Morgunblaðið - 10.01.2014, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 10.01.2014, Blaðsíða 39
MENNING 39 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2014 American Hustle Nýjasta kvikmynd bandaríska leikstjórans Davids O. Russell sem á m.a. að baki Óskarsverðlauna- myndina Silver Linings Playbook. American Hustle segir af snjöllum blekkingameistara og aðstoðar- og ástkonu hans sem þurfa til- neydd að aðstoða alríkislögregl- una við rannsókn á spillingarmáli sem tengist mafíunni og valda- miklum embættismönnum. Þurfa þau að leggja gildru fyrir mafíósa í þeim tilgangi að afhjúpa mikla spillingu. Inn í þá áætlun fléttast grunlaus stjórnmálamaður og eig- inkona blekkingameistarans sem hefur fengið sig fullsadda á framhjáhaldi eiginmannsins. Með aðalhlutverk fara Christian Bale, Amy Adams, Jennifer Lawrence, Alessandro Nivola, Bradley Coo- per, Jeremy Renner, Louis C.K. og Robert De Niro. Metacritic: 90/100 Lone Survivor Kvikmynd byggð á frásögn bandarísks sérsveitarmanns af að- gerð í Afganistan sem kostaði 19 hermenn lífið. Í myndinni segir af fjórum sérsveitarmönnum í bandaríska hernum sem sendir eru í leynilega sendiför til Afgan- istan árið 2005 í þeim tilgangi að handsama eða drepa háttsettan talibana, Ahmad Shahd. Upp komst um aðgerðina með skelfi- legum afleiðingum. Leikstjóri er Peter Berg og með aðalhlutverk fara Mark Wahlberg, Ben Foster, Emile Hirsch, Eric Bana, Josh Berry og Taylor Kitsch. Metacri- tic: 57/100 Justin Bieber’s Believe Poppstjarnan unga, Justin Bieber, er viðfangsefni þessarar banda- rísku heimildarmyndar. Í mynd- inni er fylgst með goðinu, á sviði sem utan þess, og leið hans til of- urvinsælda um heim allan. Meðal þess sem ber fyrir augu eru tryllt- ir aðdáendur popparans á tán- ingsaldri, svipmyndir af Bieber í æsku og viðtöl við vini hans og ættingja, þ. á m. móður hans. Höf- undur myndarinnar er Jon Chu. Metacritic: 39/100 Borgman Kvikmyndin Borgman, framlag Hollendinga til Óskarsverðlauna fyrir bestu kvikmynd í ár, verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Í henni segir af flækingnum Borg- man sem bankar upp á hjá auð- ugri fjölskyldu í einu af fínni hverfum Hollands. Hann fær hús- móðurina á heimilinu til að leyfa honum að búa í skúr úti í garði. Smám saman tekst honum, ásamt tveimur félögum sínum, að breyta lífi fjölskyldunnar í algjöra mar- tröð. Leikstjóri myndarinnar er Alex van Warmerdam og með að- alhlutverk fara Jan Bijvoet, Hade- wych Minis og Jeroen Perceval. Metacritic: 70/100 A Lizard in a Woman’s Skin Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís sýnir á sunnudaginn kvikmyndina A Liz- ard in a Woman’s Skin frá árinu 1971. Í myndinni segir af dóttur þekkts stjórnmálamanns sem fær hryllilegar martraðir tengdar kynlífi, kynsvalli og LSD-vímu. Hún fremur morð í einni af þess- um martröðum og þegar hún vaknar kemur í ljós að nágranni hennar hefur verið myrtur og hún er grunuð um verknaðinn. Leik- stjóri er Lucio Fulci og með aðal- hlutverk fara Florinda Bolkan, Stanley Baker og Jean Sorel. Bíófrumsýningar Blekkingar, martraðir, stríð, Borgman og Bieber Átök Jennifer Lawrence og Amy Adams í kvikmyndinni American Hustle sem hlotið hefur mikið lof gagnrýnenda. Hljómsveitin Gullfoss mun í kvöld heiðra hljómsveitina Creedence Cleawater Revival með tónleikum á skemmtistaðnum Spot í Kópa- vogi sem hefjast upp úr miðnætti. Leikin verða helstu verk sveit- arinnar og leiðtoga hennar, John Fogerty. „Fáir hafa gert tónlist CCR betri skil en forsöngvari sveit- arinnar, Birgir Haraldsson, kennd- ur við Gildruna og Gullfoss sem hefur löngum verið kallaður hinn íslenski Fogerty,“ segir í tilkynn- ingu. Samstarfsmaður Birgis til margra ára, gítarleikarinn Sig- urgeir Sigmundsson, kemur fram með honum á tónleikunum en Birgir og Sigurgeir voru báðir meðlimir CCR-Reykjavík og Gildrumezz sem hljóðrituðu tvær plötur með efni Creedence Cle- arwater Revival á seinnihluta síð- ustu aldar. Ingimundur Benjamín Óskarsson, Sigfús Óttarsson og Snorri Snorrason úr Gullfossi leika einnig, allir meðlimir Gullfoss. Fólk sem tilheyrir ’́68-kynslóðinni er sérstaklega hvatt til að mæta. Söngvarinn Birgir Haraldsson syngur. Tónlist ’68-kynslóðarinnar á Spot Morgunblaðið/Ómar Úrvalið af sturtuhengjum og öryggismottum er í Brynju g g www.brynja.is - brynja@brynja.is Lykilverslun við Laugaveginn HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is ÓVITAR – „Kraftmikil og litskrúðug sýning.