Morgunblaðið - 08.11.2014, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.11.2014, Qupperneq 47
MENNING 47 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2014 berlega út í gær, er líka miklu þyngra og þroskaðra en það sem þau hafa áður gefið út. Þrátt fyrir það hefur sveitin ekki fórnað sínum helsta styrk- leika: samhljómi radda Bjarteyjar og Gígju. Ég verð alltaf jafnundr- andi þegar ég heyri þær syngja, og hef trú á að hljómsveitin verði enn stærra nafn í íslenskum tónlist- arheimi áður en langt um líður. Sviðsframkoman var látlaus en kraftmikil. Bjartey var í svörtum kufli með hettu sem hún tyllti á höf- uðið, á meðan Gígja var í svörtum pallíettukjól, sýndist mér allavega, sem glitraði fallega á í ljósunum. Síðustu listamenn þessa kvölds voru franska hljómsveitin La Femme. Ég get eiginlega ekki sagt annað en hljómsveit, því ég veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu. Þegar þau stigu á svið var einn í bandinu í óhugnanlega glans- andi jakkafötum með vondukalla- lega heilgrímu yfir andlitinu, sem hann svo skipti út fyrir Clockwork Orange-grímu. Aðalsöngkona La Femme, Clé- mence Quélennec, var eins sækade- líu 60’s-lega klædd og hugsast get- ur, tággrönn í útvíðum ólívu- grænum buxum og doppóttum bol. Tónlistin þeirra var, þrátt fyrir þetta, í einu orði sagt frábær. Sal- urinn var algjörlega tilbúinn fyrir stórskrýtið franskt sækadelíupopp. Á tímabili átti ég líf mitt verkfræð- ingum að launa, sem hafa greini- lega gert ráð fyrir því að gólfið í Silfurbergi þyrfti að gera dúað í takt við fjöldann, sem dansaði eins og enginn væri föstudagsmorg- uninn. Morgunblaðið/Eggert Reynsluboltar Strákarnir í For a Minor Reflection stópu sig vel, enda þaulvanir að spila á Airwaves. Ylja Hljómsveitin var öðruvísi en maður á að venjast – ekki á slæman hátt. tvö ár eða svo hafa verið afar er- ilsöm og hún er með puttana/ röddina í mörgum hlutum sem flæða þó hvor inn í annan á ólíka vegu. Fyrir tveimur árum frum- sýndi hún ljóðaleikrit sitt Brand New Ancients, sama ár kom fyrsta ljóðabók hennar Everything Speaks in its Own Way út og fyrsta leik- ritið, Wasted, stuttu síðar. Orkan flæðir endalaust virðist vera því að ásamt því að gefa út téða plötu gaf hún og út bók, Hold Your Own. Þar er m.a. að finna ljóðið „Sigh“ með þessum snilldarlínum: „I saw the best minds of my generation destro- yed by payment plans“. Ginsberg heitinn hlýtur að vera sáttur með svona lagað. Í núinu Næst á dagskrá er skáldsaga, byggð á plötunni, en þar munu ólík- ar persónur úr upptöldum verkum hennar m.a. hittast. Þannig þræðir hún saman allar þessar ólíku list- rænu nálganir sínar í eina heild. Tempest er eins „módernískur“ listamaður og þeir gerast, hún er að túlka og takast á við það sem er að gerast í kringum hana núna og raunsæishyggja litar verk hennar. Svo að tónlistarkvarðanum sé beitt á hana stígur hún inn í albreska hefð sem Mike Skinner, Billy Bragg, Paul Weller og jafnvel Poly Styrene tilheyra, talsmenn „okkar“ sem búa yfir þeirri náðargáfu að geta klætt samfélagið sem stuðar bæði og nær- ir í listrænan búning. Og það virðist ætla nauða hressilega um Tempest að því leytinu til næstu misserin. » Tempest er eins„módernískur“ lista- maður og þeir gerast, hún er að túlka og takast á við það sem er að ger- ast í kringum hana núna og raunsæishyggja litar verk hennar. