaði, 18 dúr, 19 brotsjór, 20 heimili.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 kutar, 4 snáks, 7 labbi, 8
ámóta, 9 fyl, 11 slár, 13 rita, 14 Ingvi, 15
traf, 17 skop, 20 ara, 22 úrgur, 23 urðar,
24 senna, 25 taðið.
Lóðrétt: 1 kalls, 2 tíbrá, 3 reif, 4 stál, 5
ágóði, 6 skapa, 10 ylgur, 12 rif, 13 ris, 15
trúss, 16 angan, 18 kóðið, 19 párið, 20
arga, 21 aumt.
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 b6 4. Bg2
Bb7 5. d4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 d5
8. cxd5 exd5 9. Rc3 Ra6 10. Bf4 c5
11. Hc1 h6 12. a3 Re4 13. dxc5 Raxc5
14. Rd4 g5 15. Be3 Dd7 16. b4 Rxc3
17. Hxc3 Re4 18. Hd3 Hac8 19. Db3
a5 20. bxa5 bxa5 21. Rf5 a4 22.
Rxh6+ Kg7 23. Rf5+ Kg8
Staðan kom upp á N1-Reykjavíkur-
skákmótinu sem lauk nýverið í Hörpu.
Alþjóðlegi meistarinn Guðmundur
Kjartansson (2430) hafði hvítt gegn
Richard Bjerke (2131) frá Noregi. 24.
Hxd5! axb3 hvítur hefði einnig unnið
eftir 24…Bxd5 25. Dxd5. 25. Hxd7
Bxa3 26. Hxb7 b2 27. Bxe4 Hc1 28.
Bxc1 og svartur gafst upp. Guð-
mundur fékk 6 ½ vinning á mótinu af
10 mögulegum. Frammistaða hans
samsvaraði árangri upp á 2378 skák-
stig.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Hvítur á leik.
Orðarugl
!
"
#
#!
#!
$%
&
!
" #
Íhaldsmaður. S-AV
Norður
♠G103
♥DG2
♦D87
♣7654
Vestur Austur
♠Á752 ♠D864
♥1076 ♥Á83
♦1052 ♦Á94
♣Á109 ♣G83
Suður
♠K9
♥K954
♦KG63
♣KD2
Suður spilar 1G.
Er Rodwell íhaldsmaður? Það má
færa rök fyrir því. Alla vega prédikar
hann ákveðna íhaldssemi (ef ekki arg-
asta afturhald) í varnarstöðu þriðju
handar, þar sem frjálslyndi hefur
lengi verið hin ríkjandi regla.
Suður opnar á grandi og allir
passa. Út kemur ♠2 (fjórða hæsta)
og gosinn fer upp í borði. Austur á
leikinn.
Nú þarf austur virkilega að halda
aftur af sér og halda fast í drottn-
inguna. Hann gæti kallað, en drottn-
inguna verður að spara. Væntanlega
spilar sagnhafi ♥D í öðrum slag og þá
tekur austur við sér, drepur og spilar
spaða. Þannig fá A-V þrjá slagi á
spaða og enn er tími til að sækja tvo
á lauf. Með rauðu ásunum gerir það
sjö slagi til varnarinnar.
„Withholding play“ er enska heitið
á þessu íhaldsbragði, sem er enn eitt
gagndæmi Rodwells til höfuðs tossa-
reglunni um „third hand high“.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Er nafnorðaherinn að leggja málið undir sig? Ef „sýnileiki er mikill“ er líklegt að e-ð sjá-
ist vel eða sé vel eða mjög sýnilegt eða sjáanlegt – til dæmis. Það getur líka verið
mjög áberandi eða mikið borið á því.
Málið
11. mars 1941
Þýskur kafbátur gerði árás á
línuveiðarann Fróða, djúpt
suður af Vestmannaeyjum.
Fimm menn fórust.
11. mars 1971
Lög um happdrættislán rík-
issjóðs til vegagerðar og brú-
argerðar á Skeiðarársandi
voru samþykkt á Alþingi.
Vegurinn var formlega opn-
aður þremur árum síðar.
11. mars 1984
Guðlaugur Friðþórsson, 22
ára stýrimaður, synti í land,
um fimm kíló-
metra, þegar
vélbátnum
Hellisey hvolfdi
og hann sökk
austur af
Heimaey. Eftir
að í land kom varð Guð-
laugur að ganga berfættur
til byggða yfir hraun. Afrek
hans þótti einstakt. Fjórir
fórust með Hellisey.
11. mars 2001
Jón Arnar Magnússon hlaut
silfurverðlaun í sjöþraut á
heimsmeistaramótinu í
frjálsum íþróttum innanhúss
í Lissabon með 6.233 stig.
Hann hafði aldrei náð jafn
langt á stórmóti.
11. mars 2009
Stjórn Baugs Group óskaði
eftir gjaldþrotaskiptum í
kjölfar þess að Héraðsdómur
Reykjavíkur hafnaði beiðni
um áframhaldandi greiðslu-
stöðvun félagsins. „Mér líður
hræðilega eftir þessi tíð-
indi,“ sagði Jón Ásgeir Jó-
hannesson, aðaleigandi
Baugs, í viðtali við Vísi.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist…
Sumarið er tíminn
Hreyfing eykur þér bjart-
sýni, örvar sköpunargáfu,
eykur sjálfstraust, þú sefur
betur, streita minnkar, orkan
eykst og verkir minnka við
þjálfun. Þú slakar betur á og
finnur betra jafnvægi. Besta
hreyfingin er sú sem þér
þykir skemmtilegust. Á Ís-
landi er dimmt á vetruna og
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
því mikilvægt að vera vel í
stakk búinn að njóta sumars-
ins. Hvað ætlar þú að gera?
Ég ætla að leggja bílnum,
hjóla, synda í sjónum og
ganga á fjöll. Það er algjört
æði ef líkamlegt form mitt
batnar, skiptir ekki máli
hvernig það er. Ímyndunar-
aflið er öflugra en viljinn.
Sjáðu þig fyrir þér vera að
gera það sem þig langar að
gera og líta út eins og þú vilt
líta út. „Where the mind go-
es the man follows.“ Líf mitt
í dag er uppskeran af því
sem ég hef verið að hugsa
hingað til (sem stjórnar því
sem ég er að gera). Kannski
gamlar fréttir, en stundum
spyr ég mig: Eftir hverju
ertu að bíða, ertu að bíða eft-
ir því að eitthvað gerist?
Guðbjörn Herbert Gunnarsson.
Veisluþjónusta
HEITT & KALT | Kársnesbraut 112 | 200 Kópavogi | Sími: 533 3060 | heittogkalt@heittogkalt.is
Sturla Birgisson, yfirkokkur H&K,
er margverðlaunaður landsliðskokkur
og er í dómnefnd fyrir Bocuse d’Or sem
er ein virtasta matreiðslukeppni heims.
Fermingarveislur
Forréttir, heitir og kaldir réttir.
Veislur
Fyrirtæki, fundir, brúðkaup og árshátíðir.
Allar upplýsingar og matseðlar
á www.heittogkalt.is