Morgunblaðið - 05.02.2014, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 2014
Sérfræðingar hjá STOÐ aðstoða þig við val á hlífum
Fæst einnig í vefverslun
Stoðar og
Trönuhrauni 8 | 220 Hafnarfirði | Sími 565 2885
stod@stod.is | www.stod.is | Opið kl. 8 - 17 virka daga
Veitir þér
stuðning á
rétta staði
líkamans
betrabak@betrabak.is • www.betrabak.is
Faxafeni 5, Reykjavík, Sími 588 8477
Dalsbraut 1, Akureyri, Sími: 558 1100 • Skeiði 1, Ísafirði, Sími 456 4566
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16
REYKJAVÍK | AKUREYRI | ÍSAFJÖRÐUR
Heilsudýnan
sem styður svo
vel við þig
að þér
finnst
þú
Gerðu kröfur
TEMPUR® stenst þær!
svífa
56
V
er
ð
kr
.
2
.1
9
5
·
Ja
nú
ar
2
0
1
4
Brúðarþáttur
Nýtt, glæsilegt Prjónablaðið Ýr
-50% afsláttur
af öllum vörum
Engjateigur 5•
Sími 581 2141•
www.hjahrafnhildi.is•
Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16
Vertu
vinurokkará
facebook
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Límtil flestra
nota
Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is
Kítti og þéttiefni
Floti norskra
loðnuskipa var úti
fyrir Austurlandi
í gær við loðnu-
leit. Íslensku
skipin voru í höfn.
„Við ætlum að
bíða og sjá hvað
kemur út úr
þessu,“ sagði Ey-
þór Harðarson,
útgerðarstjóri Ísfélags Vest-
mannaeyja. „Það er svo lítill kvóti
útgefinn að við þurfum að fara var-
lega og eiga fyrir hrognunum.“
Hann sagði það ekki vera aðalmálið
nú að finna eitthvert smotterí af
loðnu.
„Nú þarf að finna eitthvert magn
til þess að það verði viðbót við kvót-
ann. Það er það sem vantar,“ sagði
Eyþór. „Það eru allir með kvóta til
að vinna einhvern part af hrogna-
tímabilinu. Það verður örugglega
ekki mikið veitt af loðnu fram að því
tímabili ef staðan gjörbreytist ekki.“
Eyþór sagði olíukostnaðinn við
leitina hafa áhrif. „Ef olían væri frí
myndum við leita meira. Það er ver-
ið að spá í kostnaðinn.“ gudni@mbl.is
Loðna Lítið finnst.
Þurfa að
finna mikið
af loðnu