Fréttir - Eyjafréttir

Eksemplar

Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.1997, Side 5

Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.1997, Side 5
Fimmtudagur 30. janúar 1997 Fréttir 5 Eyiavisu Sýnum á laugardaginn kl. 11 fh. revíuna „Við torimsorfna kletta” sem Leikfélag Vestmannaeyja sýndi á fjölum Bæjarleikhússins fyrir nokkrum árum. Á eftir því verður sýnt leikverkið „Dóttir Eyjanna”, sem einnig var sýnt af Leikfélagi Vestmannaeyja. Þessi leikverk voru áður á dagskrá Ijölsýnar milli jóla og nýárs. VIÐ ERUM EKKIEIN SYN - •• VIÐ ERUM FJOLSYN Sex erlendar sjónvarpsstöðvar + Stöð 3 á aðeins 2290 krónur á mánuði. Ekkert inntaksgjald, aðeins 6 mánaða notkunarskuldbinding. Þú færð afhent loftnet og afruglara hjá öðlingunum í Geisla. Setur græjurnar upp sjálf(ur) eða færð fagmenn til þess. - Og þú ert kominn í samband. - l»að toýður enginn toetur. Kvikmyndir, sápur, fram- haldsþættir, fréttir, íþróttir, tónlistarmynd- bönd, teiknimyndir, manneyskt efni Þjónustusími: 893 8001 jolsyn Vestmannaeyjum ,-- GLERVfcHKbMIUJMt. c,\ fg ■ ■ Samvebk ehf. Elsta glerverksmiðja ó íslandi Drangur ehf. Strandvegi 80 Gengið inn að norðan Sími 481-3110 og 481-3120 • Fax481-3109Heirnas. Kristján 481- 1226 og 481-1822. Þórólfitr 481 -2206 Söluumboð í Eyjum (Erum með einfalt gler ó lager) TARKET TARKET Horris Kvistuð eik kr. 2.797 stgr. ferm. Eik Merbau kr. 3.990 stgr. ferm. Opið laugardaga kl. 9-16 BRIMNES ATVINNAI NOREGI Katlaverksmiðja í Flekkefjord óskar eftir málmsuðumön- num með hæfnispróf: PC-136 (Mig/Mag, 14 mm PL, V-Rauf. Lárétt-hliðar) PF-111 (Pinna. 14 mm PL, V- rauf. Lóðrétt-stígandi). Góð laun og aðstoð heitið. Nánari upplýsingar: Geir Bruli, sími 0047-38326400 (íslendingar á vinnustaðnum). Atvinnumiðlanir á Norðurlöndum: Noregur Sími 0047-800 33 166 l-net: www.link.no/aetat. Danmörk Sími 0045-33551020 Fax 0045-35362150 l-net: www.ammulti.dk/af. Svíþjóð Sími 0046-152000 Fax 0046-153180 l-net www.umu.se/as Bjartmar Jónsson Noregi 21" sjónvarp Nicam stereo á frábæru verði: 38.900 stgr. BRIMNES HUSASMIÐI SKIPAVIÐGERÐIR Drangur ehf. Strandvegi 80 Gengið inn að norðan Sími 481-3110 og 481-3120 • Fax481- 3109. Heimas. Kristján 481-1226 og 481-1822. Þórólfur 481 -2206 NÝTT NÝTT NYTT frá Arnórí bakara WEtEEEEEEEEEEEEEmEEEEEEEEmKEEEEEEEEtEmEBEKEEEEEtmEtm • Pizzusamlokuhorn alla fimmtudaga • Club samlokur fimmtudaga og föstudoga • Svampbotnar • Döðlubotnar • Súkkulaðitertubotnar VÖRUVAL kátanginn KÁG(«)AHRAUNI Arnórtoakan tryggjrgæðin Nýtt! He/gar- tertur 0 kæ//boró/nu) Mars/pantertur Ffómastertur Súkkuíaðitertur GLÆSILEGAR PÁSKA-OG VORFERÐIR Mallorca • Portúgal • Kanaríeyjar . 4 URVALUTSYN Umboð í Eyjum: Friðflnnur Finnbogason Sími 481-1 166 & 481 -1450 Happdrætti handboltans A föstudaginn munu leikmenn ÍBV í handbolta og velunnarar ganga í hús og bjóða happdrættismiða til sölu. Margt glæsilegra vinninga, m.a. utanlandsferð. Miðaverð er aðeins 700 kr. og gildir greiddur miði sem aðgöngumiði að leik ÍBV og HK í 1. deild 19. mars nk. Dregið verður 11. mars. Handknattleiksdeild ÍBV t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfali ogjarðarför, sonar míns og bróður okkar Adólfs Þórs Guðmannssonar Sandprýði er lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 15. janúar sl. Guðmann A. Guðmundsson Fjóla Guðmannsdóttir Guðfmnur Guðmannsson

x

Fréttir - Eyjafréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.