Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - Sunnudagur - 07.09.2014, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 2014 Óskum eftir að ráða duglegan og samviskusaman starfsmann til starfa sem fyrst Í starfinu felst að selja vöru okkar og þjónusta viðskiptavini fyrirtækisins á Reykjavíkursvæði ásamt sölumennsku um landið. Reynsla af sölumennsku eða iðnmenntun æskileg en ekki nauðsynleg. Vinsamlegast sendið umsóknir á póstfang oskar@hilti.is Frekari upplýsinga um störfin veitir Óskar í síma 414-3700 eða 822-0902 HAGI ehf Stórhöfði 37, 110 Reykjavík Sölumaður óskast til starfa + Umsóknir ásamt ferilskrá óskast fylltar út á www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 14. september 2014. STARFSSVIÐ:  Þróa hugmyndir til að mæta þörfum og auka tryggð viðskiptavina og virði vörumerkisins  Kynna þjónustustefnu innan Icelandair og aðstoða við þjálfun starfsmanna  Framkvæma og greina þjónustukannanir og markaðsrannsóknir sem snúa að upplifun viðskiptavina  Meta töluleg gögn og útbúa tölfræðiskýrslur  Fylgjast með og meta ábendingar viðskiptavina og samstarfsaðila  Móta og innleiða gæðastaðla í samstarfi við mismunandi deildir innan fyrirtækisins  Kynna sér nýjungar í vörum og þjónustu innan sem utan fluggeirans  Þróa virðiskeðju Icelandair með tilliti til allra hagsmunaaðila  Stilla upp útreikningum og viðskiptaplönum sem meta breytingar á vöruúrvali og þjónustu  Skjölun og skrásetning gagna  Hafa eftirlit með að allir ferlar lúti alþjóðlegum sem og innlendum stöðlum HÆFNISKRÖFUR:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Færni í neytendahegðun og skilningur á vörumerkjavirði  Þekking á markaðsmálum, fjármálum og rekstri  Eiga auðvelt með samskipti, sölustörf og kynningar fyrir hópa  Góð tæknikunnátta og vilji til að auka þekkingu sína  Mjög góð greiningarhæfni sem og gott auga fyrir smáatriðum  Sjálfstæði í vinnubrögðum, gott skipulag og hæfni í tímastjórnun er nauðsynleg Nánari upplýsingar veita: Guðmundur Óskarsson I gosk@icelandair.is Pétur Ómar Ágústsson I starf@icelandair.is SÉRFRÆÐINGUR Í MARKAÐS- OG ÞJÓNUSTUMÁLUM Laust er til umsóknar starf sérfræðings í markaðs- og þjónustumálum í markaðsdeild á sölu- og markaðssviði. Hlutverk starfsmannsins er að fylgja eftir þjónustustefnu fyrirtækisins, þróa verkferla, vörustjórnun og nýsköpun til að bæta upplifun viðskiptavina og auka viðskiptavild. Starfsmaður vinnur náið með stjórnendum í stanslausri þróun, stjórnun og mælingum á þjónustu ásamt því að setja þjónustustaðla og fylgja þeim eftir. ÍS LE N SK A SI A .I S IC E 70 47 9 09 /1 4 KOMDU TIL LIÐS VIÐ OKKUR Við leitum að kraftmiklum einstaklingi í krefjandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem hágæðavinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Liðsmaðurinn þarf að hafa frumkvæði og metnað til að ná góðum árangri í starfi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. október 2014. Kæru félagar í Sjálfstæðisfélaginu í Kópavogi Fyrsti fundur vetrarstarfs Sjálfstæðisfélagsins í Kópavogi verður haldinn í dag, 6. september, kl. 10.00, í Hlíðasmára 19. Tvær framsögur verða haldnar: Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri ræðir helstu verkefni á sviði bæjarmála á komandi vetri. Jón Gunnarsson, alþingismaður og formaður atvinnuveganefndar Alþingis, ræðir upphaf þings og stóru málin þar í vetur. Þökkum góða mætingu á fundi síðasta vetrar og hvetjum alla til að mæta. Gott kaffi og veitingar á staðnum, félagsmenn eru minntir á að greiða félagsgjöldin sem eru forsenda hinnar góðu starfsemi. Kveðja, Sjálfstæðisfélagið í Kópavogi. Aukablað um bíla fylgir Morgunblaðinu alla þriðjudaga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.