Morgunblaðið - 11.10.2013, Síða 47

Morgunblaðið - 11.10.2013, Síða 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 2013 AF LISTUM Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Peter Englund aðalritarisænsku akademíunnar stakksér í gærmorgun út um háar dyr í glæstum salarkynnum, tók sér stöðu gleiður frammi fyrir augum heimsins og tilkynnti fyrst að kona hlyti Nóbelsverðlaunin í bók- menntum að þessu sinni. Þá var klappað, og ekki furða, þar sem þetta er einungis í þrettánda sinn frá árinu 1901 sem karl er ekki heiðursins að- jótandi. Þá bætti hann við að verð- launin hlyti kanadíski rithöfundurinn Alice Munro, „meistari smásögunnar í samtímanum“. Og þá var klappað vel og lengi.    Það var við hæfi að skýringin ávalinu væri þetta stutt, því Munro hefur iðulega verið sögð meistari smásögunnar, hins knappa sagnaforms. Og hún á sér aðdáendur víða um lönd. Oft er haft á orði, hversu furðulegt sem það hljómar, að erfitt sé fyrir bókaútgefendur að finna kaupendur að smásögum; þetta form sé ekki í tísku. Það á þó svo sannarlega ekki við Munro, þó það veki furðu að engar af bókum hennar hafi verið þýddar á íslensku. Nú hlýt- ur að verða bætt úr því. Hins vegar hafa bækur hennar komið út víða um lönd, meðal annars á öðrum Norð- urlandamálum. Munro er rúmlega áttræð, fædd árið 1931, og það vakti mikla athygli þegar hún lýsti því nýverið yfir að hún væri hætt að skrifa skáldskap. Verðlaunin hlýtur hún því að loknu ævistarfi á akri orðanna.    Sagnasöfn Munro eru sextántalsins, fyrir utan safnrit með úr- vali vinsælustu sagnanna. Fyrsta bók hennar kom út árið 1968, Dance of the Happy Shades, en sú síðasta, að hennar sögn, kom út í fyrra – Dear Life: Stories. Munro ólst upp í Ontario-fylki í Munro dregur upp einstakar myndir af fólki AFP Nóbelshöfundur Kanadíski höfundurinn Alice Munro hlýtur verðlaunin. Kanada, faðir hennar var refabóndi en móðirn kennari. Munro lagði stund á blaðamennsku og ensku í há- skóla en hætti námi þegar hún giftist árið 1951. Hjónin fluttust til Victoria í Bresku-Kólumbíu þar sem þau opn- uðu bókaverslun – og Munro hélt áfram að leggja rækt við áhugamál sitt síðan á unglingsárum, að skrifa sögur. Þær tókust að birtast í tíma- ritum, hér og þar, og fyrsta bókin vakti síðan umtalsverða athygli í Kanada. Þrátt fyrir að næsta bók, Li- ves of Girls and Women frá 1971, sé safna sagna, hafa gagnrýnendur iðu- lega talað um hana sem þroskasögu. Meðal annarra helstu verka Munro má nefna Who Do You Think You Are? (1978), The Moons of Jupi- ter (1982), Runaway (2004), The View from Castle Rock (2006) og Too Much Happiness (2009).    Sögur Munroe eru afar vel unn-ar, textinn er tær og einkennist af því sem kalla má sálfræðilegt raunsæi. Stundum hefur hún verið kölluð „hinn kanadíski Tsjekov“. Sögurnar gerast iðulega í litlum samfélögum, í suðvesturhluta Ont- ario, þar sem Monro býr sjálf í dag. Þær mótast af baráttu fyrir fé- lagslegri viðurkenningu persónanna, samhliða togstreitu í samskiptum. Í viðtali eftir tilkynninguna í gær sagði Englund aðalritari að eft- irlætisverk hans eftir Munro væri bókin The View from Castle Rock, sem er einskonar bræðingur sagn- fræði, sannleika og skáldskapar, þar sem höfundurinn kannar bakgrunn fjölskyldu sinnar, meðal annars í Skotlandi. Hann bætti við að