Morgunblaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.11.2014, Blaðsíða 28
28 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 3. NÓVEMBER 2014 Smárabíó, Laugarásbíó, Há- skólabíó, Borgarbíó, Selfossbíó, Króksbíó, Bíóhöllin Akranesi, Ísafjarðarbíó. Grafir og bein er fyrsta frá-sagnarkvikmynd AntonsSigurðssonar í fullrilengd en áður hefur hann leikstýrt nokkrum stuttmyndum, meðal annars einni sem varð kveikjan að þessari hrollvekju. Ant- on hefur greinilega brennandi áhuga á kvikmyndagerð og er vel að sér um gotneskar draugasögur. Ástríðan hefur drifið hann áfram því myndin er gerð fyrir lítið fé og án beysinna styrkja. Anton virðist einnig vel tengdur í bransanum og fékk ágætt fagfólk til liðs við sig en hugsanlega anaði hann fullsnemma af stað því handritið, undirstaða myndarinnar, er mjög fallvallt. Reynt er að byggja upp spennu með fagmannlegum leik, tækni- legum tökum, ríkulegri leikmynd, drungalegri tónlist og metnaðar- fullri eftirvinnslu en heildin fellur alveg flöt með handritinu. Myndin segir af hjónunum Gunn- ari (Björn Hlynur) og Sonju (Nína Dögg) sem áður voru rík og ham- ingjusöm en veröld þeirra hrundi við fráfall dóttur þeirra. Í kjölfarið verður Gunnar uppvís að stór- felldum fjársvikum og viðskipta- spillingu. Síðan deyja bróðir hans og mágkona með voveiflegum hætti á afskekktu eyðibýli en dóttir þeirra Perla (Elva María), lifir þau. Sem nánustu ættingjar fara Gunnar og Sonja að eyðibýlinu til að vitja hennar en sameining þeirra virðist leysa úr læðingi ill öfl og dularfullir atburðir taka að eiga sér stað. Handritið byggist á frásagnar- minnum sem tekin hafa verið að láni úr auðugu hryllingskanónunni og plástrað að því er virðist handa- hófskennt saman. Framvindan er óskilvirk og langdregin og því miðl- ar myndin ekki nægu raunsæi til að áhorfendur geti lifað sig inn í frá- sögnina. Ára myndarinnar og leik- myndin eru þó ágætlega útfærðar. Sagan gerist að mestu í gotnesku eyðibýli. Bæði eyðibýlið og persón- urnar hafa séð glæstari tíma en í þessari afskekktu einangrun sem hlaðin er trúarstefjum, sorg og feigð. Mikilfengleg „viktorísk“ hús- gögn og aðrir leikmunir passa samt illa við heim persóna. Þótt þau séu skemmtilega stílfærð eru þau ekki trúverðug miðað við útlit hússins að Draugagangur Björn Hlynur í hlutverki Vel skal vanda það sem lengi á að standa Grafir og bein bbnnn Leikstjórn og handrit: Anton Sigurðs- son. Aðalhlutverk: Björn Hlynur Har- aldsson, Nína Dögg Filippusdóttir og Elva María Birgisdóttir. 90 mín. Ísland, 2014. HJÖRDÍS STEFÁNSDÓTTIR KVIKMYNDIR Kvikmyndir bíóhúsanna Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dóms- dagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Sambíóin Álfabakka 17.40, 18.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Þegar Dagbjört, dóttir Gunnars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Sambíóin Keflavík 22.20 Smárabíó 17.30, 17.30 LÚX, 20.00 LÚX, 20.00, 22.15, 22.15 LÚX Háskólabíó 20.00, 22.15 Laugarásbíó 18.00, 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 Grafir og bein 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrrverandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfileika sína í faginu. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 John Wick 16 Fury 16 Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 17.00, 20.00, 22.45 Háskólabíó 21.00 Laugarásbíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 20.00, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Laugarásbíó 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 20.00 Háskólabíó 17.45, 21.00 Dracula Untold 16 Þegar Vlad Tepes kemst að því að kraftur hans og hug- rekki nægir ekki til að vernda fjölskyldu hans fyrir grimm- um óvinum ákveður hann að leita á forboðnar slóðir eftir styrk sem dugar. IMDB 7,1/10 Sambíóin Egilshöll 22.20 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Egilshöll 22.00 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 22.20 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00 Sambíóin Akureyri 18.00 Hemma Háskólabíó 17.45 The Hundred-Foot Journey Indversk fjölskylda opnar veitingastað í Suður- Frakklandi. Keppinautarnir eru lítt hrifnir og hefst at- burðarás og barátta sem þróast í óvænta átt. Bönnuð innan 7 ára. Metacritic 55/100 IMDB 7,5/10 Sambíóin Kringlunni 17.20 Boyhood Metacritic 100/100 IMDB 8,7/10 Háskólabíó 17.30 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 17.30 If I Stay 12 Metacritic 47/100 IMDB 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Háskólabíó 17.45 Annabelle 16 IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB 7,2/10 Metacritic 63/100 Smárabíó 15.30 ísl., 17.45 ísl. Laugarásbíó 17.50 ísl. Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 15.30 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 17.50 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 17.45, 20.00, 22.15 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 20.00, 22.00 The Tribe 16 Bíó Paradís 22.15 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.30 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is –– Meira fyrir lesendur ❆ ❆ ❆ Morgunblaðið gefur út stórglæsilegt jólablað laugardaginn 23. nóvember SÉRBLAÐ Jólablað PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 12 mánudaginn 17. nóvember. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Í jólablaðinu í ár komum við víða við, heimsækjum fjölda fólks og verðum með fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.