Morgunblaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 12.04.2014, Blaðsíða 45
DÆGRADVÖL 45 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2014 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 2 9 2 3 7 2 7 8 1 6 7 1 8 3 5 8 9 3 1 6 5 8 5 2 8 9 3 4 4 5 1 6 8 1 2 8 9 5 3 1 2 1 4 9 8 3 2 4 9 5 2 6 4 1 8 9 4 6 3 8 1 5 6 9 4 3 8 2 1 8 9 4 1 2 1 6 7 5 4 9 8 2 3 2 9 4 8 7 3 1 6 5 5 8 3 2 1 6 4 9 7 3 2 8 9 6 1 7 5 4 4 7 5 3 2 8 9 1 6 6 1 9 4 5 7 3 8 2 9 5 6 7 8 4 2 3 1 7 3 2 1 9 5 6 4 8 8 4 1 6 3 2 5 7 9 6 7 1 9 8 5 3 4 2 2 4 9 3 1 7 8 6 5 5 8 3 4 2 6 9 1 7 4 2 8 7 6 1 5 9 3 3 6 5 8 4 9 7 2 1 1 9 7 2 5 3 4 8 6 9 5 2 6 3 8 1 7 4 7 1 6 5 9 4 2 3 8 8 3 4 1 7 2 6 5 9 1 2 9 6 8 7 4 3 5 8 3 5 2 9 4 6 7 1 6 4 7 5 1 3 2 9 8 3 5 6 4 2 9 1 8 7 4 9 1 7 5 8 3 6 2 7 8 2 1 3 6 5 4 9 5 6 4 9 7 1 8 2 3 2 7 3 8 6 5 9 1 4 9 1 8 3 4 2 7 5 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 forneskjulegur, 8 sakarupp- gjöf, 9 ánægð, 10 húsdýra, 11 nemur, 13 hafna, 15 ljóðasmiður, 18 vegurinn, 21 kraftur, 22 önug, 23 kynið, 24 hreinskilið. Lóðrétt | 2 braukar, 3 endurtekið, 4 fuglinn, 5 hlýði, 6 endaveggur, 7 sálar, 12 reið, 14 rengja, 15 regn, 16 skrifa á, 17 íláts, 18 lífga, 19 pinna, 20 nálægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skolp, 4 skart, 7 áttur, 8 ríkum, 9 tjá, 11 daun, 13 Erna, 14 áfram, 15 form, 17 mauk, 20 bak, 22 loppa, 23 uglur, 24 tinna, 25 niður. Lóðrétt: 1 skáld, 2 ostru, 3 port, 4 strá, 5 akkur, 6 tomma, 10 jurta, 12 nám, 13 emm, 15 fullt, 16 ræpan, 18 aflað, 19 kúr- ir, 20 baga, 21 kunn. 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd6 4. d4 Rf6 5. Rf3 g6 6. Bg5 Bg7 7. Dd2 Rd5 8. Rxd5 Dxd5 9. Be2 Rc6 10. c3 Bf5 11. O-O O-O 12. Hfe1 e5 13. c4 Dd6 14. d5 Rb8 15. Bh6 a5 16. Bxg7 Kxg7 17. c5 Dxc5 18. Rxe5 Db4 19. Dc1 c6 20. Bf3 Hc8 21. d6 Dxd6 22. Rc4 Dc7 23. Dc3+ Kg8 24. Had1 Hd8 25. Rd6 Rd7 Staðan kom upp á N1 Reykjavíkur- skákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpunni. Litháíski stórmeistarinn Edu- ardas Rozentalis (2623) hafði hvítt gegn íslenska kvennastórmeistaranum Lenku Ptácníkovu (2239). 26. Rxf5 snotrara hefði verið að leika 26. Rxf7! þar sem 26…Kxf7 væri svarað með 27. Bd5+! 26. … gxf5 27. He7 og svartur gafst upp enda í úlfakreppu vegna lepp- unar riddarans á d7 og veikrar kóngs- stöðu. Skákmót öðlinga stendur nú yfir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12, sbr. nánar á taflfelag.is. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 120414 Orðarugl Bundum Bættur Fiskafurðunum Glatkistur Kjánaleg Listfengum Lánakjörum Mikilúðlega Ritverka Sessurnar Skóverslunin Snúningana Strokhnappinn Sundrungin Sviplíkar Ættlið M Z E M B J D K M D N W Q B L S J S C Y G L U W A N A G N I N Ú N S K M M R Z A B G S Z L W U R J O J Q U Y U A M G K Æ N T Z R X O K S R A H A N N T Q B R T E E Y H X Y T M F G G U R X V B Æ E T F P P E V R I F B G Ð U L O U E T V L T U N I O K O Y F R S W O G H W T T I S G B K I N R N U S X F L Z M J U I Ð I O H L Z U I F E L R V B A E N R R J L N Ú L T G A S S V I P L Í K A R V C A Ð G S N K N G L Á N A K J Ö R U M P L E I U S Q W K M B E S K B Y J I P E L K R I N I N U L S R E V Ó K S I G A T D F B B G D V K N Q H I X B N A N A N U J U D N I K Z Y N P Z G N W Á L U P Y U J U K B D V H H W U D I J G S J Q S B B L J E Z U E A Q U W K J G