Morgunblaðið - 15.02.2014, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.02.2014, Blaðsíða 43
DÆGRADVÖL 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 2014 Smiðjuvegi 34 |Rauð gata | www.bilko.is | Sími 557-9110 Tökum Olískort. Einn aðal þáttur í reglulegu viðhaldi bíls er að passa að vélin sé smurð á réttum tíma. Láttu okkur um að smyrja bílinn, -notum aðeins hágæða olíu frá Olís. Kom du n úna og fá ðu fr ía vetr arsk oðun í lei ðinn i! Í ve trar sko ðun pös sum við að f rost lögu r sé í lag i, pe rur og r úðu þur rkur í top psta ndi. Að a uki álag spró fum við rafg eym a. Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 8 2 4 6 7 6 5 7 4 5 1 3 1 7 2 3 5 8 7 6 8 6 3 4 5 1 6 8 6 3 1 6 4 7 9 8 5 5 7 3 8 7 8 3 1 9 6 9 8 3 7 4 6 1 7 4 8 3 9 5 6 1 2 9 5 2 3 3 4 8 2 5 9 3 4 8 7 5 4 6 9 8 1 3 2 9 3 8 1 2 4 7 5 6 2 6 1 3 5 7 9 8 4 4 2 3 7 6 9 8 1 5 8 7 5 4 3 1 6 2 9 6 1 9 2 8 5 4 7 3 1 4 6 5 7 2 3 9 8 5 9 7 8 4 3 2 6 1 3 8 2 9 1 6 5 4 7 8 2 1 7 5 3 4 6 9 9 3 7 8 4 6 2 1 5 6 4 5 9 2 1 3 8 7 5 9 4 6 1 8 7 3 2 2 1 3 5 7 4 6 9 8 7 6 8 2 3 9 1 5 4 1 5 2 3 8 7 9 4 6 3 8 6 4 9 2 5 7 1 4 7 9 1 6 5 8 2 3 5 2 4 8 3 9 1 7 6 7 3 1 6 5 4 8 9 2 9 8 6 7 1 2 5 4 3 1 9 2 3 4 5 6 8 7 8 4 5 1 7 6 3 2 9 3 6 7 2 9 8 4 1 5 6 7 9 4 8 3 2 5 1 2 1 8 5 6 7 9 3 4 4 5 3 9 2 1 7 6 8 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 sannreyna, 8 súld, 9 ærið, 10 málmur, 11 gera auðugan, 13 beitan, 15 næðings, 18 æki, 21 eldiviður, 22 spjald, 23 jöfnum höndum, 24 órökstutt. Lóðrétt | 2 óbeit, 3 hafna, 4 leitast við, 5 sporin, 6 tjóns, 7 duglegt, 12 giska á, 14 trant, 15 þraut, 16 nurla saman, 17 fiskur, 18 gegna, 19 eldstæðis, 20 sæti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 safna, 4 skáld, 7 sýkil, 8 nakin, 9 ann, 11 aðal, 13 anga, 14 elfur, 15 hjóm, 17 afar, 20 haf, 22 gamma, 23 jálks, 24 runni, 25 reisn. Lóðrétt: 1 sessa, 2 fokka, 3 afla, 4 sönn, 5 álkan, 6 dunda, 10 nefna, 12 lem, 13 ara, 15 hugur, 16 ólman, 18 fálki, 19 rósin, 20 hali, 21 fjær. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bb4 6. Rxc6 bxc6 7. Bd3 0-0 8. 0-0 d5 9. exd5 cxd5 10. Bg5 c6 11. Ra4 Bd6 12. c3 He8 13. Bh4 Bg4 14. f3 Bh5 15. Dc2 Bg6 16. Hae1 Dc7 17. g4 Bxd3 18. Dxd3 Rd7 19. Dc2 Rf8 20. Hxe8 Hxe8 21. He1 Hb8 22. Kg2 Re6 23. Bg3 c5 24. b3 c4 25. Hd1 cxb3 26. axb3 d4 27. Bxd6 Dxd6 28. cxd4 Rf4+ 29. Kh1 Dd5 30. De4 Dxb3 31. He1 g5 32. Rc5 Staðan kom upp í hraðskákhluta of- urskákmóts sem er nýlokið í Zürich í Sviss. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen (2.872), hafði svart gegn Bandaríkjamanninum Hikaru Nakam- ura (2.789). 32. … Da2! 33. Hg1 Rh3 svartur vinnur nú skiptamun. Fram- haldið varð eftirfarandi: 34. Rd3 Rxg1 35. De5 Rxf3 36. Dxb8+ Kg7 37. Re1 Da1 38. Kg2 Rxe1+ 39. Kf2 Rd3+ 40. Ke3 Dc3 og hvítur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik Orðarugl Beitarhúsagil Dauðaslys Duggurum Fáfarnara Garninu Heimabænum Hljóðheimi Hnuplað Jarðakaupin Jarðmiðju Jarðsögunni Málmblendi Tilnefning Vetrarbúningi Ættarsögu Óskemmdum O F V J X U V G A Y X G N F D I N S L F G C M Y H L J Ó Ð H E I M I I V P U J Ð I M Ð R A J T E T P B B P E M D M Á L M B L E N D I N N I G U T E J A R Ð S Ö G U N N I Q E G V A R N D Z A M U N Æ B A M I E H A N K A U D Q B E I T A R H Ú S A G I L A R Ð A R A N R A F Á F X W D A X T Ð B A W M S Y L S A Ð U A D Z K I C R Ú L P C D T L G N I N F E N L I T A N P P Y N W N N P T J B C Q K M P J I U Ó S K E M M D U M J W O U M M