Morgunblaðið - 06.08.2013, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 06.08.2013, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 6. ÁGÚST 2013 Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Raðauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 Sumarhús Sumarhús - Gestahús - Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla - Endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892 3742 og 483 3693, www.tresmidjan.is Óska eftir KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR Kaupum allt gull. Kaupum silfur- borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar- leg viðskipti. Aðeins í verslun okk- ar Laugavegi 61. Jón og Óskar, jonogoskar.is - s. 552-4910. KAUPI GULL! Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða- meistari, kaupi gull, gullpeninga og gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt og illa farið. Leitið til fagmanns og fáið góð ráð. Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000 eða komið í Pósthússtræti 13 (við Austurvöll). Verið velkomin. Bókhald N.P. þjónusta. Tek að mér bókhald-, endurútreikninga og uppgjör. Uppl. í s. 861 6164. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Teg. 2211303: Þægilegir og fallegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Litir: rautt og svart. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.875. Teg. 7305: Sérlega mjúkir og þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. 6037: Sérlega mjúkir og þægi- legir dömuskór úr leðri, fóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. I 16: Mjúkar og þægilegar dömumokkasíur úr leðri, skinn- fóðraðar. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Teg. 162: Mjúkar og þægilegar dömumokkasíur úr leðri, skinn- fóðraðar. Stærðir: 36 - 42. Verð: 14.685. Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Opið mán. - föst. 10 - 18. Lokað laugardaga í sumar. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.mistyskor.is Erum einnig á Facebook.                       Vélar & tæki Einstaklega skilvirkir sópar á margar gerðirvinnuvéla. Gott verð Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Bílar Hópferðabílar til leigu Fast verð eða tilboð. Plútó ehf sími: 892 1525. Bílaþjónusta Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Kerrur Samanbrjótanlegar fólksbílakerrur. Verð aðeins. 149.000 kr Orkuver ehf . sími 534 3435 www.orkuver.is Rómantíkin blómstar í kreppunni Auk gullhringa eigum við m.a. titan- íum- og tungsten-trúlofunarhringa á fínu verði. Sérsmíði, framleiðsla og viðgerðaþjónusta. ERNA, Skipholti 3, s. 552 0775, www.erna.is Verslun Félagsstarf eldri borgara                             !"#$%   & '       (      &       )    "#    *  +  (   , ---  !"  #$  % &  .     #       "     "        "# ' (  )      /"#       !       !0     1      )  *  2   3     ! 4    ! 2  5    " +       "# 6       '  % &    "$% &  ! &    "$% 7    Látin er á elliheimilinu Grund í hárri elli mikil sómakona og góður vinur, hún móðirsystir mín Peta, eins og hún var kölluð í daglegu tali. Það eru margar minningarn- ar sem rifjast upp þegar við kveðjum hana Petu. Ég sem þetta skrifa kynntist Petu fyrir rúmum 55 árum. Það er margs að minnast og það sem kemur fyrst upp í huga minn hversu mikil sögu- manneskja hún var. Það voru ekki ófáar sögurnar sem hún sagði manni og hver annarri betri. Eitt af því sem stendur uppúr þegar hún og fjölskylda hennar komu í heimsókn til Ólafsvíkur var að þá farið alltaf í berjamó og voru það skemmtilegar ferðir. Einnig man ég eftir skemmtilegu atviki sem gerðist á mínum yngri árum. Það Petrína Jóna Elíasdóttir ✝ Petrína JónaElíasdóttir fæddist í Skógum í Mosdal, Arnarfirði 27. ágúst 1914. