Morgunblaðið - 17.03.2014, Blaðsíða 25
DÆGRADVÖL 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. MARS 2014
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður
að gerast þannig að hver
níu reita lína bæði lárétt
og lóðrétt birti einnig töl-
urnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Sudoku
1 7
7 5
8
1 3 5
5 3 4 2 7 6
6 2
6 4 2 1 8
2 8 4 3
5 2 3
4 8
4 2 7
5 6
6 3 8 9
5 7 9 2
3 6 8
2 7
4
2
6
1 7 8
5 8 6 3
6 1
7 2 3 5
3 4 1
2 4 9 3
8 7
9 2 5 8 1 7 3 6 4
7 8 1 3 4 6 2 5 9
6 3 4 9 5 2 8 7 1
1 7 3 5 2 8 4 9 6
2 5 6 1 9 4 7 8 3
8 4 9 6 7 3 5 1 2
3 6 2 7 8 9 1 4 5
5 9 8 4 3 1 6 2 7
4 1 7 2 6 5 9 3 8
5 4 6 7 3 8 1 2 9
3 9 2 4 5 1 7 8 6
1 7 8 2 6 9 5 3 4
2 5 9 3 8 7 4 6 1
8 3 1 9 4 6 2 5 7
7 6 4 1 2 5 8 9 3
9 8 5 6 7 4 3 1 2
4 1 3 5 9 2 6 7 8
6 2 7 8 1 3 9 4 5
7 2 8 6 1 5 9 3 4
1 5 3 4 7 9 6 2 8
6 4 9 2 8 3 1 5 7
5 8 6 7 4 1 2 9 3
2 9 4 3 6 8 5 7 1
3 1 7 9 5 2 4 8 6
9 6 2 1 3 7 8 4 5
4 3 5 8 2 6 7 1 9
8 7 1 5 9 4 3 6 2
Frumstig
Efsta stig
Miðstig
Lausn síðustu sudoku
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 haugur, 4 innafbrots, 7 missa
marks, 8 vagga, 9 fljót að læra, 11 mjög,
13 röska, 14 lýkur, 15 ástand, 17 gáleysi,
20 ránfugl, 22 tölum, 23 fróð, 24 bunu-
stokkur, 25 bik.
Lóðrétt | 1 hlykkur, 2 skilja eftir, 3
straumkastið, 4 ytra snið, 5 lestaropið,
6 valda tjóni, 10 flanaðir, 12 rándýr, 13
afgirt hólf, 15 dimmir, 16 dauðyflið, 18
næða, 19 áma, 20 brauka, 21 slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ósnjallur, 8 skatt, 9 gengi, 10
agn, 11 aftur, 13 torga, 15 katta, 18 ámæli,
21 nöf, 22 ærleg, 23 aftra, 24 rifrildið.
Lóðrétt: 2 slakt, 3 Jótar, 4 lygnt, 5 Unn-
ur, 6 assa, 7 eira, 12 urt, 14 orm, 15 klær,
16 taldi, 17 angar, 18 áfall, 19 æstri, 20 ið-
an.
1. c4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5
Rxd5 5. d4 Rxc3 6. bxc3 g6 7. e4 Bg7 8.
Be3 O-O 9. Dd2 Da5 10. Hc1 Rc6 11. d5
Re5 12. Rxe5 Bxe5 13. f4 Bg7 14. c4
Dc7 15. e5 g5 16. g3 Bf5 17. h4 gxf4 18.
gxf4 Kh8 19. Bd3 Bxd3 20. Dxd3 e6 21.
h5 h6 22. Hg1 f6 23. dxe6 fxe5 24. f5
e4 25. Dxe4 De7 26. Hg6 Hf6 27. Hb1
Hxg6 28. hxg6 Hb8
Staðan kom upp á N1 Reykjavíkur-
skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í
Hörpunni. Stórmeistarinn Helgi Ólafs-
son (2546) hafði hvítt gegn kvenna-
stórmeistaranum Lenku Ptácníkovu
(2239). 29. Bxh6! Bxh6 30. De5+ og
svartur gafst upp. Bæði Helgi og Lenka
stóðu sig frábærlega á mótinu en Helgi,
sem hefur lítið teflt undanfarin ár, fékk
8 vinninga af 10 mögulegum og lenti í
2.-5. sæti. Lenka náði áfanga að alþjóð-
legum meistaratitli og samsvaraði ár-
angur hennar skákstigum upp á 2384
stig.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
Orðarugl
Alkunn
Alþýðufólk
Bragga
Farflug
Gálgunum
Hjólastólinn
Kveina
Liðhlaupunum
Misgreinileg
Múlanum
Pyreneafjöllin
Rúnina
Skáldsögurnar
Sullaveikin
Álfkonunnar
Örþrifaráðum
M K E S N C G Á L G U N U M S C D Z
H U G V R M U O X X F Y B T P O I V
X A N S G A U E Y N W V Z A O U L P
N P F U K E N Ð W D Q O D N G N R U
A P Y P P Á L N Á L Y G H I N C L I
R U S R N U L I U R M R H E N D A D
N N R N E A A D N N A P M V U Y G B
M S N Q I N L L S I O F T K K L G R
M A M I F K E Þ H Ö E K I N L W A Y
F T J K L A I A Ý Ð G R F R A X R I
V Z Y A K Ó R E F Ð I U G L Þ G B M
Q Y H U N Q T F V J U L R S Á R G C
G Q U B R I E S L A Ö F E N I N Ö N
C C L G F U N U A U L L Ó F A M O A
H J S G U X K Ú A L G L L L V R Z Y
C A T O L E Z O R Q Ó Q U I K B L A
X M Ú L A N U M Z B V J J S N U M W
Q N O W Z O H V M I F B H V B G W C
Pappírslögga. S-Allir
Norður
♠ÁG
♥G8742
♦873
♣G105
Vestur Austur
♠765 ♠109843
♥ÁK ♥653
♦D964 ♦105
♣D8622 ♣Á97
Suður
♠KD2
♥D109
♦ÁKG2
♣K43
Suður spilar 3G.
