Morgunblaðið - 03.11.2014, Side 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2014
Björn Bjarnason gerir að um-talsefni að lögreglan á Þórs-
höfn hafi orðið að grípa til skot-
vopna til að tryggja aðstæður,
þegar maður gekk vopnaður um
bæinn. Svo segir:
Sérsveitarmenneru á Akureyri
og lögðu þeir af
stað klukkan 07.29
til Þórshafnar, 260
km leið, maðurinn
var handtekinn kl.
11.00.
Lögregla frá Húsavík hélteinnig vopnuð til Þórs-
hafnar.
Atvik eins og þetta fellur aðumræðunum undanfarið um
vopnabúnað lögreglunnar, að-
gang að honum og beitingu hans.
Vopnageymsla er ekki í bifreið-um lögreglu á Húsavík.
Við þetta útkall kynni að hafaorðið að aka úr Mývatnssveit
til Húsavíkur eftir vopnum og
þaðan til Þórshafnar.
Menn geta talað sig hása umað lögregla verði að sætta
sig við hindranir í vopnabúnaði.
Að sjálfsögðu eiga að gilda skýr-
ar reglur um hann.
Menn tala sig hins vegar ekkifrá raunveruleikanum sem
blasir við lögreglumönnunum eða
þeim sem leita öryggis hjá þeim.
Reglurnar um vopnabúnað lög-reglu verða að taka mið af
raunveruleikanum, en ekki tali
þeirra sem vilja ekki horfast í
augu við hann.“
Björn
Bjarnason
Hásir menn haldi
sig við staðreyndir
STAKSTEINAR
Veður víða um heim 2.11., kl. 18.00
Reykjavík 5 skýjað
Bolungarvík 2 rigning
Akureyri 4 rigning
Nuuk -2 léttskýjað
Þórshöfn 8 léttskýjað
Ósló 11 skúrir
Kaupmannahöfn 12 heiðskírt
Stokkhólmur 12 skýjað
Helsinki 7 súld
Lúxemborg 13 skýjað
Brussel 16 léttskýjað
Dublin 10 léttskýjað
Glasgow 10 skýjað
London 15 skúrir
París 16 skýjað
Amsterdam 15 léttskýjað
Hamborg 15 léttskýjað
Berlín 16 heiðskírt
Vín 8 þoka
Moskva -1 skýjað
Algarve 22 léttskýjað
Madríd 20 heiðskírt
Barcelona 21 léttskýjað
Mallorca 22 léttskýjað
Róm 17 heiðskírt
Aþena 12 léttskýjað
Winnipeg 2 léttskýjað
Montreal 3 léttskýjað
New York 7 skýjað
Chicago 5 skýjað
Orlando 14 heiðskírt
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
3. nóvember Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 9:18 17:06
ÍSAFJÖRÐUR 9:36 16:57
SIGLUFJÖRÐUR 9:20 16:40
DJÚPIVOGUR 8:51 16:32
Hverjir hittu
í mark á árinu?
Markaðsverðlaun
ÍMARK 06|11|2014
Markaðsverðlaun ÍMARK verða
afhent fimmtudaginn 6. nóvember
klukkan 12 á Hilton Reykjavík
Nordica.
Tilkynnt verður um val á
Markaðsfyrirtæki ársins 2014
og Markaðsmann ársins 2014.
Allir velkomnir!
Skráning og nánari upplýsingar á imark.is
Skyr frá Mjólkursamsölunni var sig-
ursælt á Herning-matarkeppninni
2014 og hlaut þrenn gullverðlaun og
þrenn heiðursverðlaun en á meðal
keppenda þar voru fyrirtæki á borð
við mjólkurrisann Arla. Þetta segir í
tilkynningu frá MS en keppnin í
Herning er hluti af stórri danskri
matvælasýningu sem haldin er ann-
að hvert ár. Meðal gesta á sýningu
var Jóakim Danaprins. Mjólkurbú
hvaðanæva af Norðurlöndum taka
þátt í keppninni en um 1.400 mjólk-
urvörur voru með nú í ár. Keppt er í
mismunandi flokkum og hlaut
Mjólkursamsalan alls 39 verðlaun,
þar af fimm gullverðlaun og fern
heiðursverðlaun.
„Það er mjög ánægjulegt hversu
vel gekk í keppninni og það er stað-
festing á því hversu frábæra fag-
menn við eigum. Í síðustu viku feng-
um við mjög góða viðurkenningu í
Bandaríkjunum þegar hinn þekkti
vefmiðill Huffington Post valdi skyr
bestu matvöruna í jógúrtflokki í
Bandaríkjunum. Það verður mjög
gott inlegg í áform okkar um að
byggja upp fyrirtæki til sölu og
markaðssetningar á skyri þar á
næsta ári,“ segir Einar Sigurðsson,
forstjóri MS. davidmar@mbl.is
Skyr Jóakim Danaprins, til vinstri,
bragðar á skyrinu í Herning.
Íslenska
skyrið
sigursælt
Hlaut þrenn gull-
verðlaun í Herning