Fréttir - Eyjafréttir

Tölublað

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.1997, Blaðsíða 7

Fréttir - Eyjafréttir - 30.10.1997, Blaðsíða 7
Fréttir 7 Fimmtudagur 30. október i 997 FRÁ ODDINUM Opnum á morgun, föstudag, kl. 14.00 nýja verslun að Vestmannabraut 30, Viðey, þar sem við vorum í sumar. * Leikföng og föndurvörur í úrvali. Sérstakt opnunartilboðí 50% afsláttur af línuskautum, hjólaskautum, skólatöskum og 11010001111 gerðum spila og leilcfauga RITFANGA- OG GJAFAVORUVERSLUNIN ODDURINN STRANDVEGI 45 - SÍMI 481 1945 Nú á tveimur stöðum í Eyjum Strandvegi 45 Vestmannabraut 30 sími 481 1945 sími 481 1845 HAllÓ - HALLÓ Ukncirkonur Vinnuhelgin hefst föstudaginn 31. október kl. 20 og á laugardaginn 1. nóvember kl. 13. Mætum hressar Basarnefndin (FRÉTTIR J Sími: 481 3310 Fax: 481 1293 Netfang: Frettir@eyjar.is STARFSLEYFISTILLÖGUR FYRIR FISKMJ ÖLS VERKSMH) JU ÍSFÉLAGS VESTMANNAEY JA H.F., VESTMANNAEY JUM í samræmi við ákvæði 63. gr. í 8. kafla mengunarvamarreglugerðar nr. 48/1994, ásamt síðari breytingum, um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi á afgreiðslutíma hjá skrifstofu Vestmannaeyjabæjar, Ráðhúsinu, Vestmannaeyjum, tilkynningar frá 24. október, 1997, til 8. desember, 1997, starfsleyfistillögur fyrir Fiskimjölsverksmiðju ísfélags Vestmannaeyja hf., Vestmannaeyj um. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögumar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir 8. desember, 1997. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögumar hafa eftirtaldir aðilar: HIISEY HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar stafsemi. HUSEY HÚSEV BYGGINGAVÖRUVERSLUN VESTMANNAEYINGA 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Hollustuvernd ríkisins Mengunarvarnir Armúla la TOLVU Fostbdogmn 31 okt. Fra 13 Laugardagnn 1 nov FtcufO: ival a\f ISLANÐ-SBAN, fislandsbanki á internetinu. *Kynning á Heimabankanum. ‘Fjármögnunarkostir til tölvukaupa. *Fulltrúar frá bankanum verða á staðnum. PJJJiósrmm og Ljósritum í lit allt upp í A3. Prentum á boli, peysur, húfur, hatta og margt fleira. LÆ m O : C4Arlr ^ CTÆDIbl ÍIAI,UHol, Tölvuskóli Vestmannaeyja kynnlr - starfsemi sína en í boði verða námskeið og kynningar á Word, Excel, internetlnu ofl, | Siórir og STÆRRI fjölskyldupakkar: 5 Aflmikil vél með miklu minnl stórum |5| diski, mótaldi, prentaraoginternets- áskrift til áramóta Leikir Kynningar á nýjustu leikjunum bæði í PC og Playstation. Sjáðu frábæra grafík og hljóð ^ölvúvöri#7 Tðlvur, prentarar, mótöld, skannar, myndavélar, geiBladrif, hljóðkort og margt margt fleira. wgaj Ynternetid Kynning á þessu griðarstóra neti sem tengir saman tölvur út um allart heím. Áskriftartilboð I gangi. ^yjanetlð Einstakt tölvunet sem tengir saman stofnanir bæjarins, ísfélagið, Vinnslustððina og internetið

x

Fréttir - Eyjafréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir - Eyjafréttir
https://timarit.is/publication/977

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.