Morgunblaðið - 10.01.2014, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.01.2014, Blaðsíða 41
MENNING 41 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 2014 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ EGILSHÖLLÁLFABAKKA AMERICANHUSTLE KL.5-8-10:50 AMERICANHUSTLEVIP KL.8-10:50 WOLFOFWALLSTREET KL.4:30-8:20-10:20 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUG2DKL.5-8-11 HOBBIT:DESOLATIONOFSMAUGVIP2DKL.4:30 ANCHORMAN2 KL.8-10:30 FROZENENSTAL2D KL.8 FROSINN ÍSLTAL3D KL.3:40-6 FROSINN ÍSLTAL2D KL.3:20-5:40 KRINGLUNNI AMERICANHUSTLE KL. 5:10 -8 -10:50 SECRET LIFEOFWALTERMITTYKL. 5:30 - 8 - 10:30 WOLFOFWALLSTREET KL. 5:40 -9:10 AMERICANHUSTLE KL. 8 - 10:50 WOLFOFWALLSTREET KL. 10:30 SECRETLIFEOFWALTERMITTYKL.8 RISAEÐLURNAR3D KL.6 FROSINN ÍSLTAL2D KL.5:40 AMERICAN HUSTLE KL. 5:10 - 8 - 10:50 WOLF OFWALLSTREET KL.7-8-10:30 HOBBIT: DESOLATION OF SMAUG HFR3D KL.4:40-7-10:20 ANCHORMAN 2 KL. 4:40 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 4:40 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍKAKUREYRI AMERICAN HUSTLE KL. 8 - 10:50 WOLF OFWALLSTREET KL. 10:20 ANCHORMAN 2 KL. 8 FROSINN ÍSLTAL3D KL. 5:40 FROZEN ENSTAL2D KL. 5:40 FRÁ ÞEIM SÖMUOG FÆRÐUOKKUR TANGLED OGWRECK-IT RALPH SÝND Í 2D OG 3DMEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 2 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins Besti leikari í aðalhlutverki Leonardo DiCaprio T.V. - BÍÓVEFURINN/SÉÐ OG HEYRT  ROLLING STONE  EMPIRE  USA TODAY  EMPIRE  THE GUARDIAN  “HÆTTU AÐ LÁTA ÞIG DREYMAOG BYRJAÐU AÐ LIFA“ “HVER RAMMI MYNDARINNAR ER NÁNAST EINS OG LISTAVERK“ S.G.S., MBL   L. K.G., FBL CHICAGO SUN-TIMES  ENTERTAINMENT WEEKLY  TIME  WALL STREET JOURNAL  SAN FRANCISCO CHRONICLE  7 tilnefningar til Golden Globe verðlauna Besta Mynd ársins FRÁ LEIKSTJÓRA SILVER LININGS PLAYBOOK OG THE FIGHTER Ævintýrið heldur áfram Sýnd í 3D 48 ramma Hættu að láta þig dreyma og byrjaðu að lifa. Missið ekki af fyrstu stórmynd ársins. Mynd sem allir eru að tala um! 12 L L 7 16 -bara lúxus sími 553 2075 www.laugarasbio.is „Hver rammi myndarinnar er nánast eins og listaverk“ - S.G.S., MBL „Listilegt samspil drauma og raunveruleika sem hefði vel getað klikkað en svínvirkar“ -L. K.G., FBL Tilboð í bíó GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar LONE SURVIVOR Sýnd kl. 8 - 10:30 THE HOBBIT 2 3D (48R) Sýnd kl. 6 - 10 JUSTIN BIEBER’S BELIEVE Sýnd kl. 4 - 6 LIFE OF WALTER MITTY Sýnd kl. 5 - 8 - 10:20 FROSINN 2D Sýnd kl. 3:30 Tæplega sjö milljónum króna var út- hlutað í gær úr Menningarsjóði Hlað- varpans til menningarmála kvenna. Í þessari sjöundu úthlutun úr sjóðnum voru veittir 17 styrkir en alls bárust rúmlega 100 umsóknir. Árlega hefur verið úthlutað úr sjóðnum frá árinu 2008, en á þeim tíma hefur alls verið úthlutað um 74 millj. kr. til rúmlega 130 verkefna. Við úthlutun er haft í huga að sem flest svið menningar njóti stuðnings. Stjórn menningarsjóðs Hlaðvarp- ans skipa þær Drífa Snædal sem er formaður, Brynhildur G. Flóvenz, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Hildur Fjóla Antonsdóttir, Hrefna Haralds- dóttir, Ragnhildur Richter og Úlf- hildur Dagsdóttir. Verkefnin sem hlutu styrk að þessu sinni eru: Hljómsveitin Dúkku- lísur sem hlaut 600 þúsund króna styrk til að gera heimildamynd um sveitina, Ísold Uggadóttir hlaut 600 þús. kr. til þróunar á leikinni kvik- mynd í fullri lengd um hælisleitanda frá Úganda, Ragnheiður Björk Þórs- dóttir hlaut 500 þús. kr. til að vinna fræðibók um vefnað í vefstól fyrr og nú, Hrafnhildur