Morgunblaðið - 03.11.2014, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2014
Raðauglýsingar 569 1100
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar 4 Opin smíðastofa útskurður 9-16. Opin handa-
vinnustofa 9-16 með leiðbeinanda. 12.30. Innanhúspútt
14.15-16. Félagsvist með vinningum 13.15. Myndlist með
Elsu 16.
Bólstaðarhlíð 43 Bútasaumur, handavinna, leikfimi kl.
10.40.
Fella- og Hólakirkja Félagsstarf eldri borgara er á
þriðjudögum og hefst með kyrrðarstund kl. 12. Súpa, spil,
handavinna, kaffi og góðir gestir koma til okkar með
skemmtileg erindi. Valgerður Gísladóttir kemur og við ætlum
að spila bingó. Allir hjartanlega velkomnir og hlökkum til að
sjá sem flesta.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl.
8.30. Helgistund kl. 10.10. Hádegisverður kl. 11.30. Félagsvist
kl. 13.15. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Furugerði 1 Handavinna mánudaga, þriðjudaga og fimmtu-
daga frá klukkan 8-16. Handavinnuleiðbeinandi er Laufey
Jónsdóttir.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Útskurður með
leiðbeinanda kl. 9-16. Kóræfing kl. 14.30.
Gjábakki Handavinnuleiðbeinandi við til hádegis, botsía kl.
9.20, gler- og postulínsmálun kl. 9.30 og kl. 13, lomber kl. 13,
canasta kl. 13.15, kóræfing kl. 16.30, skapandi skrif kl. 20.
Gullsmári 13 Leshópurinn í Gullsmára. Á morgun þriðjud.
4. nóv. kl. 20.00 mun einn okkar fremsti glæpasagna-
höfundur, Ragnar Jónasson, koma í heimsókn. Kynna og
lesa úr nýju bókinni sinni, Náttblindu. Kynnir og umsjón
Hrafn Andrés Harðarson. Allir velkomnir. Enginn
aðgangseyrir.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Bænastund kl. 9.30. Jóga
kl. 10.10. Þurrburstun á keramik kl.13. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Kl. 9.10 þrekæfingar Haukahúsi, kl. 10 ganga
Haukahúsi, kl. 11 Gaflarakórinn, kl. 13 bútasaumur, Hjalla-
braut 33, kl. 13.30 félagsvist.
Hvassaleiti 56-58 Opin vinnustofa frá kl. 8 án leiðbeinanda,
blöðin liggja frammi og molasopi í boði til kl. 10.30, jóga kl.
8.30, 9.30, 10.30 og 11.30. Morgunleikfimi útvarpsins kl. 9.45,
hádegisverður kl. 11.30 baðþjónusta fyrir hádegi, spilað
bridge kl. 13 og steinamálun kl. 13. Eftirmiðdagskaffi kl.
14.30, fótaaðgerðir.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, glerskurður kl.
9, leikfimi á RÚV kl. 9.45, ganga kl. 10, myndlistarnámskeið
kl. 13, handavinnuhornið kl. 13, félagsvist kl. 13.15, skapandi
skrif kl. 16. Nánari upplýsingar í síma 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Ringó kl. 13.30 í Smáranum. Uppl. í
síma 564-1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Gönguhópar Korpúlfa leggja af stað kl. 10 frá
Borgum, leikfimi í Hlöðunni kl. 11.50, skartgripagerð kl. 13.30
í Borgum, bridge og bridgekennsla kl. 13.30 í Borgum, aðrir
spilamenn einnig velkomnir.
Norðurbrún Kl. 8.30 morgunkaffi. Kl. 9.45 morgunleikfimi.
Kl. 10 morgunganga. Kl. 11 bókmenntahópur. Kl. 11.30-12.30
hádegisverður. Kl. 13 útskurður. Kl. 14 samverustund með
djákna.
Seltjarnarnes Gler Valhúsaskóla kl. 9 og 13. Leir Skólabraut
kl. 9. Billjard Selinu kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga
Skólabraut kl. 11. Handavinna Skólabraut kl. 13. Vatnsleikfimi
kl. 18.30. Munið bíóferðina á morgun þriðjudag. Afinn í
Kringlubíói. Lagt af stað frá Skólabraut kl. 16.50.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Danskennsla/námskeið kl.
17.00, kennari Lizý Steinsdóttir.
Vesturgata 7 Handverkssala verður föstud. 7. nóv. kl. 13-16.
Ýmislegt í boði t.d. burstabæir, tréútskurður, glerlampar,
hannyrðir, prjónavörur, handsaumuð jólakort og fl. Veislu-
kaffi, söngur og dans. Allir velkomnir. Mánudagur: Setu-
stofa/kaffi kl. 9. Almenn handavinna (án leiðbeinanda) kl. 9.
Hádegisverður kl. 11.30. Kaffiveitingar kl. 14.30.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
Gott úrval af borðtennisborðum
frá Stiga og Adidas.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.),
108 Reykjavík. Sími 568 3920.
Fellanleg bridgeborð nú fáanleg.
Einstaklega fallegt borð sem er
auðvelt að leggja saman.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.),
108 Reykjavík. Sími 568 3920.
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
Ódýr blekhylki og tónerar
Verslun í Hagkaup, Smáralind og
Fjarðargötu 11, Hafnarfirði
Blekhylki.is, sími 815 0150
Léttir og þægilegir dömuinniskór.
Stærðir: 36–42. Verð: 4.950.
Léttir og þægilegir dömuinniskór.
Stærðir: 36–42. Verð: 4.950.
Léttir og þægilegir dömuinniskór.
Stærðir: 36–42. Verð: 3.975.
Léttir og þægilegir dömuinniskór,
breiðir og vel opnir. Litir: svart og
rautt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 6.485.
Léttir og þægilegir dömuinniskór.
Stærðir: 36–42. Verð: 5.950.
Léttir og þægilegir dömuinniskór,
breiðir og vel opnir. Litir: svart og
rautt. Stærðir: 36–42. Verð: 7.875.
Góðir dömuinniskór fyrir erfiða fætur.
Stærðir: 36–42. Verð: 6.685.
Léttir og þægilegir dömuinniskór,
breiðir og vel opnir. Litir: svart og
rautt. Stærðir: 36–42. Verð: 6.485.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán.– föst. 10–18,
laugardaga 10–14.
Góð þjónusta – fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Kíktu á heimasíðuna
lifstykkjabudin.is
Jóla-
gjöfin
hennar
fæst hjá okkur
Póstsendum
Verð
3.950
Verð
3.900
Verð
5.900
Verð
6.500
Sundbolir • Tankini
Bikini • Náttföt
Undirföt • Sloppar
Inniskór • Undirkjólar
Aðhaldsföt
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjóddin s. 774-7377
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Hreinsa þakrennur,
hreinsa ryð af þökum
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
TILBOÐ TILBOÐ TILBOÐ
Góðir og vandaðir dömuskór úr leðri
og skinnfóðraðir á tilboðsverði.
Stakar stærðir. Tilboðsverð: 5.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
GRÍPTU TÆKIFÆRIÐ!
MOGGINN Í
IPADINN
WWW.MBL.IS/MOGGINN/IPAD