Fréttir - Eyjafréttir - 22.05.1997, Page 13
Fimmtudagur 22. maí 1997
Fréttir
13
Fermingar í Landakirkju
Sunnudaginn 25. mai kl. 14.
Bjarni Rúnar Einarsson
Bjarný Þorvarðardóttir
Eygló Egilsdóttir
Qústaf Kristjánsson
írena Þórarinsdóttir
Jóhann MagniJóhannsson
Jónas Þórir Qunnarsson
Kári Kristján Kristjánsson
Kristín Hartmannsdóttir
Kristinn Jónatansson
Marsibil Anna Jóhannsdóttir
Matthías Þór Rafnkelsson
Rakel Rut Stefánsdóttir
Sigurður Haukur Einarsson
Sæþór Gunnarsson
Tanja Rut Ásgeirsdóttir
Thelma Ýr Tómasdóttir
Víkingur Másson
Áshamri 12
Bröttugötu 5
Heiðartúni 2
Heiðartúni 4
Bröttugötu 16
Hólagötu 38
Foldahrauni 31
Heiðartúni 4
Breiðabliksvegi 5
Kirkjuvegi 84
Kirkjuvegi 53
Hrauntúni 7
Vestmannabraut 71
Áshamri 9
Höfðavegi 63
Höfðavegi 43
Dverghamri 40
Hásteinsvegi 37
Fermist annars staðar
8. júní, Laugarneskirkja
Andri Bjamason Hólagötu 42
Leikjanámskeið og
æfingarífijálsum
hefjast mánudaginn 2. júní kl. 13.00 á malarveHinum
við Löngulág.
✓ Kennd verða undirstöðuatriði í frjálsum íþróttum.
Parið verður í gönguferðir, sund, á
Náttúrugripasafnið, í spröngu, leiki o.fl.
✓ Farið verður á Gogga galvaskamót í Reykjavík í
júní og fá 8 ára börn og eldri að fara með sem vilja.
Þetta er stærsta barna- og unglingamót sem haldið er
á íslandi. í fyrra komum við heim með marga
verðlaunapeninga. Margir hafa orðið Gogga-meistarar
og 4 krakkar Goggamethafar. Lið okkar frá Eyjum
hefur verið valið prúðasta liðið.
✓ Þeir sem sjá um leikjanámskeiðin eru Anna Lilja
Sigurðardóttir íþróttakennari og Karen Ólafsdóttir
íþróttanemi. Námskeiðin eru fyrir krakka á aldrinum
6 til 10 ára. Kennt verður frá kl. 13-16.
Leikjanámskeiðið kostar 2.500 kr. á mánuði og góður
systkinaafsláttur er veittur (1500 kr. fyrir annað
barn og frítt fyrir þriðja barn).
✓ Krakkar á aldrinum 11-12 ára æfa kl. 13-15 og fá
þau eingöngu frjálsíþróttakennslu auk gönguferðar á
föstudögum og einhverjar uppákomur. Ijyrir þau
kostar 1500 kr. á mánuði.
✓ 13 ára og eldri æfa á kvöldin kl. 21.00, til að byrja
með. Kennarar á kvöldum verða Kári Hrafnkelsson
íþróttakennari og Karen Ólafsdóttir íþróttanemi.
✓ Vestmannaeyjamótið verð-
ur haldið í lok ágúst fyrir
alla. í lok sumarsins verður
svo grillveisla fyrir alla.
✓ Skráning fer fram á
malarvellinum mánudaginn
2. júlí kl. 13.00 eða í síma
481-2082 (Ámý eða Karen).
OÐINN
Hópurinn sem fermist nk. sunnudag ásamt séra Jónu Hrönn og séra Bjarna.
Fermingprgetraan
FRETTfl
Fermingargetraun með nokkrum
laufléttum spurningum en svörin er
að finna í fermingarblaðinu sem
kom út í síðustu viku.
Fermingargetraunin byggist á því
að svara öllum spurningunum sem
koma í fjórum blöðum Frátta, safna
þeim ÖLLUM SAMAN og senda í
EINU LAGI. Skilafresturertil 1. júní
nk. Því er nauðsynlegt að halda
fermingarblaði FRÉTTATIL HAGA
til að getað svarað spurningunum
því öll svörin tengjast auglýsing
unum sem eru ífermingarhandbókinni.
Vinningar eru veglegir, þrír matarvinningar á Hótel Bræðraborg.
