Fréttir - Eyjafréttir - 30.01.1997, Qupperneq 17
Aðalfundur
Aðalfundur Verkstjórafélags Vestmannaeyja
verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar
kl. 13:00 áHertoganum.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnurmál
Kaffiveitingar.
Stjórnin
Spámiðill
Stella Eyjólfsdóttir
verður stödd 1 Vestmannaeyjum
5. til 10. febrúar
Upplýsingar í s. 481-2224 föstudaginn 31.
janúar ld. 14:00 til 20:00.
Aðalfundur
Sauðfjáreigendafélag Vesmiannaeyja heldur
aðalíund sinn í gamla Samkomuhúsinu þann
31.01. 1997, föstudagskvöld kl. 20:30.
Sauðfjáreigendur vinsamlegast mætið.
Kosning í stjórnir og nefndir ásamt öðrum
aðalfu ndarstörfu m.
Stjóm Sauðfj áreigendafélags Vestmamieyja
Kiwanis-
félagar
Munið fundinn í kvöld ld. 19:30.
Ræðumaður fundarins verður
/
Snorri Oskarsson safnaðarliirðir.
Stjómin
Frá Féló
Þakkir frá Jólarás
Unglingamir í Féló vilja þakka öllum
þeim sem lögðu þeim lið við rekstur á
útvarpi Jólarásar um jólin. Hafið bestu
þakkir fyrir og gleðilegt ár.
NóttíFéló
Það verður Nótt í Féló föstudaginn 7.
febrúar. Húsið opnað kl. 21.00
föstudagskvöld og verður lokað kl. 23.00.
Aðgangseyrir er 300 kr. Munið eftir að skrá
þátttöku í lúgunni í Féló og í síma 481 -2280.
ViðíFéló.
Atvinna
Oskað er eftir leikskólakennara í 100% stöðu
á leikskólann Sóla, Vestmannaeyjum.
Nánari upplýsingar gefur Margrét
Brandsdóttir leikskólastjóri í síma 481-1928.
íbúð
aldraðra
Laus er til umsóknar lánleiguíbúð að
Kleifarhrauni 2d. Umsóknareyðublöð fást í
afgreiðslu Ráðhússins í kjallara.
Eldri umsóknir óskast endumýjaðar.
Nánari upplýsingar gefur Hera Einarsdóttir
félagsmálastjóri í s. 481-1092.
t
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð
og vinarhug við ffáfall og jarðarför
föður míns, tengdaföður, afa og
langafa
Araa Sigurðssonar
Hraunbúðum
Vestmannaeyjum
Guð blessi ykkur öll.
Lilja Ámadóttir Sigurbergur Guðnason
Sigurður Sigurbergsson Hrefna Guðjónsdóttir
Guðný Sigurbergsdóttir Amlaugur Bergsson
og bamabamaböm
Sjafnarmálnins
Fréttatilkynning frá Landakirkju
Fvllorðinsfræislo í Landakirkju
Á síðasta hausti hóf ný starfsemi
göngu sfna hjá söfnuði Landakirkju,
það var Fullorðinsfræðslan. Hér er
um að ræða nýtt tækifæri til
menntunar fyrir almenning. Kennt er
átta þriðjudagskvöld á önn frá kl.
20:00 - 22:15 og er námskeiðið metið
til eininga hjá Framhaldsskóla
Vestmannaeyja.
f haust voru lesnir valdir þættir úr
Nýja testamenntinu, en nú á vorönn
verður tekin til handargagns
nýútgefin bók eftir dr. Einar Sigur-
bjömsson sem heitir „Ljós í heimi -
Kristin trú og nútíminn". Hér er á
ferð þarft og gott rit á 200 si'ðum sem
fjallar á auðskilinn hátt um
trúargrundvöll evangelískrar Lút-
erskrar kirkju. Verður efnið lesið og
rætt, og önninni lýkur 13. maí með
skriflegu prófi.
Námskeiðsgjald er ekkert en bókin
fæst í Bókabúðinni á Heiðarvegi og
kostar tæpar 3000 kr.
Námskeiðið á haustönn var fullsetið
fólki á öllum aldri og þrettán aðilar
útskrifuðust með einingu fyrir
Framhaldsskólann. Bendi ég fólki á
að skrá sig í viðtalsú'mum presta í dag
og á morgun kl. 13:30 - 15:00 í sfma
481-2916, en ekki verður tekið við
fleiri nemendum en 25.
Bjarni Karlsson, sóknarprestur.
Smóar
Húsnœði
Til sölu
Til sölu er neðri hæð Bröttugötu
17. Um er að ræða 87,5 fm fallega 3
herbergja íbúð. Flísar á gangi, eldhúsi
og stofu. Nýtt parket, gluggar og
gler í herbergjum. Nýtt gler í
eldhúsi.
Verð 5.500.000.
Upplýsingar í síma 481-1693.
íbúð í Reykjavík
Oska eftir að taka á leigu 3
herbergja íbúð í Reykjavík.
Upplýsingar gefa Lovísa eða Gísli í
síma 557-9696
íbúð í Reykjavík
Tvær systur óska eftir að taka á
leigu 3 herbergja íbúð í Reykjavík,
helst sem næst miðbænum.
Upplýsingar í síma 481 -2878.
Gott herbergi til leigu
Til leigu er mjög gott herbergi. Sér
eldhús.
Upplýsingar í síma 481 -3233
Ibúð óskast
Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb.
íbúð á sanngjörnu verði.
Uppl. í síma 481 -2657
Kaup & sala
Hátalarar og sjónvarps-
skápur til sölu
Til sölu 140 W þrískiptir hátalarar.
Verð kr. 10.000.
A sama stað er til sölu sjónvarps-
skápur úr gleri.
Verð kr. 5000.
Upplýsingar í s. 481 -1485
GSM-sími til sölu
Til sölu er Nokia 2110 GSM sími.
Vel með farinn og enn í ábyrgð.
Upplýsingar í síma 896-1607.
Oskast gefins
Óska eftir að fá gefins sófasett eða
tvo sófa. Sjónvarp má fylgja með.
Upplýsingar í s. 481 -2484
Tapað fundid
Gullúr fannst
Gullúr fannst á malarvellinum við
Löngulág eftir þrettándann.
Eigandi hafi samband í s. 481-2317
eftir helgi.
Bíll til sölu
Til sölu er Mitsubishi Lancer, árg.
1988, skutbíll, fjórhjóladrifinn. Ekinn
51 þúsund km. Bíll í toppstandi. Ný
vetrardekk og geislaspilari.
Upplýsingar í s. 481-1280, Tóti.
Bíll til sölu
Til sölu er Mitsubishi Lancer GLX
árg. 1991. Ekinn 137 þús. km. Til-
boð óskast. Uppl. í síma 481-1351.
Auglýs-
ingasími
481 3310