Munro væri afar snjöll í að sýna ólíkar skap- gerðir fólks og að enginn höfundur hefði afbyggt betur „nútímagoðsögn- ina um rómantíska ást. Munro er ein- stök þegar kemur að því að draga upp myndir af fólki,“ sagði Englund. »Munro hefur iðu-lega verið sögð meistari smásögunnar, hins knappa sagna- forms. Rautt – HHHHH „Alvöru listaverk“ – MT, Ftíminn Mary Poppins (Stóra sviðið) Lau 12/10 kl. 19:00 aukas Fim 24/10 kl. 19:00 22.k Lau 2/11 kl. 13:00 aukas Sun 13/10 kl. 13:00 aukas Fös 25/10 kl. 19:00 23.k Sun 3/11 kl. 13:00 aukas Mið 16/10 kl. 19:00 20.k Lau 26/10 kl. 13:00 aukas Fim 7/11 kl. 19:00 aukas Lau 19/10 kl. 13:00 aukas Sun 27/10 kl. 13:00 aukas Fös 8/11 kl. 19:00 aukas Sun 20/10 kl. 13:00 aukas Fim 31/10 kl. 19:00 aukas Mið 23/10 kl. 19:00 21.k Fös 1/11 kl. 19:00 aukas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Leiksýning á nýjum skala. Jeppi á Fjalli (Nýja sviðið) Fös 11/10 kl. 20:00 5.k Sun 27/10 kl. 20:00 17.k Fim 21/11 kl. 20:00 29.k Lau 12/10 kl. 20:00 6.k Fös 1/11 kl. 20:00 18.k Fös 22/11 kl. 20:00 30.k Sun 13/10 kl. 20:00 7.k Lau 2/11 kl. 20:00 19.k Mið 27/11 kl. 20:00 aukas Þri 15/10 kl. 20:00 aukas Sun 3/11 kl. 20:00 20.k Fim 28/11 kl. 20:00 31.k Mið 16/10 kl. 20:00 8.k Mið 6/11 kl. 20:00 aukas Fös 29/11 kl. 20:00 32.k Fim 17/10 kl. 20:00 9.k Fim 7/11 kl. 20:00 23.k Sun 1/12 kl. 20:00 33.k Fös 18/10 kl. 20:00 10.k Fös 8/11 kl. 20:00 21.k Fim 5/12 kl. 20:00 34.k Lau 19/10 kl. 20:00 11.k Lau 9/11 kl. 20:00 22.k Fös 6/12 kl. 20:00 35.k Sun 20/10 kl. 20:00 12.k Sun 10/11 kl. 20:00 24.k Sun 8/12 kl. 20:00 36.k Þri 22/10 kl. 20:00 aukas Mið 13/11 kl. 20:00 25.k Fim 12/12 kl. 20:00 37.k Mið 23/10 kl. 20:00 13.k Fim 14/11 kl. 20:00 26.k Fös 13/12 kl. 20:00 38.k Fim 24/10 kl. 20:00 14.k Fös 15/11 kl. 20:00 27.k Lau 14/12 kl. 20:00 39.k Fös 25/10 kl. 20:00 15.k Þri 19/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/10 kl. 20:00 16.k Mið 20/11 kl. 20:00 28.k Epískur tónsjónleikur. ATH! Ekki unnt að hleypa inní sal eftir að sýning hefst Rautt (Litla sviðið) Fös 11/10 kl. 20:00 18.k Mið 16/10 kl. 20:00 21.k Fim 24/10 kl. 20:00 24.k Lau 12/10 kl. 20:00 19.k Sun 20/10 kl. 20:00 22.k Fös 25/10 kl. 20:00 25.k Sun 13/10 kl. 20:00 20.k Mið 23/10 kl. 20:00 23.k Sun 27/10 kl. 20:00 27.k Verðlaunaverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar. Allra síðustu sýningar! Mýs og menn (Stóra sviðið) Fös 18/10 kl. 20:00 1.k Lau 2/11 kl. 20:00 4.k Lau 16/11 kl. 20:00 7.k Lau 19/10 kl. 20:00 2.k Lau 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 17/11 kl. 20:00 8.k Lau 26/10 kl. 20:00 3.k Sun 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 23/11 kl. 20:00 9.k Meistaraverkið eftir John Steinbeck aftur á svið Hús Bernhörðu Alba (Gamla bíó) Fös 18/10 kl. 20:00 frums Sun 27/10 kl. 20:00 5.k Sun 10/11 kl. 20:00 8.k Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 6.k Lau 16/11 kl. 20:00 9.k Lau 26/10 kl. 20:00 4.k Lau 9/11 kl. 20:00 7.k Sun 17/11 kl. 20:00 10.k Sígilt verk Lorca í kraftmikilli nálgun okkar fremstu listakvenna Saumur (Litla sviðið) Lau 19/10 kl. 20:00 frums Sun 10/11 kl. 20:00 3.k Fös 22/11 kl. 20:00 5.k Lau 26/10 kl. 20:00 2.k Fim 21/11 kl. 20:00 4.k Nærgöngult og nístandi verk eftir eitt magnaðasta samtímaleikskáld Bretlands Haustsýning ÍD: Tímar Sentimental, again (Stóra sviðið) Fös 11/10 kl. 20:00 frums Sun 20/10 kl. 20:00 3.k Sun 3/11 kl. 20:00 5.k Sun 13/10 kl. 20:00 2.k Sun 27/10 kl. 20:00 4.k Tímar eftir Helenu Jónsdóttur; Sentimental, again eftir Jo Strömgren HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS Harmsaga – HHHHH „Frábær tónlist, leikmyndin, leikstjórnin, leikararnir. Þetta er bara vel heppnað!