Fermingargetraun FRÉTTA - 4. og síðasti hluti:
1. Hver auglýsir fermingarskreytingar á veisluborðið í bleiku og bláu?
2. Hvaða fyrirtæki er með netfang í auglýsingunni sinni?
fff^INGARTILBOÖ
gefur lífinu lit!
10 lítrar
Hörpusilki
Hvítt, beinhvítt, hrímhvítt,
antikhvítt og marmarahvítt
5.995,-
staðgreitt.
BRIMNES
‘Kœm
Vestmannaeyingar!
(Pöffáumy/fáur
studninginn tifað
ft/áfpa frosfqiFiefturrL
Quð (auni
Styrffaféfapið
Vorið
FORELDRAR 8e
Það þarf kjark til að breyta sjálfum sér
Þegar vandræði og þrálátir árekstrar eru farin að sliga fjöl-
skyldulifið er kominn timi til að staldra við og reyna nýjar leiðir.
Oskin um að stjórna öðrum með brögðum felur í sér virðing-
arleysi eða jafnvel fýrirlitningu á þeim sem stjórna skal.
Því er hún dæmd til að mistakast Öruggasta leiðin
til að hafa jákvæð áhrif á aðra felst i því að
breyta eigin hegðun og framkomu.
Þegar þú hefur sjálfur breytt um stíl og
nálgunaraðferðir, hefst aðlögun hjá öðrum
fjölskyldumeðlimum. Sþurðu þvi sjálfa(n) þig
fýrst hvað þú getur gert til að hafa jákvæð
áhrif á aðra. Ert þú of óvægin(n) í dómum?
Hlustar þú á aðra? Kanntu að koma til móts við
hina og slá af eigin kröfum? Það að takast á við
eigin vandamál sem uþþ koma i fjölskyldum krefst
tíma, samvinnu og viðhorfsbreytinga. Nálgast þarf vandann á
nýjan hátt, setja skýr markmið, líta i eigin barm og sýna
nærgætni. Þessi færni reynist sumum erfið enda þarf kjark til
að breyta sjálfum sér. Sá sem kann að vera sveigjanlegur kann
að þroskast Eitt af þvi sem tvimælalaust gefur lifmu gildi og
innihald, er að finna að maður getur vaxið og þroskast
Til umhugsunar
Þroski felur í sér löngun til að breytast og tileinka sér viðhorf og
einnig kjark til að sleþþa gömlu viðhorfunum, kasta burtu þvi
sem farið er að iþyngja og hindra.
Þegar við stöndum frammi fýrir breytingu kann að Hta svo út
að við tökum áhættu: Við v'itum hvað við höfum en ekki hvað
við fáum í staðinn. Því höldum við fast i það gamla. En það er
yfirle'itt ástæðulaust, þegar öllu er á botninn hvolfi, og þeir sem
lengst ná á þessu sviði fara smám saman að sækja i breyting-
ar enda lærist fljótt hversu gefandi það er. Þroski á full-
orðinsámm er ekki sjálfsagður, hann krefst vinnu, en ef vel
gengur kemst hann uþþ í vana.
Nú má ekki skilja orð mín svo að það sé
. ~ gæfumerki að sækjast stöðugt eftir breytingum
breytinganna vegna. Ekki er nauðsynlegt að
breyta öðru en þvi sem breyta þarf. En það
krefst færni að átta sig á því hvenær stöðnunar
verður vart og sveigjanleikinn verður að vera fýrir
hendi. Eht af þvi sem við getum gert til að þroska
okkur og verða hæfari foreldrar er einmitt að leita
ráða hjá öðrum og að þvi leytinu er það ekki alröng
aðferð að hringja í sérfræðinga og biðja um einfaldar
lausnir. Stundum áskotnast okkur þá snjallræði eða „töfrafor-
múla" sem hjálþar eitthvað. Að sjálfsögðu er oft unnt að gefa
foreldrum dæmi um það hvernig aðrir hafa borið sig að með
góðum árangri og það út af fýrir sig að vilja læra af öðrum er
ákveðið þroskamerki. Yfirleitt er þvi þó þannig farið að for-
eldrar eru fljótir að átta sig á því hvað þeir geta gert þegar þeir
hafa náð að skilja mikilvægi hugarfarsbreytinga og þó einkum
þá staðreynd að árekstrar og deilur eru aldrei einhliða og
sjaldnast einum að kenna. Oftast er um að ræða samspil milli
allra fjölskyldumeðlimanna og umhverfis fjölskyldunnar en þar
eru foreldrarnir gjarnan i aðalhlutverki.
Ur bókinni Lengi muna börnin eftir Sæmund Hafsteinsson og Jóhann Inga
Gunnarsson