Morgunblaðið - 11.03.2013, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 11.03.2013, Qupperneq 35
lensku frímerki árið 2009. „Þrátt fyrir að stóllinn sé mjög einfaldur er hann formfastur. Það er dálítið eins og stál sé að dansa við tré,“ segir Harpa. Tango ber því nafn með rentu. „Sig- urður leikur sér að einföldum form- um og litafræði sem er mjög knöpp. Hann fékk stólinn í framleiðslu hjá sænska framleiðslufyrirtækinu Käl- lemo sem er mjög þekkt fyrirtæki í húsgagnabransanu,“ segir Harpa. Källemo er avant garde-hönn- unarframleiðsla en eftir að fyrirtækið framleiddi stólinn hefur það framleitt fleiri húsgögn eftir Sigurð. „Í dag vinnur Sigurður aðallega sem arki- tekt en hann hefur alltaf búið á Ís- landi. Hann ættu allir Íslendingar að kannast við en húsgögn hans eru mjög framsækin.“ Vöruhönnuðurinn Harri Koskinen er finnski fulltrúinn á sýningunni. Að sögn Hörpu hefur hann verið mjög upptekinn af því að sinna klassískri norrænni fagurfræði. Hann hefur til dæmis unnið fyrir bæði Marimekko og Iitala. Einnig hefur hann unnið fyrir þekkta hljómtækjahönnuði við að bæta fagurfræði í vörunum. Eitt þekktasta verk hans er Block- lampinn sem er þykkur glerklumpur. „Harri Koskinen er oft beðinn um að vera sýningarstjóri. Hann hefur sótt mikið í íslenska hönnuði á sýningar sínar en meðal annars hefur Tinna Gunnarsdóttir sýnt undir hans stjórn,“ segir Harpa og bendir enn og aftur á mikilvægi Norðurlanda- samstarfs. „Koskinen er þó til- tölulega hefðbundinn hönnuður. Hann er ekki á þessari flippuðu línu.“ En það er hinsvegar stúlknateymið í Front. Viðardrumbur og hestalampi Front-stúlkurnar voru upphaflega fjórar en eru í dag þrjár. „Þær vinna verk sín jöfnum höndum og eru mjög uppteknar af því að tala um sig sem samvinnuteymi. Því er ómögulegt að vita hver gerir hvað í verkum þeirra,“ segir Harpa. Front-teymið er þekkt- ast fyrir hestalampann sem Salt- félagið seldi á sínum tíma þrjú stykki af. Glöggir vegfarendur muna eftir hestalampanum í glugga veitinga- hússins B5 í Bankastræti en lampinn er svartur plasthestur í fullri stærð með skerm á hausnum. „Stúlkurnar í Front voru saman í skóla í Svíþjóð og voru strax við útskrift byrjaðar að fá verðlaun fyrir hönnun sína,“ segir Harpa en Front-teymið er þekkt fyr- ir mjög frjóar og frumlegar hug- myndir. „Þær hafa til dæmis leitað til töframanna til að hanna kommóðu og hannað sófa sem er í raun mjúkur en lítur út fyrir að vera harður við- ardrumbur. Styrkur þeirra felst í því að þær eru þrjár. Hugmyndafræði hönnunarinnar er mjög flókin en í krafti fjöldans ráða þær vel við það. Þær eru óhræddar við að fara út fyrir boxið án þess að gera það á kostnað fagurfræðinnar eða notagildis hlut- anna.“ Mekanískir skartgripir Síðast en ekki síst er svo núverandi handhafi Söderberg-verðlaunanna, skartgripahönnuðurinn Sigurd Bron- ger. Hann er mjög þekktur innan sinnar greinar og Harpa segist vita til þess að margir íslenskir hönnuðir bíði spenntir eftir komu hans. „Bronger vinnur ekki nema þrjá til fjóra skart- gripi á hverju ári. Hann leggur gríð- arlega vinnu í hvern grip. Hann á stórt bókasafn þar sem hann eyðir miklum tíma í að finna út að enginn sé að gera það sama og hann. Ef ein- hver er nálægt sköpun hans þá legg- ur hann hlutinn til hliðar þrátt fyrir að hafa unnið að honum í marga mán- uði. Verk hans eru því mjög sérstök. Það er mikil fagurfræði í þessum gripum en í þeim er ákveðin tenging við iðnbyltinguna og mekaník.