Morgunblaðið - 08.11.2014, Page 43

Morgunblaðið - 08.11.2014, Page 43
á síðastliðnu sumri þar sem hún hef- ur umsjón með gæðaeftirliti ræst- inga, lóð og nærliggjandi svæðum. Ganga á fjöll og dvelja í Flatey En hver eru svo helstu áhuga- málin hjá Jófríði? „Helstu áhugamál okkar hjónanna hafa legið í ferðalögum um landið og í lengri og skemmri göngu- ferðum um hálendið. Við erum í gönguhópi, ásamt þrennum öðrum vinahjónum. Hópurinn nefnist Hall- grímur en hann hefur rölt víða um land, m.a. farið Laugaveginn og frá Sveinstindi um Skælinga í Hóla- skjól. Í sumar gengum við svo sam- an á Kristínartinda ofan við Skafta- fell. Svo má geta þess að síðastliðið vor byrjaði ég að iðka golf en þar erum við líka í góðra vina hópi með fleiri hjónum. Við hjónin eigum svo hlut í húsi í Flatey ásamt fjölskyldu Ein- ars og þangað höfum við farið á hverju sumri með ættingjum og ýmsu vinafólki okkar. Þessa dagana er ég þó fyrst og síðast upptekin af nýliðanum í fjöl- skyldunni, ömmustelpunni Eddu Kristnýju, sólargeislanum okkar sem fæddist nú í sumar.“ Fjölskylda Eiginmaður Jófríðar er Einar Ólafur Karlsson, f. 27.11. 1965, aðal- varðstjóri hjá lögreglunni á Suður- nesjum. Foreldrar hans: Hallfríður Ingólfsdóttir, f. 2.2. 1942, d. 23.10. 2010, verslunarkona í Keflavík, og Karl G. Sævar, f. 9.12. 1938, leigubíl- stjóri. Börn Jófríðar og Einars eru Aldís Eyja Einarsdóttir, f. 29.12. 1994, og er dóttir hennar Edda Kristný, f. 21.7. 2014; Fanney Rún Einars- dóttir, f. 18.5. 1998, nemi við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja; Hulda María Einarsdóttir, f. 19.6. 1983 (stjúpdóttir Jófríðar) nemi í sálfræði við Háskólann á Akureyri, búsett í Reykjanesbæ, en maður hennar er Einar Már Atlason, starfsmaður Ol- ís, og eru börn þeirra Thelma Lind, f. 2005, og Bergur Snær, f. 2008. Systkini Jófríðar eru Jóhanna Rún Leifsdóttir, f. 27.1. 1958, skrif- stofumaður í Mosfellsbæ; Sigurborg Leifsdóttir, f. 23.1. 1961, sjúkraliði, búsett í Stykkishólmi; Heiðrún Leifsdóttir, f. 3.2. 1962, bankastarfs- maður, búsett í Kópavogi; Eysteinn Leifsson, f. 7.11. 1969, hrossaútflytj- andi, búsettur í Mosfellsbæ. Foreldrar Jófríðar eru Leifur Kr. Jóhannesson, f. 12.11.1932, ráðu- nautur og fyrrverandi forstöðumað- ur Lánasjóðs landbúnaðarins, bú- settur í Mosfellsbæ, og María S. Gísladóttir, f. 10.11. 1932, húsfreyja í Mosfellsbæ. Úr frændgarði Jófríðar Leifsdóttur Jófríður Leifsdóttir Ólína J. Jónsdóttir húsfr. á Hvallátrum Ólafur A. Bergsveinsson b. og skipasmiður á Hvallátrum Sigurborg Ólafsdóttir húsfr. í Skáleyjum Gísli E. Jóhannesson b. og hreppsstj. í Skáleyjum á Breiðafirði María St. Gísladóttir húsfr. í Mosfellsbæ María Gísladóttir húsfr. í Skáleyjum Jóhannes Jónsson b. í Skáleyjum Eysteinn Gísli Gíslason b. í Skáleyjum Jófríður Hallsdóttir húsfr. í Rvík Guðmundur Jóhannesson loftskeytastöðvarstjóri í Flatey Bergsveinn Ólafsson augnlæknir í Rvík Sigríður Jóhannesdóttir bankamaður í Rvík Ásta Sigríður Gísladóttir ljósmóðir á Patreksfirði Sigríður Illugadóttir húsfr. á Gríshóli Hallur Kristjánsson b. á Gríshóli í Helgafellssveit Guðrún Hallsdóttir húsfreyja á Saurum Jóhannes Guðjónsson b. á Saurum í Helgafellssveit Leifur Kr. Jóhannesson fyrrv. forstöðum. í Mosfellsbæ Kristín Jóhannesdóttir húsfr. á Saurum Guðjón Guðmundsson b. á Saurum Yngsta barnabarnið Jófríður og Edda Kristný. ÍSLENDINGAR 43 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2014 Haukur fæddist í Reykjavík8.11. 