Morgunblaðið - 08.11.2014, Side 48

Morgunblaðið - 08.11.2014, Side 48
48 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 2014 Jólablað –– Meira fyrir lesendur Sérblað Morgunblaðisins um jólin og jólahald kemur út fimmtudaginn 20. nóvember NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Fullt af góðu efni fyrir alla aldurshópa PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 12 mánudaginn 17. nóvember. Enska plötuútgáfan Wall of Sound fagnar 20 ára afmæli á þessu ári með ýmsum viðburðum og þá m.a. hér á landi. Í kvöld mun annar af stofnendum útgáfunnar, Mark Jon- es, þeyta skífum á Lava-barnum ásamt Sir Dancelot og Ravenator en Jones þeytti einnig skífum í gær og fyrradag, á Boston og Bar An- anas. Kristinn Sæmundsson, jafnan kallaður Kiddi kanína, sér um skipulag afmælisviðburðar Wall of Sound hér á landi fyrir hönd Menn- ingar- og listafélags Hafnarfjarðar. Jones stofnaði Wall of Sound með Marc Lessner árið 1994 og hefur fyrirtækið gefið út plötur fjölda þekktra hljómsveita og tón- listarmanna, m.a. Röyksopp, Mogwai, Les Rhytmes Digitales, Wiseguys og Propellerheads og ein íslensk hjómsveit er einnig á mála hjá því, hljómsveitin Sykur. Blaðamaður ræddi stuttlega við Jones í fyrradag þegar hann var nýkominn til landsins og var hann hinn hressasti. „Halló, halló, bless! Allt í lagi, halló,“ segir Jones í upp- hafi samtals og biður blaðamann að bauna á sig spurningum. Allt í lagi, hvaða hljómsveit var sú fyrsta sem sló í gegn af þeim sem Wall of Sound gaf út? „Propellerheads,“ svarar Jones án umhugsunar. Plata tvíeykisins, Decksandrums- androckandroll, sem kom út árið 1998, hafi slegið í gegn á heims- vísu. Gaf skít í aðvaranir – Hin síðustu ár hafið þið gefið út plötur með „gömlum“ tónlistar- mönnum, Grace Jones og Human League . „Ég var varaður við því að vinna með hetjunum mínum, menn sögðu að það myndi valda mér vonbrigð- um og eyðileggja þá mynd sem ég hefði gert mér af þeim. Ég gaf skít í það og gerði bara plötur með Grace Jones og Human League,“ svarar Jones, blátt áfram. – Mér skilst að þú sért að leita að fleiri íslenskum hljómsveitum með útgáfu í huga og munir kynna þér þær á meðan þú ert á landinu? „Ég er alltaf að leita. Ég dýrka Ísland,“ svarar Jones. En er hann búinn að koma auga á einhverjar spennandi hljómsveitir? „Ég var að lenda en ég er með nokkrar hljóm- sveitir í sigtinu sem ég ætla að sjá á tónleikum á meðan ég er hérna,“ segir Jones. Hann muni sækja Ice- land Airwaves tónlistarhátíðina eins og tími gefist til, þegar hann sé ekki að þeyta skífum. helgisnaer@mbl.is Morgunblaðið/Eggert Félagar Kiddi kanína og Mark Jones í góðum gír á Bar Ananas. Dýrkar Ísland  Mark Jones þeytir skífum á 20 ára afmæli plötuútgáfunnar Wall of Sound Kvikmyndir bíóhúsanna Erkióvinur Sveppa og Villa er enn á ný að reyna landsyfirráð. Í þetta skiptið hefur hann byggt dómsdagsvél sem getur komið af stað jarðskjálftum og eldgosum. Mbl. bbbnn Sambíóin Álfabakka 11.00, 11.00, 12.00, 13.00, 13.20, 14.30, 15.20, 15.40, 17.40, 18.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 12.00, 13.00, 14.30, 15.20, 17.40 Sambíóin Kringlunni 12.40, 13.00, 13.40, 15.20, 16.00, 18.40 Sambíóin Akureyri 13.30, 13.50, 15.50, 16.10, 18.10 Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40, 20.00 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum Ungur blaðamaður sogast niður í undirheima Los Angeles í för með kvikmyndaliði sem tekur upp bílslys, morð og annan óhugnað. Metacritic 76/100 IMDB 8,4/10 Háskólabíó 17.30, 20.00 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.15 Nightcrawler 16 Nokkrir geimfarar fara út í geiminn og kanna ný- uppgötvuð dularfull ormagöng sem gera þeim kleift að ferðast um óravíddir alheimsins á nýjan hátt. Mbl. bbbnn Metacritic 75/100 IMDB 9,3/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 17.00, 18.00, 20.