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheim- ilinu Grund 20. júlí 2013. Útför Petrínu fór fram frá Há- teigskirkju 1. ágúst 2013. var þannig að við Halla, dóttir Petu, brugðum undir okk- ur betri fætinum á 17. júní, fórum við í strætó úr Kópavog- inum niður á Lækj- artorg í Reykjavík og urðum við við- skila í mannfjöldan- um. En þetta endaði nú allt vel og við skil- uðum okkur heim. Þá var fólk orðið hálfóttaslegið yf- ir þessum ósköpum og þá sagði Peta, eigum við ekki frekar að gleðjast yfir því að þau skulu hafa skilað sér heim. Svona var hún Peta í hnotuskurn. Að leiðarlokum viljum ég og fjölskylda mín þakka Petu af al- hug fyrir sérstaklega góð kynni og biðja henni Guðs blessunar yfir móðuna miklu. Öllum ástvinum hennar sendum við innilegustu samúðarkveðjur. Margt ég vildi þakka þér og þess er gott að minnast að þú ert ein af þeim sem mér þótti gott að kynnast. (Guðrún Jóhannsdóttir.) Hvíldu í friði, kæri vinur. Jóhann Steinsson og fjölskylda. Ég sendi þér kæra kveðju nú komin er lífsins nótt, þig umvefji blessun og bænir ég bið að þú sofir rótt. Þó svíði sorg mitt hjarta þá sælt er að vita af því, þú laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. (Þórunn Sigurðardóttir.) Góð vinkona mín Anna Magn- úsdóttir er látin, en hún hefur átt við mjög erfið veikindi að stríða í rúm þrjú ár. Anna var fædd í Hvammi, Vest- ur-Eyjafjöllum, og þar ólst hún upp við ástríki og umhyggju góðra foreldra í stórum systkinahóp. Anna var góðum gáfum gædd. Ung að árum lærði hún að leika á orgel, held ég að hún hafi verið um fermingu eða jafnvel yngri, þegar hún fór að spila við messur. Ég kynntist ekki Önnu fyrr en hún var uppkomin. Okkar sam- skipti voru mikil í sambandi við kirkjukór Oddakirkju sem þá var, en Anna var organisti hjá okkur í mörg ár. Kóræfingar voru um lengri tíma heima hjá mér og voru því margar góðar samverustund- ir. Anna bar með sér sumar og sól í sínu fallega brosi og ljúfa við- móti. Við Anna höfum líka átt góðar stundir saman sl. þrjú ár, ég hef alltaf farið ríkari af góðum minn- ingum af hennar fundi, þrátt fyrir hennar miklu veikindi. Með þessum fáu línum vil ég þakka henni góð kynni og sam- skipti liðin ár. Börnum hennar, systkinum og fjölskyldum sendi ég samúðar- kveðjur. Blessuð sé minning hennar. Guðríður Bjarnadóttir. Anna Magnúsdóttir ✝ Anna Magn-úsdóttir fædd- ist í Hvammi í Vest- ur-Eyjafjallahreppi 6. maí 1944. Hún lést á hjúkr- unarheimilinu Lundi á Hellu 23. júlí 2013. Útför Önnu fór fram frá Odda- kirkju 1. ágúst 2013. Lokið er kafla í lífsins miklu bók. Við lútum höfði í bæn á kveðjustund. Biðjum þann Guð, sem gaf þitt líf og tók græðandi hendi að milda sorgarstund. (Vigdís Runólfsdóttir.) Látin er okkar kæra systir, Anna Magnúsdótt- ir, langt um aldur fram. Anna gekk til liðs við Oddfel- lowregluna er hún gekk inn í Rebekkustúkuna nr. 9 Þóru á Selfossi árið 1999. Hún var góð- ur liðsauki í starf okkar og gegndi hún starfi orgelleikara af trúmennsku og samviskusemi allt þar til hún varð fyrir alvar- legum veikindum fyrir um þremur árum. Anna tók virkan þátt í starfi okkar, hlý og glað- sinna kona. Í veikindum hennar var hugur hennar hjá okkur systrum og fylgdist hún vel með öllu starfi okkar og spurði alltaf frétta hvað við værum að gera og hvernig gengi. Í vorferð okkar systra fyrir tveimur árum um Suðurland komum við til hennar að Lundi á Hellu þar sem hún dvaldi síð- ustu æviárin. Var það henni óvæntur fagnaðarfundur að hitta hópinn og eiga góða stund með okkur. Minntist hún oft á þessa heimsókn í samtölum okk- ar síðar. Hennar ósk var að komast á fund og geta leikið á orgelið og með hjálp fjölskyldu sinnar náði hún að vera með okkur örfá skipti og er síðasta skiptið okkur systrum sérstaklega minnis- stætt er hún mætti á lokafund fyrir ári. Að loknum fundi settist hún við flygilinn í veislusal og spilaði undir fjöldasöng systra, það geislaði af henni gleðin og þannig munum við minnast hennar. Við kveðjum kæra systur okkar með þakklæti og virðingu. Vottum fjölskyldu hennar innilega samúð. Fh. Þórusystra, Þórunn D. Oddsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.