“ Sig- urd Bronger mun flytja erindi um verk sín í Norræna húsinu kl. 13 á miðvikudaginn. Kynning framúrskarandi hönn- unar fyrir Íslendinga Harpa segir að norræn hönnun sé í dag í leit að nýrri einkenningu. „Við erum búin að eiga glæsilega norræna hönnunarsögu í hálfa öld. Norræn hönnun hefur ákveðið yfirbragð, til dæmis gott handbragð og vandaða fagurfræði. Við ættum að gleðjast yf- ir því að tilheyra þessu merki sem Norðurlönd eru. Við Íslendingar þurfum að vera miklu duglegri að segja að við séum hluti af Norð- urlöndum og fagna því að til sé sænskur sjóður sem vill veita öllum hönnuðum á Norðurlöndum styrk. Sú ákvörðun að halda þessa sýningu er okkar leið í Hönnunarsafninu til þess að gefa til baka og kynna Íslend- ingum þessa hönnuði sem allir ættu að þekkja.“ Ljósmynd/Jónatan Grétarsson Steinunn 2013 Ný lína Steinunnar Sigurðardóttur verður á sýningunni. Tango Single Tango, stóll Sig- urðar Gústafssonar, er einfaldur en formfastur. Vibskov Verk danska hönnuðarins verða sýnd í Hönnunarsafni Íslands. MENNING 35 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. MARS 2013 Árin segja sitt1979-2013 BISTRO Laugarásvegi 1 | 104 Reykjavík | Sími: 553 1620 | laugaas.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mary Poppins (Stóra sviðið) Þri 12/3 kl. 19:00 aukas Sun 21/4 kl. 19:00 12.k Mið 15/5 kl. 19:00 aukas Mið 13/3 kl. 19:00 7.k Mið 24/4 kl. 19:00 Fim 16/5 kl. 19:00 Fim 14/3 kl. 19:00 aukas Fös 26/4 kl. 19:00 aukas Fös 17/5 kl. 19:00 Lau 16/3 kl. 19:00 8.k Lau 27/4 kl. 19:00 Lau 18/5 kl. 19:00 Sun 17/3 kl. 13:00 aukas Sun 28/4 kl. 13:00 Mán 20/5 kl. 13:00 aukas Mið 20/3 kl. 19:00 aukas Þri 30/4 kl. 19:00 aukas Fim 23/5 kl. 19:00 Fös 22/3 kl. 19:00 9.k Fim 2/5 kl. 19:00 aukas Sun 26/5 kl. 13:00 Lau 23/3 kl. 19:00 aukas Fös 3/5 kl. 19:00 Fös 31/5 kl. 19:00 Sun 24/3 kl. 19:00 aukas Lau 4/5 kl. 19:00 Lau 1/6 kl. 13:00 Þri 26/3 kl. 19:00 aukas Sun 5/5 kl. 13:00 Sun 2/6 kl. 13:00 aukas Fim 11/4 kl. 19:00 10.k Mið 8/5 kl. 19:00 aukas Mið 5/6 kl. 19:00 aukas Lau 13/4 kl. 19:00 aukas Fim 9/5 kl. 14:00 Fim 6/6 kl. 19:00 Sun 14/4 kl. 19:00 11.k Fös 10/5 kl. 19:00 Fös 7/6 kl. 19:00 Fös 19/4 kl. 19:00 aukas Lau 11/5 kl. 19:00 Lau 8/6 kl. 19:00 Lau 20/4 kl. 19:00 aukas Sun 12/5 kl. 13:00 Sun 9/6 kl. 13:00 lokas Einn vinsælasti söngleikur heims, nú loks á Íslandi. Allt að seljast upp! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 1/6 kl. 20:00 aukas Sun 9/6 kl. 20:00 lokas Sun 26/5 kl. 20:00 aukas Sun 2/6 kl. 20:00 aukas Meistaraverkið eftir John Steinbeck. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Tengdó (Litla sviðið) Fim 14/3 kl. 20:00 10.k Sun 14/4 kl. 20:00 19.k Lau 11/5 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 aukas Fim 18/4 kl. 20:00 aukas Fim 16/5 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 11.k Fös 19/4 kl. 20:00 aukas Fös 17/5 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 12.k Lau 20/4 kl. 20:00 20.k Lau 18/5 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 13.k Sun 21/4 kl. 20:00 21.k Fim 23/5 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 14.k Mið 