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju, Judith Þor- bergsson Tobin org- elleikari og félagar úr Sinfóníuhljómsveit áhugamanna flytja í dag kl. 17 kantötuna Ein ho- her Tag kömmt eftir Gottfried August Homil- ius og Magnificat eftir Carl Philipp Emanuel Bach á tónleikum í Sel- tjarnarneskirkju. Verkin verða frumflutt hér á landi á tónleikunum, að því er fram kemur í til- kynningu. Tónleikarnir eru haldnir í tilefni af 40 ára afmæli Seltjarn- arnessafnaðar og til að halda upp á 300 ára fæð- ingarafmæli tónskáld- anna. Stjórnandi er Friðrik Vignir Stefánsson, org- anisti kirkjunnar. Afmælistónleikar Friðrik Vignir Stefánsson. Tvö verk frumflutt í Seltjarnarneskirkju Lína langsokkur (Stóra sviðið) Lau 8/11 kl. 13:00 Aukas. Lau 29/11 kl. 13:00 25.k. Fös 26/12 kl. 13:00 Lau 8/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 30/11 kl. 13:00 26.k. Fös 26/12 kl. 16:00 Sun 9/11 kl. 13:00 21.k. Lau 6/12 kl. 13:00 27.k. Lau 27/12 kl. 13:00 Sun 9/11 kl. 16:00 Aukas. Sun 7/12 kl. 13:00 28.k. Sun 28/12 kl. 13:00 Lau 15/11 kl. 13:00 22.k. Lau 13/12 kl. 13:00 29.k. Lau 3/1 kl. 13:00 Sun 16/11 kl. 13:00 Aukas. Sun 14/12 kl. 13:00 30.k. Sun 4/1 kl. 13:00 Lau 22/11 kl. 13:00 23.k. Lau 20/12 kl. 13:00 Aukas. Lau 10/1 kl. 13:00 Sun 23/11 kl. 13:00 24.k. Sun 21/12 kl. 13:00 31.k. Sun 11/1 kl. 13:00 Sterkasta stelpa í heimi á Stóra sviði Borgarleikhússins! Bláskjár (Litla sviðið) Sun 9/11 kl. 20:30 8.k. Þri 11/11 kl. 20:00 Aukas. Mið 12/11 kl. 20:30 9.k. Sýningin 11. nóvember. verður textuð á ensku. Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 8/11 kl. 20:00 20.k. Sun 16/11 kl. 20:00 aukas. Fös 21/11 kl. 20:00 24.k. Fim 13/11 kl. 20:00 21.k. Þri 18/11 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 25.k. Fös 14/11 kl. 20:00 22.k. Mið 19/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 aukas. Lau 15/11 kl. 20:00 23.k. Fim 20/11 kl. 20:00 aukas. Lau 29/11 kl. 20:00 26.k. Nýjar aukasýningar komnar í sölu! Gaukar (Nýja sviðið) Sun 9/11 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 14.k. Lau 29/11 kl. 20:00 Grátbroslegt verk um karlmenn, tilfinningar og sparakstur Beint í æð (Stóra sviðið) Fim 13/11 kl. 20:00 7.k. Sun 23/11 kl. 20:00 15.k. Lau 6/12 kl. 20:00 Fös 14/11 kl. 20:00 8.k. Fim 27/11 kl. 20:00 16.k. Sun 7/12 kl. 20:00 Lau 15/11 kl. 20:00 9.k. Fös 28/11 kl. 19:00 17.k. Lau 13/12 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 10.k. Lau 29/11 kl. 19:00 18.k. Lau 13/12 kl. 20:00 Þri 18/11 kl. 20:00 aukas. Sun 30/11 kl. 20:00 19.k. Sun 14/12 kl. 20:00 Mið 19/11 kl. 20:00 11.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 19/12 kl. 20:00 Fim 20/11 kl. 20:00 12.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Lau 20/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 13.k. Fim 4/12 kl. 20:00 Lau 22/11 kl. 20:00 14.k. Fös 5/12 kl. 20:00 Drepfyndin SÝning sem flæðir beint í æð! Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 15/11 kl. 17:00 2.k. Sun 16/11 kl. 17:00 aukas. Sun 23/11 kl. 17:00 3.k. Táknmálstúlkuð sýning 23. nóv kl. 17 Gaukar –★★★★ , A.V. - DV HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Konan við 1000° – ★★★★ „Í stuttu máli fá töfrar leikhússins að njóta sín“ – Morgunblaðið Karitas (Stóra sviðið) Lau 8/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 29/11 kl. 19:30 19.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 11.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 15.sýn Fim 4/12 kl. 19:30 20.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 12.sýn Lau 22/11 kl. 19:30 16.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 21.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 13.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 22.sýn Sun 16/11 kl. 19:30 Aukas. Fös 28/11 kl. 19:30 18.sýn Seiðandi verk sem hefur hlotið frábærar viðtökur. Nýjar sýningar komnar í sölu. Konan við 1000° (Kassinn) Lau 8/11 kl. 19:30 25.sýn Fim 20/11 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/11 kl. 19:30 33.sýn Fim 13/11 kl. 19:30 26.sýn Fös 21/11 kl. 19:30 Aukas. Fim 4/12 kl. 19:30 35.sýn Fös 14/11 kl. 19:30 27.sýn Fim 27/11 kl. 19:30 30.sýn Fös 5/12 kl. 19:30 36.sýn Lau 15/11 kl. 19:30 28.sýn Fös 28/11 kl. 19:30 31.sýn Lau 6/12 kl. 19:30 37.sýn 5 stjörnu sýning - einstök leikhúsupplifun. Ævintýri í Latabæ (Stóra sviðið) Sun 9/11 kl. 13:00 26.sýn Sun 28/12 kl. 13:00 Sun 28/12 kl. 16:30 Stórsöngleikur fyrir börn á öllum aldri í Þjóðleikhúsinu. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 29/11 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 14:30 Sun 14/12 kl. 13:00 Lau 29/11 kl. 13:00 Sun 7/12 kl. 11:00 Sun 14/12 kl. 14:30 Lau 29/11 kl. 14:30 Sun 7/12 kl. 13:00 Lau 20/12 kl. 11:00 Sun 30/11 kl. 11:00 Sun 7/12 kl. 14:30 Lau 20/12 kl. 13:00 Sun 30/11 kl. 13:00 Lau 13/12 kl. 11:00 Lau 20/12 kl. 14:30 Sun 30/11 kl. 14:30 Lau 13/12 kl. 13:00 Sun 21/12 kl. 11:00 Lau 6/12 kl. 11:00 Lau 13/12 kl. 14:30 Sun 21/12 kl. 13:00 Lau 6/12 kl. 13:00 Sun 14/12 kl. 11:00 Sun 21/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu. Hamskiptin (Stóra sviðið) Mið 19/11 kl. 19:30 Aukas. Aðeins ein aukasýning í nóvember. Ofsi (Kassinn) Sun 23/11 kl. 19:30 Frums. Mið 26/11 kl. 19:30 2.sýn Mið 3/12 kl. 19:30 4.sýn Þri 25/11 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/11 kl. 19:30 3.sýn Sun 7/12 kl. 19:30 5.sýn Átök sturlungaaldar á leiksviði Leitin að Jörundi (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 15/11 kl. 17:00 4.sýn Sun 16/11 kl. 20:00 5.sýn Sápuópera um hundadagakonung Fiskabúrið (Kúlan) Lau 15/11 kl. 14:00 Sun 16/11 kl. 14:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Lau 15/11 kl. 16:00 Sun 16/11 kl. 16:00 Lau 22/11 kl. 16:00 Sannkölluð töfrastund fyrir yngstu áhorfendurna. ★★★★ – SGV, MblHamlet – Róðarí (Aðalsalur) Lau 8/11 kl. 20:00 Útlenski drengurinn (Aðalsalur) Sun 16/11 kl. 15:00 Lau 22/11 kl. 14:00 Fim 4/12 kl. 20:00 Fös 21/11 kl. 20:00 Sun 30/11 kl. 20:00 Lífið (Aðalsalur) Lau 8/11 kl. 14:00 Sun 9/11 kl. 13:00 Lau 15/11 kl. 14:00 GOOD/BYE + this is it (Aðalsalur) Sun 9/11 kl. 20:00 Sun 16/11 kl. 20:00 Coming Up (Aðalsalur) Lau 15/11 kl. 20:00 Sun 23/11 kl. 20:00 Útgáfutónleikar Siggu Eyrúnar (Aðalsalur) Lau 22/11 kl. 20:00 Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.