Til að pappírslöggur virki sem hraða-
hindrun verða ökumenn að trúa því að
þær séu ekta. Blekkingin þarf að vera
sannfærandi.
Bandaríski spilarinn Richard Frey
(1905-1993) náði að hægja á vörninni
með sannfærandi pappírslöggu í spilinu
að ofan. Hann opnaði á grandi og makk-
er hans lyfti í þrjú. Vestur var óheppinn
með útspilið, valdi lítinn tígul og Frey
fékk fyrsta slaginn á ♦G heima. En vest-
ur fékk annað tækifæri og nýtti það vel,
skipti yfir í lauf þegar hann lenti inni á
♥K í næsta slag.
Augljóslega hefur vörnin vinninginn ef
austur tekur á ♣Á og spilar meira laufi.
Frey gerði sér grein fyrir alvöru málsins
og lét ♣K detta undir ásinn! Frá bæj-
ardyrum austurs leit út fyrir að sagnhafi
væri að afblokkera með ♣KDx til að
tryggja sér innkomu í borð. Þar með var
frekari laufsókn tilgangslaus og austur
sneri sér að upprunalitnum – spilaði tígli.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ingibjörgu-vandinn þvælist alltaf fyrir einhverjum. Er óskandi að hann leysist fyrir fullt
og allt, enda þótt það þýddi varla endalok íslenskrar tungu að hann yrði landlægur.
„Íbúðin er í eigu Guðbjörgu Ólafíu“: í eigu Guðbjargar Ólafíu.
Málið
17. mars 2005
Kristín Ingólfsdóttir, pró-
fessor í lyfjafræði, var kjör-
in rektor Háskóla Íslands,
fyrst kvenna í 94 ára sögu
skólans. Kristín hlaut um 53%
atkvæða en Ágúst Einarsson
um 47%.
17. mars 2008
Gengi íslensku krónunnar
lækkaði um 7% á einum degi,
sem var met. „Svartur mánu-
dagur,“ sagði Fréttablaðið.
17. mars 2009
Indefence-hópurinn afhenti
breskum þingmönnum
83.000 undirskriftir þar sem
mótmælt var þeirri ákvörð-
un breskra stjórnvalda að
beita hryðjuverkalögum
gegn íslenskum stjórnvöld-
um og bönkum í október
2008.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
Óhugguleg lesning
Margt fer fyrir brjóstið á
manni sem situr fast hið
innra og oft þess eðlis að
maður fyllist hryllingi og
ógeði. Ég hef verið að lesa
tvær bækur að undanförnu
um sifjaspell og kynferðisof-
beldi gagnvart börnum, sem
er ótrúlega óhugguleg lesn-
ing. Ég er svo miður mín að
mig langar í raun að hafa öll
barnabörnin mín við nefið á
mér alltaf og önnur börn
skyld og óskyld líka. Ég er
svo yfir mig hneyksluð og
heiftarlega reið yfir því að
Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is
menn skuli þora að fram-
kvæma jafnandtyggilegt at-
hæfi og kemur fram í þessum
bókum. Í þessari lesningu
leika konur ekki hlutverk
heldur karlar. Hvað í þreml-
inum fær fólk til að misbjóða
litlum börnum með þvílíkum
hætti sem nauðganir eru?
Með slíku framferði er verið
að ýta börnunum niður í gröf
vanmáttar, ótta og hryllings.
Líf slíkra barna, sem fyrir
ranglætinu verða, er oftast
ónýtt á ótrúlega marga vegu.
Vil minna á að nauðganir á
börnum og fullorðnum eru
eins langt frá kristilegu
framferði og hægt er. Séð frá
mér á að svipta slíka ger-
endur öllu og þá alltaf. Elsku
börn, ung sem gömul, sem
fyrir þessum óþrifnaði í sam-
skiptum hafið orðið, við ykk-
ur vil ég að lokum segja: Ég
skammast mín fyirr að til-
heyra sama kynstofni og
þessir nauðgarar heima og
heiman eru sem hafa misboð-
ið og misþyrmt ykkur.
Óskiljanlegur óþrifnaður sem
ekki á að líða, svo miklar og
sárar eru afleiðingarnar af
kynlífs-skemmdarverkunum.
Burt með viðlíka.
Jóna Rúna Kvaran.
AUKIN ÞJÓNUSTA
VIÐ EIGENDUR SKODA
• Bílson er sérhæft og vottað þjónustuverkstæði sem
uppfyllir allar ströngustu kröfur Skoda.
• Fullkomin forgreiningarstöð þar sem greina má flest
allt um ástand bílsins og gæði.
• Bílson hefur gæðavottun Bílgreinasambandsins með gæðaúttekt frá BSI á Íslandi auk
starfsleyfis til endurskoðunar frá Samgöngustofu.
Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu.
Komið, sjáið og sannfærist.
Kletthálsi 9 • Sími 568 1090
- V E R K S T Æ Ð I Ð -