“ Rúnar Freyr Gíslason - Bylgjan Englar alheimsins (Stóra sviðið) Fös 11/10 kl. 19:30 39.sýn Lau 26/10 kl. 19:30 43.sýn Fim 7/11 kl. 19:30 45.sýn Mið 16/10 kl. 19:30 Aukas. Þri 29/10 kl. 19:30 Aukas. Lau 9/11 kl. 19:30 46.sýn Fim 17/10 kl. 19:30 41.sýn Mið 30/10 kl. 19:30 Aukas. Fim 14/11 kl. 19:30 47.sýn Fös 25/10 kl. 19:30 42.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 44.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 48.sýn Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús! Maður að mínu skapi (Stóra sviðið) Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Fim 24/10 kl. 19:30 12.sýn Fös 8/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 18/10 kl. 19:30 10.sýn Lau 2/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Mið 6/11 kl. 19:30 Aukas. Ekki missa af sýningunni sem allir eru að tala um. Aðeins þessar sýningar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 13/10 kl. 13:00 Frums. Sun 27/10 kl. 16:00 6.sýn Sun 17/11 kl. 13:00 11.sýn Sun 13/10 kl. 16:00 2.sýn Sun 3/11 kl. 13:00 7.sýn Sun 17/11 kl. 16:00 12.sýn Sun 20/10 kl. 13:00 3.sýn Sun 3/11 kl. 16:00 8.sýn Sun 1/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 20/10 kl. 16:00 4.sýn Sun 10/11 kl. 13:00 9.sýn Sun 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 27/10 kl. 13:00 5.sýn Sun 10/11 kl. 16:00 táknm. Pollock? (Kassinn) Mið 30/10 kl. 19:30 Frums. Sun 10/11 kl. 19:30 5.sýn Lau 23/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 31/10 kl. 19:30 2.sýn Lau 16/11 kl. 19:30 6.sýn Sun 24/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 3/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 17/11 kl. 19:30 7.sýn Lau 30/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 9/11 kl. 19:30 4.sýn Mið 20/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 1/12 kl. 19:30 12.sýn Þrælfyndið leikrit byggt á sannsögulegum atburðum. Harmsaga (Kassinn) Lau 12/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 19/10 kl. 19:30 11.sýn Sun 27/10 kl. 19:30 Sun 13/10 kl. 19:30 10.sýn Sun 20/10 kl. 19:30 Ofsafengin ástarsaga sótt beint í íslenskan samtíma Aladdín (Brúðuloftið) Lau 12/10 kl. 13:30 2.sýn Lau 26/10 kl. 13:30 6.sýn Lau 9/11 kl. 13:30 Lau 12/10 kl. 16:30 3.sýn Lau 26/10 kl. 16:30 7.sýn Lau 9/11 kl. 16:30 Lau 19/10 kl. 13:30 4.sýn Lau 2/11 kl. 13:30 Lau 16/11 kl. 13:30 Lau 19/10 kl. 16:30 5.sýn Lau 2/11 kl. 16:30 Lau 16/11 kl. 16:30 Brúðusýning fyrir áhorfendur á öllum aldri Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 12/10 kl. 13:30 97. sýn Lau 19/10 kl. 13:30 99. sýn Lau 26/10 kl. 13:30 101. sýn Lau 12/10 kl. 15:00 98. sýn Lau 19/10 kl. 15:00 100. sýn Lau 26/10 kl. 15:00 102. sýn Karíus og Baktus mæta aftur í október! Menn - skemmtikvöld (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 11/10 kl. 20:00 Fös 18/10 kl. 20:00 Lau 12/10 kl. 20:00 Lau 19/10 kl. 20:00 leikhusid.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.