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 18.00, 20.00, 21.30, 22.20 Sambíóin Kringlunni 15.00, 18.30, 21.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 18.30, 20.30, 22.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 14.00 LÚX, 14.00, 17.30 LÚX, 17.30, 21.00, 21.00 LÚX, 22.00 Interstellar 12 John Wick 16 John Wick er fyrrverandi leigumorðingi. Þegar fyrr- verandi félagi hans reynir að drepa hann neyðist Wick til að rifja upp ómælda hæfi- leika sína í faginu. Metacritic 67/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.40 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.00 Grafir og bein 16 Þegar Dagbjört, dóttir Gunn- ars og Sonju, deyr er veröld þeirra kippt undan þeim. Mbl. bbnnn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 15.45, 22.30 Laugarásbíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 16.00, 18.00, 20.00 Fury 16 Á meðan bandamenn eru fá- einum skrefum frá því að vinna stríðið lætur fimm manna herlið, illa vopnum búið, til skarar skríða gegn helsta vígi nasista. Mbl. bbbbn Metacritic 64/100 IMDB 8,3/10 Smárabíó 20.00, 22.50 Háskólabíó 15.00 Borgríki 2 16 Lögreglumaðurinn Hannes ræðst gegn glæpa- samtökum og spilltum yfir- manni fíkniefnadeildar. Mbl. bbbbn Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 15.45 Laugarásbíó 15.55, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18.00 Gone Girl 16 Mbl. bbbbn Metacritic 79/100 IMDB 8,6/10 Smárabíó 17.00, 22.10 Háskólabíó 21.00 The Rewrite Staurblankur kvikmynda- handritshöfundur fer að kenna handritaskrif í há- skóla. Þar kynnist hann lífs- glaðri konu sem heillar hann upp úr skónum. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Afinn Eftirlaunaaldurinn blasir við Guðjóni á sama tíma og erfiðleikar koma upp í hjóna- bandinu og við undirbúning brúðkaups dóttur hans. Mbl. bbbmn Sambíóin Álfabakka 17.40 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 The Judge Eftirsóttur lögfræðingur, þekktur fyrir að verja hvítflibbaglæpamenn, snýr aftur til heimabæjarins til að vera viðstaddur útför móður sinnar. Dvölin verður lengri en til stóð því að faðir hans er ákærður fyrir manndráp. Bönnuð innan 7 ára. IMDB 7,8/10 Metacritic 48/100 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 22.20 Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day IMDB 4,7/10 Rotten Tomatoes 59/100 Sambíóin Álfabakka 15.40 Sambíóin Egilshöll 18.00 Sambíóin Keflavík 17.50 The Maze Runner 12 Metacritic 58/100 IMDB 7,9/10 Smárabíó 14.00, 15.15 Annabelle 16 IMDB 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 Kassatröllin Mbl. bbbnn IMDB7,2/10 Metacritic 63/100 Sambíóin Álfabakka 13.30 Sambíóin Keflavík 13.30, 15.40 Smárabíó 13.15, 15.30 Háskólabíó 15.00 Laugarásbíó 13.50, 14.00, 16.00 Borgarbíó Akureyri 16.00 Smáheimar: Dalur týndu mauranna Smárabíó 13.15 ísl. Laugarásbíó 13.50 ísl. Töfrahúsið Kettlingur á vergangi kemst í kynni við gamlan töframann. Með íslensku tali. Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40 Sambíóin Egilshöll 13.30, 15.40 Believe Bíó Paradís 16.00 Andri og Edda verða bestu vinir Bíó Paradís 16.00 Turist 12 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 20.00 20.000 Days on Earth Bíó Paradís 22.30 Salóme Bíó Paradís 20.00 The Tribe 16 Mbl. bbbbn Bíó Paradís 22.15 Biophilia Bíó Paradís 20.00 Clouds of Sils Maria Bíó Paradís 17.30, 20.00, 22.00 París norðursins Mbl. bbbnn IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 18.00 (English subtitles) Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.