O N N S Æ T T A R S Ö G U L R I E B L G H M A H K L M S Z L C U P A Z C W I B O X L X D N F P H G V W R D I O F R N Y K N F E C M G U I I N B Y J K B D N P W G X Q U K J S K P Y Z V E O X P B Q M F D N I U N I N R A G L Vont bötlerspil. S-Enginn Norður ♠D76 ♥6 ♦KG83 ♣G10843 Vestur Austur ♠– ♠1098542 ♥KDG10983 ♥Á4 ♦– ♦942 ♣ÁKD975 ♣62 Suður ♠ÁKG3 ♥1052 ♦ÁD10765 ♣– Suður spilar 7♦ doblaða. Kristján Blöndal var í símanum: „Ertu með penna? Eyða, mannspilin sjöundu, eyða, og þrír efstu sjöttu. Náðirðu þessu? Núll-sjö-núll-sex.“ „Eeehh …“ „Þú ert í vestur og suður opnar á tígli. Allir utan.“ Kristján fékk þetta óvenjulega við- fangsefni í Reykjavíkurmótinu fyrir skömmu. Ýmislegt kemur til greina, en Kristján er hreinlyndur maður og hann stökk beint í 6♥. Í andstöðunni voru hjónin Ljósbrá Baldursdóttir og Matt- hías Þorvaldsson. Matthías gerði sér grein fyrir alvöru málsins og „fórnaði“ í 7♦. Kristján doblaði og lagði niður ♣Á. Kom þá til kasta Ljósbrár. Hún trompaði útspilið, tók einu sinni tromp, spilaði spaða fjórum sinnum og henti niður hjarta. Víxltrompaði svo restina: þrettán slagir og 1630. Kristján var enn í símanum: „Ég vil ekki væla, en þetta var ekki gott fyrir bötlerinn …“ Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sögnin að valda e-u beygist svo í þátíð: Ég olli, þú ollir, hann (hún, það) olli, við ollum, þið olluð, þau (þær, þeir) ollu e-u. So. að vella hins vegar: vall, vallst, vall; ullum, ull- uð, ullu. Því segjum við: Orðin sem ullu upp úr honum ollu mér ónotum. Málið 15. febrúar 1917 Kristín Ólafsdóttir lauk læknaprófi fyrst íslenskra kvenna og varð þar með fyrsta konan sem lauk emb- ættisprófi frá Háskóla Ís- lands. 15. febrúar 1944 Kvikmyndin Casablanca, með Humphrey Bogart og Ingrid Bergman í aðal- hlutverkum, var frumsýnd í Tjarnarbíói, um mánuði áður en hún hlaut Óskars- verðlaun. Í blaðaauglýsingu var myndin sögð „spennandi leikur um flóttafólk, njósnir og ástir“. 15. febrúar 1959 Togarinn Þorkell máni kom úr svaðilför af Nýfundna- landsmiðum en þar höfðu skipverjar þurft að standa við íshögg hvíldarlaust í þrjá sólarhringa. 15. febrúar 2012 Hæstiréttur kvað upp þann dóm að endurútreikningur vaxta gengistryggðra lána aftur í tímann væri ólögleg- ur. „Tugmilljarðar til lántak- enda,“ sagði Fréttablaðið. Morgunblaðið sagði að dóm- urinn hefði víðtækar afleið- ingar en deilt væri um for- dæmisgildi hans. Dagar Íslands | Jónas Ragn- arsson Þetta gerðist … Ómögulegir frelsarar Guðfræði gyðinga gerði ráð fyrir sérstökum manni, Mes- síasi, sem yrði síðan kon- ungur þeirra. Gyðingar bíða enn komu Messíasar og virð- ast ekki enn hafa áttað sig á því, að Jesús var þessi mað- ur. Þeir afneituðu honum og komu honum í hendur Róm- verjum, sem tóku hann af Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is lífi. Hvernig getur Kristur komið frá Galíleu? spurðu þeir. Hve það minnir mig á vantrú kristinna manna gagnvart Kóreumanninum, séra Moon, sem sagðist vera Messías. Hvernig getur Kristur komið frá Kóreu? spurðu sumir. Hann er með skásett augu, sögðu aðrir. Hann er ekki í sandölum. Hann kom á Benz en ekki á asna. Hann er í jakkafötum með bindi, en ekki í kufli. Hann talar kóresku, hann getur ekki verið Messías. Nú er séra Moon dáinn eins og Jesús, og enn bíða kristnir menn eftir Messíasi sínum eins og gyðingar. Hve það er ómögulegt að vera frelsari heimsins! Einar Ingvi Magnússon.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.