“ JVJ Fréttablaðið Englar alheimsins (Stóra sviðið) Lau 18/1 kl. 19:30 61.sýn Lau 25/1 kl. 19:30 aukas. Fös 7/2 kl. 19:30 71.sýn. Sun 19/1 kl. 19:30 aukas. Fim 30/1 kl. 19:30 Fim 13/2 kl. 19:30 72.sýn. Mið 22/1 kl. 19:30 62.sýn Fös 31/1 kl. 19:30 69.sýn Fim 23/1 kl. 19:30 63.sýn Fim 6/2 kl. 19:30 70.sýn. Leikrit ársins 2013 - fullkomið leikhús. Þingkonurnar (Stóra sviðið) Mið 15/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 17/1 kl. 19:30 Fim 16/1 kl. 19:30 Fös 24/1 kl. 19:30 Jólafrumsýning Þjóðleikhússins í leikstjórn Benedikts Erlingssonar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 12/1 kl. 13:00 25.sýn Sun 26/1 kl. 13:00 27.sýn Sun 9/2 kl. 13:00 Sun 19/1 kl. 13:00 26.sýn Sun 2/2 kl. 13:00 Sun 16/2 kl. 13:00 Kraftmikil og litskrúðug sýning, þar sem börn á öllum aldri fara á kostum! Pollock? (Kassinn) Fös 10/1 kl. 19:30 Lau 18/1 kl. 19:30 Lau 1/2 kl. 19:30 Sun 12/1 kl. 19:30 Fös 31/1 kl. 19:30 Vel skrifað verk og frábærir karakterar. Aukasýningar komnar í sölu! Englar alheimsins (Menningarhúsinu Hofi) Fös 10/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 15:00 Englar alheimsins í menningarhúsinu Hofi á Akureyri í janúar! Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 18/1 kl. 13:30 Sun 26/1 kl. 16:00 Sun 9/2 kl. 16:00 Lau 18/1 kl. 15:00 Sun 2/2 kl. 16:00 Sun 16/2 kl. 16:00 Síðustu sýningar fyrir jól - sýningar hefjast aftur í janúar. Sveinsstykki (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 19:30 Aukas. Aukasýning í janúar. Ekki missa af Arnari Jónssyni í þessum einstaka einleik. Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Jeppi á Fjalli – lýkur í janúar Mary Poppins (Stóra sviðið) Sun 12/1 kl. 13:00 Fös 24/1 kl. 19:00 Sun 2/2 kl. 13:00 aukas Fös 17/1 kl. 19:00 Lau 25/1 kl. 13:00 Fim 6/2 kl. 19:00 aukas Lau 18/1 kl. 13:00 Sun 26/1 kl. 13:00 Fös 7/2 kl. 19:00 aukas Sun 19/1 kl. 13:00 Fim 30/1 kl. 19:00 Lau 8/2 kl. 13:00 aukas Mið 22/1 kl. 19:00 aukas Lau 1/2 kl. 13:00 aukas Sun 9/2 kl. 13:00 lokas Súperkallifragilistikexpíallídósum! Síðustu sýningar! Jeppi á Fjalli (Gamla bíó) Fös 10/1 kl. 20:00 Mið 15/1 kl. 20:00 Lau 18/1 kl. 20:00 Lau 11/1 kl. 20:00 Fim 16/1 kl. 20:00 Sun 19/1 kl. 20:00 Sun 12/1 kl. 20:00 Fös 17/1 kl. 20:00 Flytur í Gamla bíó í janúar vegna mikilla vinsælda. Síðustu sýningar! Hamlet (Stóra sviðið) Fös 10/1 kl. 20:00 fors Fim 16/1 kl. 20:00 3.k. Lau 25/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/1 kl. 20:00 frums Lau 18/1 kl. 20:00 4.k. Sun 26/1 kl. 20:00 7.k. Sun 12/1 kl. 20:00 2.k Sun 19/1 kl. 20:00 5.k. Fös 31/1 kl. 20:00 8.k. Mið 15/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/1 kl. 20:00 6.k. Sun 2/2 kl. 20:00 Frægasta leikrit allra tíma. Ný kynslóð, nýjir tímar, nýr Hamlet. Óskasteinar (Nýja sviðið) Fös 31/1 kl. 20:00 frums Fim 13/2 kl. 20:00 7.k Þri 25/2 kl. 20:00 15.k Lau 1/2 kl. 20:00 2.k Fös 14/2 kl. 20:00 aukas Fös 28/2 kl. 20:00 16.k Sun 2/2 kl. 20:00 3.k Lau 15/2 kl. 20:00 8.k Sun 2/3 kl. 20:00 17.k Þri 4/2 kl. 20:00 4.k Sun 16/2 kl. 20:00 9.k Þri 4/3 kl. 20:00 18.k Mið 5/2 kl. 20:00 aukas Þri 18/2 kl. 20:00 10.k Mið 5/3 kl. 20:00 19.k Lau 8/2 kl. 20:00 aukas Mið 19/2 kl. 20:00 11.k Lau 8/3 kl. 20:00 20.k Sun 9/2 kl. 20:00 5.k Fös 21/2 kl. 20:00 12.k Sun 9/3 kl. 20:00 21.k Þri 11/2 kl. 20:00 6.k Lau 22/2 kl. 20:00 13.k Mið 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 23/2 kl. 20:00 14.k Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Grátt gaman með ógæfufólki á leikskóla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.