1928. Foreldrar hansvoru Arreboe Clausen, kaupmaður og síðar bifreiðarstjóri í Reykjavík, og k.h., Sesselja Þor- steinsdóttir Clausen húsfreyja. Arreboe Clausen var bróðir Ósk- ars rithöfundar og Axels Clausen kaupmanns, afa Andra heitins Clau- sen, leikara og sálfræðings, og Mich- aels Clausen barnalæknis. Arreboe var sonur Holgers Peters Clausen, gullgrafara, kaupmanns og alþm. Hanssonar. Móðir Arreboe var Guðrún, systir Einars, afa Lúð- víks Kristjánssonar rithöfundar. Guðrún var dóttir Þorkels, prófasts á Staðastað Eyjólfssonar. Móðir Sesselju Þorsteinsdóttur var Arnheiður, systir Böðvars á Laugarvatni, langafa Guðmundar Steingrímssonar vþm. Tvíburabróðir Hauks var Örn Clausen hrl. og frjálsíþróttamaður sem lést 2008, en hálfbróðir þeirra var söngvarinn Alfreð Clausen. Haukur var fjórkvæntur og eign- aðist fimm börn. Eftirlifandi eig- inkona hans er Elín Hrefna Stef- ánsdóttir Thorarensen húsfreyja og eignuðust þau tvær dætur. Haukur lauk stúdentsprófum frá MR 1948, prófi í tannlækningum frá HÍ 1952 og stundaði framhaldsnám við University of Minnesota í Min- neapolis í Bandaríkjunum 1952-53. Haukur var formaður Félags ís- lenskra tannlæknanema og formað- ur Tannlæknafélags Íslands 1974- 76. Hann gegndi auk þess ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir hönd tannlækna og sat í skólanefnd Tann- smíðaskóla TFÍ. Haukur var í hópi þekktustu frjálsíþróttamanna hér á landi um miðja síðustu öld. Hann, Örn, bróðir hans, Torfi Bryngeirsson og Gunnar Huseby gerðu garðinn frægan á Evrópumótinu í Brüssel árið 1950, þar sem Haukur komst í úrslit í 100 m. hlaupi. Hann varð Norðurlanda- meistari í 200 m. hlaupi 1947, setti Norðurlandamet í sömu grein 1950 sem stóð í mörg ár og átti besta tíma í þeirri grein í Evrópu sama ár. Haukur lést 1.5. 2003. Merkir Íslendingar Haukur Clausen Laugardagur 90 ára Helga Markúsdóttir Soffía Bjarnadóttir 80 ára Aðalheiður Óskarsdóttir Guðbjartur Þorsteinsson Sigrún Huld Jónsdóttir 70 ára Ágúst Mars Valgeirsson Hermann Hermannsson Jens Gíslason Jóhanna Sigríður Bogadóttir Jón Steinar Snorrason Magnea Valdimarsdóttir Margrét Valdimarsdóttir Snorri J. Evertsson Sóley Friðfinnsdóttir 60 ára Elín Guðrún Tómasdóttir Guðný Guðmundsdóttir Guðrún Rósa Sigurðardóttir Hallbjörn Þráinn Ágústsson Hörður Kári Jóhannesson Magnea Guðný Róbertsdóttir Margrét Birgisdóttir Marianna Klimek Pétur Rönning Jónsson Sigríður Björk Þórðardóttir Þórdís Baldursdóttir 50 ára Brynjar Júlíusson Elfa Dís A. Jóhannsdóttir Gerður Garðarsdóttir Halla Angantýsdóttir Helgi Þorbjörn Blöndal Jón Sigurðsson Kristín Emma Cordova Maria Emilia Ribeiro Martins Peter Weiss Rósa Ingvarsdóttir Sigurjón Þorsteinsson Ögmundur Birgisson 40 