Schram hlaut 500 þús. kr. vegna ritunar bókar um Nínu Sæmundsson, Guðný Gústafsdóttir hlaut 500 þús. kr. vegna rannsóknar á ímynd kvenleikans í íslenskum sam- tíma, MFÍK hlaut 500 þús. kr. til rit- unar og útgáfu sögu samtakanna, Katrín Gunnarsdóttir hlaut 400 þús. kr. vegna sólódansverksins Macho men, æfingabúðir fyrir Gettu-betur- stelpur fékk 400 þús. króna styrk, Erla Hulda Halldórsdóttir hlaut 400 þús. kr. til rannsóknar á bréfaskrift- um Sigríðar Pálsdóttur, Poulenc- hópurinn hlaut 400 þús. kr. vegna tónleika og danssýningar, Fjöruverð- launin hlutu 400 þús. kr., Femínista- félag Íslands hlaut 300 þús. kr. vegna verkefnis um vernd tjáningarfrelsis og vernd gegn þöggun, María Reyn- dal hlaut 300 þús. kr. til að vinna handrit að leikritinu Mannasiðir, dottirDOTTIR hlaut 300 þús. kr. til að kynna íslenskar myndlistarkonur, Iðunn Vignisdóttir hlaut 300 þús. kr. vegna ritunar sögu Kvennaskólans á Blönduósi, Ugla Egilsdóttir fékk 250 þús. kr. vegna ritunar skáldsögunnar Úlrika Jasmín og Konubókastofa 250 þús. kr. til að halda menningar- og fræðsluþing um ísl. skáldkonur. Úthlutun úr Menningar- sjóði Hlaðvarpans  74 milljónir króna á sjö árum til menningarmála kvenna Morgunblaðið/Árni Sæberg Styrkþegar Samtals 17 verkefni voru styrkt að þessu sinni, en alls bárust rúmlega eitt hundrað umsóknir. Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að bæta við tveimur aukasýningum á Stóru börnunum eftir Lilju Sigurðardóttur í leik- stjórn Rúnars Guðbrandssonar sem Lab Loki setti upp. Sýning- arnar verða í Tjarnarbíói í kvöld og annað kvöld kl. 20 bæði kvöld. „Stóru börnin fékk mikið lof áhorfenda og gagnrýnenda. Sím- on Birgisson í Djöflaeyjunni valdi hana sýningu haustsins. Jón Viðar Jónsson, gagnrýnandi Frétta- blaðsins, gaf henni fjórar stjörnur í Fréttablaðinu, og að hans mati var Rúnar Guðbrandsson, leik- stjóri sýningarinnar, leikstjóri ársins. Þá valdi Sigurður Val- geirsson, gagnrýnandi Morg- unblaðsins, hana sem eina af fimm bestu sýningum ársins,“ segir í tilkynningu frá Tjarn- arbíói. Margrómuð Stefán Hallur Stefánsson, Birna Hafstein og Árni Pétur Guðjónsson í hlutverkum sínum í uppfærslu Lab Loka. Aukasýningar á Stóru börnunum Fyrstu hádegistónleikar ársins í Há- teigskirkju verða í dag milli kl. 12.00 og 12.30. Þá flytja Margrét Hrafns- dóttir sópran og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari fimm laga ljóðaflokk Richards Wagners, Wesendonck Lie- der, sem nefndur er eftir ljóðskáldinu Mathildu Wesendonck. Að auki munu þær flytja valin lög eftir Ölmu Mahler. Hádegistónleikarnir í Háteigs- kirkju eru haldnir alla föstudaga og þar er flutt fjölbreytt efnisskrá. List- rænn stjórnandi tónleikaraðarinnar er Lilja Eggertsdóttir píanóleikari og söngkona. Almennt miðaverð er eitt þúsund krónur. Wesendonck-ljóðin í Háteigskirkju Margrét Hrafnsdóttir Hrönn Þráinsdóttir S.L.Á.T.U.R. fagnar nýju ári með sérstökum nýárstónleik- um í Mengi að Óðinsgötu 2 í kvöld kl. 21. Þar verður flutt ný tónlist fyrir klarinettur sem hafa verið undirbúnar sérstaklega, breyttar og endurhannaðar til að kalla fram nýjan hljóðblæ, nýjar stillingar og framlengja möguleika hljóðfærisins „Á nýárstónleikunum munu tónskáld S.L.Á.T.U.R. vinna með þann efni- við sem klarinettan er og umbreyta eða umbylta gerð hljóðfærisins og virkni. Meðal annars verður notast við nýjar þrívíddarprentaðar baulur sem eru í þróun hjá Hljóðrannsóknarstofu LornaLab,“ segir í tilkynningu. S.L.Á.T.U.R. með nýárstónleika

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.