Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.11.2014, Page 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 02.11.2014, Page 26
Morgunblaðið/Styrmir Kári Heimili og hönnun Morgunblaðið/Eggert Fiskar út frá fagurfræðilegu sjónarhorni *Hárgreiðslukonan og rithöfundurinn Theodóra MjöllSkúladóttir Jack hefur undanfarna mánuði verið aðvinna að verkefninu Fagur fiskur í sjó. Þar vinnur Theo-dóra grafískar teikningar af fiskum og skoðar ís-lenskafiska út frá fagurfræðilegu sjónarhorni. Hver fiskur erprentaður í 30 ein-tökum og ber hver teikning vöru-númer. Teikningarnar eru í stærð-inni 40x50. Frekari upplýsingar um verkefnið má finna á facebook síðu þess; fagur fiskur í sjó. Reykjavík Butik 12.500 kr. Skemmtilegur veggstrúktúr frá Kristina Dam studio. Lumex 62.790 kr. Fallega Tool-ljósið fæst í Lumex. Málmur, sterkar línur og einföld form koma sterk inn með vetrinum. Hrím 3.590 kr. Einfaldir marmarakertastjakar frá Ferm Living. S/K/E/K/K 42.290 kr. Perimeter-framreiðslubakki frá Ladies & Gentlemen. Epal Sérpöntun Butterfly-hægindastóilinn setur svip sinn á heimilið. GRÓF ÁFERÐ OG STERKAR LÍNUR Einfalt og flott EINFALDIR OG FORMFALLEGIR MUNIR GEFA HEIMILINU ÁKVEÐINN, TÖFFARALEGAN SVIP. STERKAR LÍNUR, MÁLMUR OG GRÓF ÁFERÐ KEMUR STERK INN Í INNANHÚSTÍSKUNNI MEÐ VETRINUM OG MINNIR SKEMMTILEGA Á BAUHAUS-STÍLINN. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Epal 168.000 kr. AJ-lampinn frá Arne Jacobsen er klassísk hönnunarvara. Ilva 39.900 kr. Einstakur og einfald- ur hægindastóll. IKEA 18.990 kr. Grá ofin motta í stærðinni 200 x 300.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.