ára Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir Ársæll Örn Heiðberg Eggert Hákonarson Finnbjörn Börkur Ólafsson Hafsteinn Róbertsson Hjalti Guðmundsson Hrafn Garðarsson Jóhann Jónsson Jónína Edda Skúladóttir Róbert Andersen Valgeir Valgeirsson 30 ára Arnór Óskarsson Brynjar Víðisson Edda Sif Eyjólfsdóttir Ester Guðjónsdóttir Gísli Valgeirsson Glicia De Abreu Pimentel Hamid Haman Dicko Jón Heiðar Kristinsson Sunnudagur 90 ára Aðalgeir Guðmundsson 85 ára Elín Vilmundardóttir Sigrún Guðný Jóhannesdóttir Sigurbjartur Jóhannesson Vilborg Vigfúsdóttir 80 ára Gróa Ólafsdóttir Jóhann Ágústsson Marinó Pétur Sigurpálsson Rakel Margrét Viggósdóttir 75 ára Selma Jóhannesdóttir 70 ára Baldur Ingólfsson Björg Aðalsteinsdóttir Guðbjörg Hlíf Pálsdóttir Guðrún Jórunn Kristinsdóttir Gunnar Jóhann Guðbjörnsson Hrefna Smith Sigríður M. Halldórsdóttir 60 ára Guðmundur Einar Ingvason Guðmundur Gils Einarsson Hilmar Smith Jóhann B. Kristjánsson Magnús Sigurbjörnsson Margrét L. Kjartansdóttir Róbert Ólafur Grétar McKee Sigurlaug Helga Emilsdóttir 50 ára Auður Ósk Ingimarsdóttir Bjarnveig Ágústsdóttir Eiríkur Hjálmarsson Guðni Björnsson Gunnar Stefánsson Hinrik Fjeldsted Hörður J. Oddfríðarson Ingibjörg E. Sigurðardóttir Jadwiga Janina Krotla Jón Magnús Katarínusson Karitas Ása Halldórsdóttir María Jónsdóttir Reynir H. Stefánsson Yngvi Björnsson Þorgerður H. Kristjánsdóttir 40 ára Anna Katrín B. Pétursdóttir Anna Margrét V. Þorbjarnardóttir Brynjar Þór Jónasson Elín Ingibjörg Kristófersdóttir Friðrik Þór Friðriksson Guðrún Halla Karlsdóttir Jin Liu Oksana Alfredsson Sigríður Stefánsdóttir Sigurbjörg Jóna Ludvigsdóttir Sveinn Ingimundarson Sæþór Pálsson 30 ára Andri Vilbergsson Berglind Ásta Ólafsdóttir Bjarni Hjartarson Bryndís Bára Eyjólfsdóttir Emilía Björg Sigurðardóttir Helga Pétursdóttir Hlynur Andri Elsuson Kolbeinn Andri Ólafsson Magnús Már Byron Haraldsson Mohamed Abdillahi Miyir Ragnar Erling Hermannsson Stígur Helgason Tinna Berg Rúnarsdóttir Ævar Unnsteinn Egilsson Til hamingju með daginn Allir þeir sem senda blaðinumynd af nýjum borgara eðamynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einnmánuð. Hægt er að sendamynd og texta af slóðinnimbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón www.pethead.is | Umboðs og Heildverslun Petco ehf | petco@petco.is Þú færð Pethead vörurnar í öllum betri gæludýraverslunum. Pethead De Shed Me Rinse: De Shed Rinse er Shampoo og næring sem gefur ilmandi góða lykt af dýrinu og kemur í veg fyrir ótímabært hárlos! Inniheldur meðal annars lífræna kókosolíu. Pet Head Oatmeal Shampoo: Pet Head Oatmeal Shampoo og næring er 100% náttúrulegt sem unnið er úr Aloe Vera og höfrum. Fullkomið fyrir dýrið þitt. Pet Head White Party: Pethead White Party inniheldur meðal annars Argan olíu sem nærir og styrkir feldinn ásamt því að veita raka og gera feldinn bjartari og líflegri. Pet Head Dirty Talk Shampoo og hárnæring: Dirty Talk er varan sem eyðir sterkri lykt af hun- dinum þínum og gefur mildan og frábæran ilm sem endist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.