Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2014 Bormaður óskast Vanur bormaður óskast í vinnu við jarðboranir. Umsóknir berist á bormadur@gmail.com ásamt ferilsskrá. Íslyft ehf er sérhæft fyrirtæki í sölu og þjónustu á lyfturum og hefur haft mesta markaðshlutdeild í sölu á lyfturum sl 17 ár. Steinbock Þjónustan EHF Vegna aukinna verkefna óskum við eftir að ráða sölumann á lyfturum Framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á gisli@islyft.is Vesturvör - 200 Kópavogur - 564 1600 Orkubú Vestfjarða ohf. Rafvirki og vélfræðingur Orkubú Vestfjarða óskar eftir að ráða rafvirkja og vélfræðing til starfa í starfsstöð Orku- búsins á Patreksfirði. Nánari upplýsingar um störfin veita svæðis- stjóri Orkubúsins á Patreksfirði, Bjarni Thoroddsen, á netfanginu bp@ov.is, eða framkvæmdastjóri veitusviðs, Halldór V. Magnússon, á netfanginu hm@ov.is. Umsóknarfrestur er til 15. september og skal skila umsóknum til framkvæmdastjóra veitusviðs á netfangið hm@ov.is. Vantar vinnu strax Ég er 28 ára karlmaður sem leitar/ óskar eftir vinnu helst tölvutengdri vinnu en öll önnur störf koma til greina. Ég hef stúdents- próf af tölvunarfræðibraut fráTækniskóla Ísland og er núna á 3 ári í háskóla íTölvunar- fræði. Ég hef ágætis tök á eftirfarandi forritunar- málum, excel, html, java, c++, c#, php, java- script og sql gagnagrunnum auk þess hef ég ég smá grunn í fjölda annara forritunarmála. Ég er að leita af vinnu með skóla, get því ekki unnið fyrir hádegi á mánudögum þriðjudögum og miðvikudögum en allir aðrir tímar eru í lagi. Ég reyki ekki hef hreint sakavottorð og bíl til umráða. Er með ferilskrá. Uppl.í síma: 849-8985. Embætti skólameistara við Fjölbrautaskóla Vesturlands laust til umsóknar Auglýst er laust til umsóknar embætti skóla- meistara við Fjölbrautaskóla Vesturlands. Nánari upplýsingar er að finna á vef ráðuneyt- isins, menntamalaraduneyti.is Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2014 HAGSÝNI – FRAMSÝNI – HEIÐARLEIKI Sérfræðingur í rafmagni Hópstjóri í tæknilegu þjónustuveri Þjónustuver Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir hópstjóra með                                               !         "     Starfs- og ábyrgðarsvið: # $         # %" &       viðskiptavina # &   Menntunar- og hæfnikröfur: # '         (         # )        # *&  # +       "     !&  Sótt er um á:   ,--  .         '  / "  starfsmannastjóri Orkuveitu %         ", 0 Þjónustuverið skiptist í                                 " Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2014. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. ÍSLE N SK A /SIA .IS O R K 70401 09/14 Ertu tölvusnillingur? Einn fremsti upplýsingatækniskóli landsins, Tækniskólinn, leitar að þjónustuliprum starfsmanni til að sinna notendaþjónustu og uppsetningu og þjónustu á tölvum, netkerfum og ýmsum jaðarbúnaði. Um er að ræða starf í fjölbreyttu og frjóu starfsumhverfi. Hæfniskröfur: • Formleg menntun á sviði tölvutækni/bilanagreininga/viðgerða • Microsoft-gráður og þekking á forritun æskileg • Reynsla sem nýtist í starfi • Frumkvæði og metnaður • Hæfileiki til að vinna undir tímabundnu álagi Frekari upplýsingar veitir Tryggvi Jóhannsson, kerfisstjóri, í síma 514 9051 eða í tölvupósti á tj@tskoli.is. Umsóknir skulu sendar til Bjargar Jónsdóttur, rekstrarstjóra, á bj@tskóli.is fyrir 14. september 2014. www.tskoli.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is t r t l í íslensku atvinnulífi www.hagvangur.is

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.