Morgunblaðið - 03.11.2014, Side 27

Morgunblaðið - 03.11.2014, Side 27
hans eru til þess fallin að kveikja hjá ungmennum áhuga á tungumálinu og vekja athygli á orðum sem við notum kannski ekki svo mikið í dag. Og þó að málinu hafi sjálfsagt hrakað á seinni tímum vegna óhóflegrar notk- unar rafrænu miðlanna hafa ungling- ar eftir sem áður mikið og frjótt ímyndunarafl.“ Ný hlið á Einari Ljóðin sem flutt verða í Hörpu eru fjölbreytileg að efni. „Einar var margbrotinn maður sem hefur marg- ar hliðar sem skáld þannig að það varla hægt að fastsetja neitt í sam- bandi við hann,“ segir Svala. „Í ljóð- um sinum er hann oft að velta fyrir sér stórum spurningum og það er stundum nokkuð þungt í honum, en hann á sér líka aðrar hliðar og í Norð- urljósasalnum verða flutt brot úr mjög þekktum kvæðum og svo úr öðrum sem eru kannski ekki eins þekkt og sýna á honum nýja hlið. Ein- ar hefur verið settur á stall, eins og hann sé ekki persóna af holdi og blóði, og mig langaði til að taka hann af þessum stalli. Ljóð eins og Skugg- ar er vel til þess fallið en þar er hann einfaldlega að yrkja um það þegar hann situr á krá og sér fallega konu. Það eru kvæði eins og þetta, þar sem hann yrkir um fólk, sem færa mann- inn Einar Benediktsson nær nútím- anum og taka hann af stalli sem far- inn er að fúna.“ Því má svo bæta við að síðastliðinn föstudag, á afmælisdegi skáldsins 31. október, tilkynnti Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra, að þessi dagur yrði hér eftir „dagur ljóðsins“ í daga- tali Íslendinga. Það er enginn vafi að þessi ákvörðun stjórnvalda á eftir að verða lyftistöng fyrir minningu skáldsins Einars Benediktssonar, enda margir á þeirri skoðun að það sé löngu tímabært að sýna þessum skáldjöfri liðinnar aldar og ljóðum hans verðskuldaðan sóma. Morgunblaðið/Golli » „Þegar ég var að gera þessa ljóðadagskrá lang-aði mig til að taka hana út úr erindaformi og klisjum og setja inn í núið. Þannig varð til hug- mynd að skapa stemningu með myndum, hljóðum og tónlist um leið og fram færi flutningur á ljóð- unum. Það má kannski kalla þetta abstrakt svið- setningu á ljóðunum,“ segir Svala. HÁR Dreifingaraðili Hús verslunarinnar, Kringlunni 7 – har@har.is – s. 568 8305 – Vertu vinur okkar á BEAUTY INSIDERS´CHOICE W I N N E R COSMETIC EXECUTIVE WOMEN UK 2014 Rótarlitun Strípur WOW Þekur grá hár • Lýsir dökka rót • Fljótlegt • Endist á milli þvotta • 6 litir Sölustaðir WOW Kúltúra Hjá Dúdda Salon Veh Papilla Labella Höfuðlausnir Fagfólk Flóki Scala Gott Útlit Modus Medúlla Amber Hársaga Hjá Ernu Stjörnusól Hair brush Senter Ozio MENNING 27 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2014 Lína langsokkur (Stóra sviðið) Fös 7/11 kl. 18:00 Aukas. Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku. Kenneth Máni (Litla sviðið) Mið 5/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Fim 6/11 kl. 20:00 18.k. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Fös 7/11 kl. 20:00 19.k. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Þri 18/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 aukas. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Mið 19/11 kl. 20:00 Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Fim 6/11 kl. 20:00 13.k. Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Sun 9/11 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Beint í æð (Stóra sviðið) Þri 4/11 kl. 20:00 4.k. Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Mið 5/11 kl. 20:00 5.k. Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Fim 6/11 kl. 20:00 6.k. Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Fös 28/11 kl. 20:00 17.k. Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Lau 29/11 kl. 20:00 18.k. Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Forsala í fullum gangi - Drepfyndin Sýning sem flæðir beint í æð! Gaukar –★★★★ , A.V. - DV ★★★★ – SGV, MblHamlet – Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Lau 15/11 kl. 14:00 GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Coming Up (Aðalsalur) Lau 15/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.