24/4 kl. 20:00 22.k Lau 25/5 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 aukas Fim 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 26/5 kl. 20:00 Sun 24/3 kl. 20:00 15.k Lau 27/4 kl. 20:00 23.k Fös 31/5 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 16.k Fös 3/5 kl. 20:00 24.k Lau 1/6 kl. 20:00 Lau 6/4 kl. 20:00 17.k Lau 4/5 kl. 20:00 25.k Sun 2/6 kl. 20:00 lokas Sun 7/4 kl. 20:00 aukas Sun 5/5 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 18.k Fös 10/5 kl. 20:00 Grímusýning síðasta leikárs snýr aftur! Gullregn (Stóra sviðið) Fös 15/3 kl. 20:00 Fim 21/3 kl. 20:00 Fös 14/6 kl. 20:00 Sun 17/3 kl. 20:00 Mið 12/6 kl. 20:00 Lau 15/6 kl. 20:00 lokas Þri 19/3 kl. 20:00 Fim 13/6 kl. 20:00 Frumraun Ragnars Bragasonar í leikhúsi. Nýjar aukasýningar. Síðustu sýningar. Ormstunga (Nýja sviðið) Mið 13/3 kl. 20:00 Fös 22/3 kl. 20:00 Fös 12/4 kl. 20:00 Fim 14/3 kl. 20:00 Lau 23/3 kl. 20:00 Lau 13/4 kl. 20:00 Lau 16/3 kl. 20:00 Fös 5/4 kl. 20:00 Sun 14/4 kl. 20:00 lokas Mið 20/3 kl. 20:00 Fim 11/4 kl. 20:00 Íslendingasagan sem er ekki eins leiðinleg og þú heldur. Aðeins þessar sýningar. Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið) Lau 16/3 kl. 13:00 Lau 16/3 kl. 14:30 lokas Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri. Síðustu sýningar. Tengdó –HHHHH – JVJ. DV Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is Fyrirheitna landið (Stóra sviðið) Fim 14/3 kl. 19:30 8.sýn Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 6/4 kl. 19:30 Fös 15/3 kl. 19:30 9.sýn Lau 23/3 kl. 19:30 Lau 16/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 5/4 kl. 19:30 Kraftmikið nýtt verðlaunaverk! Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Sun 17/3 kl. 13:00 Sun 7/4 kl. 13:00 Sun 21/4 kl. 13:00 Sun 17/3 kl. 16:00 Sun 7/4 kl. 16:00 Sun 28/4 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 13:00 Sun 14/4 kl. 13:00 Sun 24/3 kl. 16:00 Sun 14/4 kl. 16:00 Eitt ástsælasta barnaleikrit á Íslandi! Karma fyrir fugla (Kassinn) Fös 15/3 kl. 19:30 Fös 22/3 kl. 19:30 Lau 16/3 kl. 19:30 Lau 23/3 kl. 19:30 Fyrsta leikrit Kristínar Eiríksdóttur og Karí Óskar Grétudóttur Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 20/4 kl. 19:30 Frums. Fös 3/5 kl. 19:30 4.sýn Fim 16/5 kl. 19:30 8.sýn Mið 24/4 kl. 19:30 Aukas. Lau 4/5 kl. 19:30 5.sýn Fös 17/5 kl. 19:30 9.sýn Fös 26/4 kl. 19:30 2.sýn Mið 8/5 kl. 19:30 6.sýn Fim 23/5 kl. 19:30 10.sýn Lau 27/4 kl. 19:30 3.sýn Fös 10/5 kl. 19:30 7.sýn Fös 24/5 kl. 19:30 11.sýn Frumsýnt 20.apríl! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Sun 17/3 kl. 20:30 Síð.s. Síðustu sýningar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 16/3 kl. 13:30 Sun 17/3 kl. 16:30 Sun 24/3 kl. 15:00 Lau 16/3 kl. 15:00 Lau 23/3 kl. 13:30 Sun 24/3 kl. 16:30 Sun 17/3 kl. 13:30 Lau 23/3 kl. 15:00 Sun 17/3 kl. 15:00 Sun 24/3 kl. 13:30 Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Uppistand - Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fim 14/3 kl. 20:00 Fös 15/3 kl. 20:00 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Homo Erectus - pörupiltar standa upp (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 16/3 kl. 21:00 Lau 23/3 kl. 21:00 Pörupiltar eru mættir aftur!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.