Enginn gúmmískvís. S-Allir Norður ♠D632 ♥74 ♦ÁKDG109 ♣9 Vestur Austur ♠G9754 ♠108 ♥1098 ♥DG653 ♦8 ♦753 ♣KG74 ♣D85 Suður ♠ÁK ♥ÁK2 ♦642 ♣Á10632 Suður spilar 6G. Tólf slagir eru ekki vandamál, en þetta er tvímenningur og því skal barist til þrautar. Það er aldrei að vita nema einhvers konar kastþröng leynist í kort- unum þegar langliturinn er tekinn. Út- spilið er ♥10. Áður en skrúfað er frá tígulbununni er skynsamlegt að leggja niður toppana í hálitunum. Síðan er látið renna. Þegar síðasti tígullinn hefur runnið sitt skeið eru þrjú spil eftir á hendi: ♠D6 og ♣9 í borði, en ♥2 og ♣Á10 heima. Vestur þarf augljóslega að halda í tvo spaða og þriðja spilið hans er sennilega ♣K, því ef hann hendir öllum laufunum verður hægt að svína tíunni. Ekki þar fyrir, vestur bjargar engu með því að hálfvalda laufið. Austur situr nú eftir með ♥D og ♣D8 og má ekkert spil missa þegar sagnhafi tekur á ♠D. Heiðarlegur skvís, þrátt fyrir allt. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Það er samrunalykt af því að „skálda í skörðin“. Til er orðtakið að skálda (eða spá ell- egar geta) í eyðurnar, talið dregið af því er menn giska á hvað staðið hafi í eyðu í handriti. Og svo að fylla í skörðin sem þýðir aftur að bæta í skörðin. Málið 12. apríl 1919 Snjóflóð féll úr Staðarhóls- hnjúk við Siglufjörð og sóp- aði með sér öllum mann- virkjum síldarverksmiðju Evangers og sex öðrum hús- um. „Þar stóð ekki steinn yf- ir steini og eyðileggingin af- skapleg,“ sagði í blaðinu Fram. Níu manns létust. Á sama tíma fórust sjö manns í snjóflóði á Engidal við Siglu- fjörð og tveir menn í Héðins- firði. 12. apríl 1928 Alþingi samþykkti að Þing- vellir við Öxará skyldu „vera friðlýstur helgistaður allra Íslendinga“ og „ævinleg eign íslensku þjóðarinnar“. Frið- lýsingin tók gildi 1. janúar 1930. 12. apríl 1953 Menntaskólinn á Laugar- vatni tók formlega til starfa. Þetta var fyrsti menntaskóli sem ekki var í kaupstað. Nemendur voru 63 og skóla- meistari var Sveinn Þórðar- son. 12. apríl 2010 Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir bankahrunsins var birt. Skýrslan var 2.300 síður í níu bindum. Á forsíðu Fréttablaðsins sagði: „Eng- inn gekkst við ábyrgð.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Einar Falur Þetta gerðist… Vond aðkoma að nýju Shell-bensínstöðinni við Miklubraut Nú hefur verið opnuð ný Shell-bensínstöð við Miklu- braut og er það ágætt. Galli er þó á aðkomu að stöðinni. Þegar ekið er upp á bens- ínstöðvarplanið frá Kringl- unni – en frá Kringlunni er lítil afrein upp á planið – taka Velvakandi Svarað í síma 569-1100 frá kl. 10-12 velvakandi@mbl.is sumir fólksbílar niðri á nýrri hraðahindrun sem búið er að setja efst í afreinina. Þannig háttar til að aka þarf upp ör- litla brekku frá Kringlunni og efst trónir þessi hvassa hraðahindrun. Hún er það há og skörp að sumir fólksbílar draga kviðinn á hindruninni. Er þetta mjög til baga. Er þeim óskum beint til Shell- manna að þeir lagi þessa hraðahindrun, sem vafalaust mun þjóna sínum tilgangi þó hún væri aðeins lægri. Hið sama er reyndar uppi á ten- ingnum við N1 á Ártúnshöfða. Þar er búið að setja tvær of háar hraðahindranir sem rek- ast upp undir kviðinn á sum- um fólksbílum, jafnvel þótt ekið sé yfir þær á tæplega gönguhraða. Ökumaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.